Dagur - 12.06.1990, Side 10

Dagur - 12.06.1990, Side 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 12. júní 1990 myndasögur dags i- ÁRLAND Viltu sjá allt þetta drasl!... Skáparnir! Kjallarinn! Háaloft- iöl... Þetta er nú gengið einurr nf lanntl! .Nú verðum við að gera eitthvað... og það fljótt! Ann- ars gleypir ruslið okkur! Hefurþútil- lögur? Bara nefna það Sallýl... Bara nefna það!... lóamarkaðjj. Mamma... Selur maður flær á 'flóamarkaði? Nei aldeilis ekki Daddi... Faðir þinn hefurtekið völdinl. cp HERSIR Úff! Ég gæti ekki oröiö læknir! Allt.þetta leiðinlega lesefni sem þeir þurfa að læra! BJARGVÆTTIRNIR Matty biður félaga sinna á flugvellinum í Nairóbi og sér þá DonaldICarr ásamtTI Koban, ínnfædda leiðsögumanninum. ---- Mennirnir tveir hafa nýlega hist og því er áætlun félaganna um að Doc Livingston tæki að sér hlutverk Kobans, farin út um þúfur... Hér sáust aparnir síðasj, Kobanlf^ 5 L"'X J Hvað annað? Sögusviðið er Ítalía. Hvað annað? Sögutíminn er frá júní til júli. Hvað annað? Söguþráðurinn tengist knattspyrnu. Hvað annað? Líf meginþorra íslensku þjóðarinnar snýst um Heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem nú fer fram á ítalfu og því varla hægt að skrifa um annað þessa dagana. Tómstundir af öðru tagi sitja á hakanum. Menn horfa á alla leiki sem þeir geta f beinnf útsend- ingu og taka hina upp á myndband. Vinna, glápa, sofa; þannig gengur dagur- inn fyrir sig. Sumir gefa sér tfma til að borða. Og það eru ekki bara karlmenn sem eru uppteknir afknattspyrn- unni, jafnréttissinnaðar konur geta að sjálfsögðu ekki látið þetta vígf karl- rembunnar í friði og fjöl- menna (fjölkvenna) fyrir framan imbakassann. Holl- ráð til húsmæðra, sem ein- staka fjölmiðlar hafa verið að hamra á, eru löngu úrelt og alls ekki f takt við breytta tfma. Heimsmeistarakeppn- in sameinar nútfmafjöl- skylduna f gleði og sorg, en sundrar henni ekki, og því skyldu menn fara varlega í það að predika óhóflegt sjónvarpsgláp á heimilum landsins. Sjónvarpið er nefnilega hornsteinn hjóna- bandsins! # Veslings dómararnir Það mæðir mikið á dómur- unum í Heimsmeistara- keppninni. Fyrir keppnina var þeim skipað að vera strangir og vísa mönnum umsvifalaust af leikvelli fyrir gróf brot og áminna fyrir hvers lags tafir. Þessar til- skipanir að ofan hafa gert dómarana taugaveiklaða og fljótfæra og spjöldin þjóta upp úr vasa þeirra af minnsta tilefni. Þarna er slæmt fordæmi á ferðinni. Hörðustu knattspyrnu- áhugamenn munu að sjálf- sögðu heimta að sömu regl- ur gildi á íslandi og ítalfu og því er hætt við því að íslenskir dómarar verði undir pressu í kvöld, þegar heil umferð verður leíkin í 1. deild. Áhorfendur munu heimta rautt spjald ef ein- hverjum knattspyrnumanni verður það á að rekast f hælana á öðrum. Þetta var brottrekstur á ítalfu og það sama á að gilda í knatt- spyrnunni hér heima, eða hvað? dagskrá fjölmiðla Pn Sjónvarpið Þriðjudagur 12. júní 14.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Belgía - Suður-Kórea. 17.50 Syrpan (7). 18.20 Fyrir austan tungl. (East of the Moon). Nýr breskur myndaflokkur fyrir börn gerður eftir ævintýrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hópnum. Hver þáttur er byggður á einni teiknimynd og einni leikinni mynd. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (113). 19.20 Heim í hreiðriö (5). (Home to Roost.) 19.50 Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjör í Frans (6). (French Fields.) 20.55 Suðurskautsland. (Antartica). Fyrri hluti Bresk heimildamynd í tveimur hlutum um iiáttúru- og dýralíf á Suöurskautslandinu. Náttúruverndarsinnar óttast um hina við- kvæmu lífkeðju vegna hugleiðinga um að nýta auðlindir Suðurskautsins. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Fjallað verður um tölvuteikningar, heila- aðgerð við sársauka, mengun sjávar o.fl. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.05 Holskefla. (Floodtide.) Fjórði þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 12. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn. 18.05 Dýralíf í Afríku. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.20 Tvisturinn í Washington. 18. maí síðastliðinn fóru 60 áskrifendur Stöðvar 2 til Washington í fylgd með fjór-- um starfsmönnum stöðvarinnar. 22.00 Hættur i himingeimnum. (Mission Eureka.) Þriðji þáttur af sjö. 22.55 Hótelið. (Plaza Suite.) Þetta eru þrjár stuttar myndir sem fjalla um fólk sem býr í ákveðnu herbergi á frægu hóteli í New York. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Maureen Stapleton, Barbara Harris, Lee Grant og Louise Sorel. 00.45 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 12. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra- læknir" eftir Hugh Lofting. Kristján Franklín Magnús les (12). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Þórhallur Guðm- undsson miðill. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur byrjar lesturinn. (Áður flutt 1985). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fróttir. 15.03 Skuggabækur. Fyrsta bók: Ferðasaga Árna Magnússon- ar frá Geitastekk. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtek- inn þáttur frá 31. f.m.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Enginn er verri þótt hann vökni - Um blaðamenningu fyrr og síðar. 21.30 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Volt- aire. Halldór Laxness les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Lóuþrællinn sig- raður" eftir Torgny Lindgren og Erik Akerlund. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 12. júní 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu á Ítalíu. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Umsjón: Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvars- son. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.00 íþróttarásin - íslandsmótiö í knatt- spyrnu, 1. deild karla. 22.07 landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 Landið og miðin. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Zikk Zakk. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 12. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 12. júní 07.00 7-8-9... .Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmáls- deild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson. 11.00 í mat með Palla. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Ólafur Már Björnsson. Klukkan 20 hefst 5. umferð Hörpudeildar- innar. Aðalleikurinn er KR og Fram sem mætast á KR-velli. Aðrir leikir: Valur-ÍBV, FH-Þór, ÍA-Stjaman og KA-Víkingur. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 12. júní 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur heim úr vinnunni með ljúfri tónlist. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.