Dagur - 08.05.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 8. maí 1990
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Kæliskápar, frystiskápar, margar
gerðir og stærðir.
Stór skrifborð 80x160.
Hornsófar, leðurklæddir og plus-
klæddir, nýlegir. Leðurklæddir
hægindastólar.
Hillusamstæður, 3 einingar og 2
einingar.
Ný barnaleikgrind úr tré, gott að
ferðast með, mætti nota sem rúm.
Borðstofuborö með 4 og 6 stólum.
Einnig skrifborð venjuleg.
Hljómborðsskemmtari. Svefnsófar
margar gerðir, eins manns rúm með
náttborði.
Einnig tvibreiðir svefnsófar.
Ótal margt fleira.
Hef kaupanda að nýlegu sófasetti
3-2-1 og sófaborðum.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu. - Mikil eftirspurn.
Húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Sumarhús!
Leigjum nýlegt sumarhús í Hrísey.
( húsinu eru öll þægindi svo sem
heitt og kalt vatn, rafmagn, útvarp
og fleira.
Eyland sf.,
sími 96-6174S.
Ég heiti íris og er 12 ára, bý í
Glerárhverfi og langar að passa
barn í sumar.
Uppl. í síma 27892.
Kvótalaus jörð eða land óskast
fyrir skógrækt á Norðurlandi
eystra.
Uppl. í síma 25774 og 24451.
Sumarbúðirnar Holavatni
auglýsa.
Innritun og upplýsingar hjá Önnu í
síma 23929 og Hönnu í síma
23939.
Sýningar að
Melum Hörgárdal
Þriðjud. 8. maí kl. 21.00.
Allra síðasta sýning.
Miðapantanir í síma
26786 eftir kl. 16.00.
Leikstjóri
Guðrún Þ. Stephensen
Höfundur
Ragnar Arnalds.
Leikdeild
U.M.F. Skriðuhrepps.
Til sölu Volvo fólksbíll.
árg. '79, GL. 244.
Mjög vel með farinn.
Einnig Galant árg. '74, góður bíll.
Uppl. í síma 25322 á vinnutíma og
21508 á kvöldin.
Til sölu Ford Sierra, árg. ’88.
Rauður.
Ekinn 28 þús. km.
Vel með farinn bíll.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 22015 eftir kl. 19.00.
Bíll til sölu!
Subaru 1800 station GL, árg. '85 er
til sölu.
Bein sala.
Uppl. í síma 96-44189.
Til sölu Renault 11, árg. ’84-’85.
Ekinn aðeins 65 þús. km.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 96-61084.
Til sölu svört Suzuki TX 50, árg.
’88.
Vel með farið hjól.
Ný skoðað.
Hjálmur getur fylgt.
Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 22299.
Til sölu Subaru 1800 station 4X4,
árg ’86, Ijósblár að lit, ekinn 56 þús.
km. í skiptum fyrir Subaru 1800
station, árg. '88 - '89.
Uppl. í síma 26453 eftir kl. 19.00.
Til sölu Suzuki Swift GTi 1300,
árg ’87.
Ekinn 32 þús. km.
Uppl. í síma 26060 á kvöldin.
Bændur!
36 ára maður óskar eftir atvinnu.
Uppl. í síma 97-81511, Konráð, eftir
kl. 19.00.
Maður óskast til landbúnaðar-
starfa i sveit.
Þarf að vera vanur bústörfum.
Uppl. í síma 95-24328 eftir kl.
21.00.
Óska eftir sveitavinnu.
Er fæddur '76.
Var í sveit í fyrra.
Uppl. í síma 96-26242, Sigurður.
Óskum eftir manni til landbúnað-
arstarfa.
Uppl. í 'síma 24947 eftir kl. 20.00.
Slysavarnafélagskonur Akureyri.
Farin verður leikhúsferð til Húsavík-
ur, laugardaginn 12.5 kl. 13 e.h. frá
Laxagötu 5.
Sýning hefst kl. 16 e.h.
Upplýsingar gefnar í símum 22558
Bubba, 22922 Svala, 23133 Fann-
ey.
Gott væri að konur hefðu samband
sem fyrst.
Leikhúsferð til Húsavíkur á veg-
um K.S.A. föstudaginn 11. maí.
Farið verður frá Nætursölunni kl.
18.30.
Upplýsingar veita: Katrín Ingvars-
Idóttir í síma 22773 og Kristín Hall-
dórsdóttir í síma 22764 á kvöldin.
Stjórnin.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Óska eftir lítilli trillu til kaups.
Einnig til sölu M. Benz 230 árg. 77.
Ekinn 182 þús. km.
Sjálfskiptur, topplúga.
Skipti ath.
Skiddo Formula SP árg. '86.
Uppl. í síma 25344.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Fundur í kvöld þriðjudaginn 8. maí
kl. 20.00 í Frostagötu 6 b.
Fundarefni:
Torfærumál.
Jeppamenn fjölmennið!
Stjórnin.
17 ára stúlka á málabraut í fram-
haldsskóla óskar eftir vinnu á
Akureyri í sumar, á kvöldin/og eða
um helgar.
Hef meðal annars unnið við síma-
vörslu, kartöflupökkun og á sól-
baðsstofum.
Tek lýsi og er hörkudugleg.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 91-15725.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Gránufélagsgötu 4, 3. haéð (J.M.J.
húsið) sími 27630.
Burkni hf.
Fataviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á skinna-
fatnaði og þykkum flíkum. Saumum
einnig vinsælu gærukerrupokana.
Opið frá kl. 8-11 f.h. og 13-16 e.h.
Sjakalinn sf.
Hafnarstræti 79, á móti Umferða-
miðstöðinni, sími 25541.
Fj í\ 4 11 n
Itnffliíi 1 7^1 jfiu FlJftHTÍSll
Lti !?al L“ Sfl l^l^-áLjfl [n m
Leikféla£ Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
FATÆKT
FÓLK
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emils-
sonar: Fátækt fólk og Baráttan um
brauðið
Leikstjórn Þráinn Karlsson,
leikmynd og búningar Sigurjón
Jóhannsson
15. sýning föstud. 11. maí kí. 20.30
16. sýning laugard. 12. maí kl. 20.30
17. sýning sunnud. 13. maí kl. 17.00
Muniö hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073
m Æ Lgikfélag
jgJm AKURGYRAR
sími 96-24073
3ja herb. fbúð til leigu frá og með
1. júní til 1. nóvember.
Leigist með húsgögnum.
Uppl. í síma 26547 milli kl. 17.00 og
19.00.
Til sölu 50 fm., 2ja herb. íbúð í
Reykjavík.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og
símanúmer á afgreiðslu Dags merkt
„íbúð“ fyrir 28. maí.
Einnig er til sölu verkstæði á Akur-
eyri, hentugt til bílaviðgerða og
þess háttar.
þeir sem hafa áhuga leggið nafn og
símanúmer á afgreiðslu Dags merkt
„Verkstæði fyrir 20. maí.
Suðurbrekka!
Ný 2ja herb. íbúð m/sérinngangi til
leigu í Gerðunum, strax.
Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist á afgreiðslu Dags
merkt „Suðurbrekka“.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Tjarnar-
lundi.
Leigist frá 3. júní.
Uppl. í síma 24916 eftir kl. 18.00.
Til sölu 4ra herb. raðhúsaíbúð
ásamt bílskúrssökklum i Síðu*
hverfi.
Mjög falleg eign.
Uppl. í síma 21859.
4ra herb. íbúð til leigu í Lundar-
hverfi frá 1. júní.
Uppl. í síma 26485.
Til leigu 2ja herb. íbúð í blokk, í
júní - júlí og ágúst.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir föstudaginn 11. maí merkt
„Blokkaríbúð".
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til
leigu í sumar.
Uppl. í síma 26882.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til
leigu.
Uppl. í síma 25959 eftir kl. 17.00.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu frá 1. júní.
Uppl. í síma 96-43115.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja
herb. íbúð fyrir einn af starfs-
mönnum okkar.
Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma
21900.
Álafoss.
Til sölu tveggja mánaða Labra-
dor tík, hreinræktuð.
Uppl. í síma 27765.
Islenskir hvolpar til sölu.
Ættbókarfærðir.
Uppl. í síma 96-26774.
4ra mánaða kettlingur fæst
gefins.
Uppl. í síma 96-33152.
Marmari.
Framleiðum samkvæmt máli, sól-
bekki og vatnsbretti, borðplötur á
vaskaborð, eldhúsborð, borðstofu-
borð, sófaborð og blómaborð.
Gosbrunnar, legsteinar og margt
fleira.
Fjölbreytt litaval.
Hagstætt verð.
Sendum um land allt.
Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4 e, sími 91-79955,
200 Kópavogur.
Til sölu 4 stk. 13“ felgur passa
undir Mözdu og Toyotu.
Uppl. í síma 22938 eftir kl. 19.00.
Til sölu 20 rörberar ásamt nokk-
rum hvítum hillum.
Ennfremur Elna saumavél í borði
(Industríal), beinn saumur, sikk -
sakk og útsaumur.
Allt á mjög hagstæðu verði.
Uppl. í síma 96-24900.
Til sölu rafhitakerfi.
Neysluvatnstankur 200 lítra með
einni 3000 w hitatúbu.
Húshitunartankur 80 lítra með tveim
7500 w hitatúbum.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 96-25731 á kvöldin.
Til sölu Kalkoff kvenreiðhjól.
Verð 5000.-
Einnig 4 stk. 13“ felgur passa undir
Mözdu og Toyotu.
Uppl. i síma 22938 eftir kl. 19.00.
Til sölu hvítt barnarimlarúm.
Einnig barnabakpoki og kerra.
Allt vel með farið, notað eftir eitt
barn.
Uppl. í síma 26374.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 96-31309.
Til sölu hústjald, Dallas, 4ra
manna.
Verð kr. 30.000.- staðgreitt, annars
kr. 33.000.- á afborgunum.
Uppl. i síma 26314, Guðrún.
Welger heyhleðsluvagn til sölu.
Uppl. í síma 25700, Dieselverk.
Til sölu:
Zetor 5011 árg. '83, Welger hey-
hleðsluvagn, blásari og rör,
áburðardreifari (kastdreifari).
Uppl. i síma 61571.
ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Nýtt á
söluskrá:
HEIÐARLUNDUR:
Mjög fallegt raðhús á tveimur
hæðum ásamt garðstofu og
gufubaði. Samtals 157 fm.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
BYGGÐAVEGUR:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr og glæsilegri
garðstofu.
Samtals 255 frti.
Eignin er laus strax.
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.
FASIÐGNA&fJ
SKIPASALASSI
NORÐURLANDS O