Dagur - 08.05.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 08.05.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 8. maí 1990 - DAGUR - 13 Akureyrarbær: Sumaropnun leikvalla Leikvcllir Akureyrarbæjar sem eru 8 talsins hafa opnað frá l. maí samkvæmt hefðbundinni sumaropnun. í Glerárhverfi eru 3 vellir opnir í sumar en 5 sunnan Glerár. Peir eru opnir frá 9-12 og 14-17 virka daga nema Gerða- völlur og Leiruvöllur sem aðeins verða opnir frá 14-17. Aðsókn á vellina hefur verið heldur dræm í vetur og á það sjálfsagt sínar skýringar, s.s. veður og færð, en leiktæki vallanna hafa verið meira eða minna á kafi frá því í febrúar. Foreldrar eru hvattir til þess að nota sér þessa þjónustu fyrir börn sín. Þar gefst börnunum tækifæri til þess að vera í leik með öðrum börnum á afgirtu leiksvæði þar sem 2-3 starfsmenn sjá um gæslu þeirra, þjónusta leikvallanna er ætluð börnum á aldrinum 2-7 ára. Leikvellir bæjarins eru þessir: Bugðuvöllur við Bugðusíðu. Borgarvöllur við Borgarhlíð/ Sunnuhlíð. Hlíðarvöllur við Lönguhlíð. Byggðarvöllur við Vanabyggð. Eyrarvöllur við Norðurgötu. Gerðavöllur við Hraungerði. Leiruvöllur viö Hafnarstræti. Lundarvöllur við Hjallalund/Skógarlund. Sveitasinfónía að Melum: Allra síðasta sýning í kvöld Vegna mikillar aösóknar ætlar Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps að hafa aukasýn- ingu á Sveitasinfóníu Ragnars Arnalds í kvöld, þriðjudags- kvöld. Sýningin verður að Meluni í Hörgárdal og hefst kl. 21. Síðasta sýning var auglýst sl. sunnudagskvöld, en að sögn Þórðar Steindórssonar hjá leik- deildinni var húsfyllir á Melunt og því ljóst að áhorfendur ætluðu ekki að láta leikhópinn sleppa með tíu sýningar, þeir vildu meira. Því var gripið til þess ráðs að setja á sýningu í kvöld og er það jafnframt allra, allra síöasta sýning á hinni vinsælu Sveita- sinfóníu. SS Garðeigendur - Akureyri! Nú er rétti tíminn til að klippa trjá- gróðurinn áður en hann laufgast. Tek að mér klippingar og grisjun. Vél - hekkklippur. Fagvinna og ráðgjöf. Upplýsingar í síma 21765 eftir kl. 18.00. Baidur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufræðingur. Til sölu sófasett, sófaborð getur fylgt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27323 eftir kl. 18.00. Til sölu vel með farið plus sófa- sett 3-2-1. Uppl. í síma 21759 á kvöldin. Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast ieggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 84 7. rtiaí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,130 60,290 60,950 Sterl.p. 100,044 100,311 99,409 Kan. dollari 51,745 51,882 52,356 Dönskkr. 9,5271 9,5524 9,5272 Norskkr. 9,3124 9,3372 9,3267 Sænsk kr. 9,9323 9,9587 9,9853 Fi. mark 15,2925 15,3332 15,3275 Fr.franki 10,7827 10,8114 10,7991 Belg.franki 1,7546 1,7593 1,7552 Sv.franki 41,8441 41,9555 41,7666 Holl. gyllini 32,2042 32,2899 32,2265 V.-þ. mark 36,2174 36,3138 36,2474 (ít. lira 0,04939 0,04952 0,04946 Aust. sch. 5,1459 5,1596 5,1506 Port.escudo 0,4092 0,4103 0,4093 Spá. pesetl 0,5781 0,5797 0,5737 Jap.yen 0,38135 0,38237 0,38285 irsktpund 97,215 97,474 97,163 SDR7.5. 78,9351 79,1451 79,3313 ECU, evr.m. 74,2004 74,3979 74,1243 Belg.fr. tin 1,7506 1,7552 1,7552 Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og alla aðra almenna verk- takavinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-27910. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. I.O.O.F. 2 = 17251181/2 =Lokaf. I.O.O.F. Rb. nr. 2=1395098= .sff- |Frá Guðspekistúkunni. [Lótusfundur verður hald inn þriðjudaginn 8. ma kl. 21.00. Efni fundarins: Minning um H.P. Blavatzky. Stjórnin. Félag aldraðra Akureyri minnir á vorfund félags- ins laugardaginn 19. maí kl. 2.00 Formaður. HVITASUtimifíWn mwwshud Þiðjud. 8. maí kl. 20.00, síðasti æskulýðsfundurinn á þcssum vctri. Miðvikud. 9. maí kl. 20.30, Biblíulestur. Allir eru hjartanlega velkomnir. UTBOÐ t/J'/J/ÆW Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboð- V um í eftirtalin verk: 1 ■ Vatnsnesvegur 1990. Lengd kafla 7 km, wcrArpnniM ma9n 26 000 rúmmetrar. vtiaAkatmji 2. Svínvetningabraut, Norðurlandsveg- ur - Hnjúkahlíð, 1990. Lengd kafla 1,6 km, magn 17.000 rúmmetrar. 3. Skagavegur um Laxá í Nesjum 1990. Lengd kafla 350 metrar, magn 3.500 rúmmetrar, ræsi í Laxá 26 metrar. Ölluiri þessum verkum skal lokið 30. sept- ember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðal- gjaldkera) frá og með 8. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 21. maí 1990. Vegamálastjóri. I|Él FRAMSÓKNARMENN llil AKUREYRI FUNDUR í fulltrúaráði framsóknarfélaganna á Akureyri verður haldinn miðvikudaginn 9. maí kl. 20.30 í Hafnarstræti 90. Rætt um lokaátakið í kosningabaráttunni. Fulltrúar eru eindregið hvattir til að mæta svo og vara- menn. Á fundinn mæta einnig frambjóöendur B-listans til bæjar- stjórnarkosninganna. Stjórnin. Móðir okkar, ÁRDÍS SÍGURÐARDÓTTIR, frá Sunnuhvoli, Bárðardal, andaðist að Dvalarheimilinu Hlíð, laugardaginn 5. maí s.l. Sigrún Gunnlaugsdóttir, Jón Gunnlaugsson, Herdís Gunnlaugsdóttir. Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, LAUFEY KRISTJÁNSDÓTTIR, Sæbergi, Glerárhverfi, lést sunnudaginn 6. maí á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðarförin auglýst síðar. Björn Gunnarsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín, ANNA ÁRNADÓTTIR, frá Þverá, er látin. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Kjartan V. Haraldsson og fjölskylda, Hönefoss, Noregi. f Elsku litli drengurinn okkar, HARTMANN HERMANNSSON, Háteigi, Akureyri, lést af slysförum 2. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Sólveig Bragadóttir og fjölskylda, Hermann Traustason og fjölskylda.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.