Dagur - 08.05.1990, Qupperneq 15
Þriðjudagur 8. maí 1990 - DAGUR - 15
f/ myndosögur dogs 1
ÁRLANP
Ég gef þér 10 sekúndur til aö
pakkasaman svefnpokanum
og tjaldinu... en eftir þaö
geng ég frá þérl! ^
ANPRÉS ÖND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
Aætlunarvélin til Afríku meö Ted, Doc og Arabellu innanborös, þarf aö nauölenda
á Spánskri eyju... án hjálpar frá veörinu... . „. / .. rJ$!$j$jjÉífaÆþ
— — - rtr/KrwAfl VKtfl
C1M7 Klng Symkcai*. mc Wond nghu rMarvad
Já. Flugmaöurinn ^
stóö stig frábærlega...
En löng töf hér gæti þýtt
að viö missum af vélinni
Ifrá Kaíró til Nairóbí...
# Læknánemi
á réttum stað
Æ fleiri landsmenn fara á
námskeið í hjálp í viðlögum
og hefur reynst mörgum
vel, þá ef grípa þarf til þess-
arar kunnáttu á neyðar-
stundu.
Munið þið eftir þeim óvenju-
lega atburði, sem varð, þegar
kvikmyndin „Rauða skikkj-
an“ var kvikmynduð, norður
í landi, er ungur læknanemi
bjargaði hundi, sem leikur í
myndinni, úr dauðadái með
blástursaðferðinni og hjarta-
nuddi.
Tveir Shefferhundar komu
fram í myndinni, en annar
þeirra átti að drepast, en
síðan var hann reiddur á
hestbaki til hallarinnar.
Leikstjórinn var ekki
ánægður með atriðið og því
var það tekið þrisvar
sinnum. Hundurinn þoldi
ekki meðferðina' og hjartað
stöðvaðist.
Læknanemi, sem var „stat-
isti“ i myndinni, sá strax
hvernig komið var og brá
því skjótt við og hóf lífgun-
artilraunir, sem báru^árang-
ur og hundurinn lék hlut-
verk sitt með stakri prýði
eftir þetta.
# Fastur
í kýrauganu
Þegar skrifari S&S heyrði
þessa gömlu frásögn kom
upp í hugann önnur sem
hefur með björgunaraðgerð
að gera, en er þó af allt öðr-
um toga.
Vélstjórinn á Ögra kom um
borð snemma morggns og
heyrði ákaft kallað á hjálp.
Hann var snöggur, því hann
hélt einna helst, að maður
hefði dottið í sjóinn. Svo var
ekki og köllin héldu áfram.
Hann hélt leit áfram og þeg-
ar hann kemur bakborðs-
megin inn á ganginn sér
hann hvar maður situr fast-
ur í kýrauganu og hrópar án
afláts á hjálp.
Björgunaraðgerðir hófust.
Maðurinn var svo illa fastur
í kýrauganu að vélstjórinn
varð að skrúfa kýrauga-
rammann lausan og fara að
því loknu með manninn inn
í borðsal og saga rammann
utan af honum. Þetta tók
drjúga stund og á meðan
fékk vélstjórinn að heyra
ástæðu þessa að maðurinn
var fastur í kýrauganu.
Óskaplegur þorsti hafði
ásótt manninn og því hafði
hann brugðið sér um borð
til að leita sér svölunnar. Er
hann leit inn um kýraugað
bakborðsmengin sá hann
mjólkurkassa fyrir innan.
Freistingin var mikil og
hann reyndi að skríða inn.
Hann kom höfði og herðum
innfyrir, en siðan sat hann
blýfastur og gat sig hvergi
hrært. Þarna sat hann fastur
þar til hjálpin barst.
Verst af öllu var þó, að
mjólkurkassinn var tómur
og dyrnar við hlið kýraug-
ans inn i klefann voru opnar.
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Þridjudagur 8. maí
17.50 Syrpan.
Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna.
18.20 Litlir lögreglumenn.
(Strangers.)
Annar þáttur af sex.
Nýr, leikinn, myndaflokkur frá Nýja-Sjá-
landi. Fylgst er með nokkrum börnum
sem lenda í ýmsum ævintýrum.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (98).
19.20 Bardi Hamar.
19.50 Abbott og Costello.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fjör í Frans.
(French Fields)
Fyrsti þáttur af sex.
Nýr breskur gamanmyndaflokkur um
dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Par-
ísar. Þau komast fljótt að þvi að fleira en
Ermasundið ber í milli Englands og
Frakklands.
Aðalhlutverk: Julie Mckenzie og Anton
Rodgers.
Þáttaröð um þessi sömu hjón var sýndur í
sjónvarpinu haustið 1986.
Þess má geta að myndaflokkurinn vann
til Emmy verðlauna.
20.55 Lýðræði í ýmsum löndum (6).
(Struggle for Democracy).
Þegnréttindi.
21.00 Skuggsjá.
Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Odds-
sonar.
22.25 Með I.R.A á hælunum.
(Final Run).
Þriðji þáttur af fjorum.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Á tónleikum með Tom Jones.
Tom Jones hélt tónleika í Hammersmith
tónleikahúsinu árið 1989 og söng þar
mörg af sínum frægustu lögum. Einnig er
farið með myndavélina baksviðs og
skyggnst inn í líf söngvarans.
00.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 8. maí
16.45 Santa Barbara.
17.30 Krakkasportið.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum
sunnudegi.
17.45 Einherjinn.
(Lone Ranger) s
Teiknimynd.
18.05 Dýralíf í Afríku.
(Animals of Africa.)
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.30 A la Carte.
Listakokkurinn Skúli Hansen útbýr
blandaða kjötrétti á teini með árstíðar-
salati í aðalrétt og djúpsteiktan Dalabrie í
eftirétt.
21.05 Leikhúsfjölskyldan Bretts.
Vandaður framhaldsmyndaflokkur í sex
hlutum.
Annar hluti.
Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman
Rodway og David Yelland.
22.00 Louis Riel.
Annar hluti af þremur. Þriðji hluti er á
dagskrá annað kvöld.
Aðalhlutverk: Raymond Cloutier, Roger
Blay, Christopher Plummer, Don Harron
og Barry Morse.
Stranglega bönnuð börnum
22.50 Tíska.
(Videofashion.)
23.20 Bobby Deerfield.
A1 Pacino leikur kappaksturshetju sem
verður ástfangin af stúlku af háum
stigum. Ólíkur bakgrunnur og skoðanir á
lífinu gerir þeim oft erfitt fyrir þrátt fyrir
ástina.
Aðalhlutverk: A1 Pacino, Marte Xeller,
Romolo Valli og Anny Duperey.
01.20 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 8. mai
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Baldur Már Arngrimsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: „Kári litli i sveit“
eftir Stefán Júlíusson.
Höfundur les (2).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög
frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.10 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavík.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Forsjársviptingar.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri)
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning"
eftir Helle Stangerup.
Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(24).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin.
15.00 Fréttir.
15.03 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll i
breska útvarpinu.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - „Pilturinn og
fiðlan".
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
Umsjón Ævar Kjartansson.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónskáldatimi.
21.00 Kaþólska.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf i Reykjavík.
Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir i
ngningu" (5).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend málefni.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavík.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 8. mai
7.03 Morgunútvarpið.
Umsjón: Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Umsjón: Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvars-
son.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigriður
Arnardóttir.
20.30 Gullskifan.
Að þessu sinni „Workbook“ með Bob
Mould.
21.00 Rokk og nýbylgja.
22.07 „Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk
litur inn í kvöldspjall til Einars Kárasonar.
00.10 í háttinn.
Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
01.00 Áfram ísland.
02.00 Fréttir.
02.05 Miðdegislögun.
03.00 „Blítt og létt..."
04.00 Fréttir.
04.03 Sumaraftann.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Glefsur.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Bláar nótur.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Norrænir tónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 8. maí
8.10-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 8. mai
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson
fylgir ykkur heim úr vinnunni með ljúfri
tónlist.
Fróttir kl. 18.00.