Dagur - 12.06.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 12.06.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 12. júní 1990 ísskápur - ísskápur - ísskápur! Vantar kæliskáp, má ekki vera hærri en 85 cm. Uppl. í síma 96-27991, helst á kvöldin. Til leigu stór 3ja herb. íbúð á góð- um stað í bænum. Leigist í eitt ár. Laus strax. Uppl. í sima 25094 eftir kl. 20.00. Til leigu góð 3ja herb. íbúð í Sunnuhlið frá 1. júlí. Umsóknir leggist inn á afgreiöslu Dags merkt „Sunnuhlíð". Til leigu 2ja herb. íbúð með hús- gögnum nálægt Miðbænum. Uppl. I síma 27538 á kvöldin. Til leigu góð 4ra herb. íbúð fyrir gott og reglusamt fólk frá og með 1. júli ( eitt ár. Góöur staöur og gott útsýni. Einnig á sama staö er til sölu vegna flutninga Candy þvottavél og ísskápur, 2 barnarúm m/náttboröi, hvítt eldhúsborö og 4 stólar og fleira smálegt. Uppl. í síma 26928. Óska eftir að kaupa 2ja til 3ja herb. ódýra íbúð, má þarfnast mikillar viðgerðar. Uppl. í síma 26611 á daginn og 27765 eftir kl. 19.00.___________ Húsnæði um verslunarmannahelgi. Óska eftir húsnæöi til leigu, íbúð eöa húsi frá 26. júlí til 6. ágúst. Uppl. í síma 92-14707 og 92-13707 á kvöldin. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá ágúst eða september. Uppl. í síma 23467, Hanna eða Hlynur. Húsnæði óskast! Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helst með bílskúr, frá 1. júlí. Skipti á 3ja herb. ibúö í Reykjavík kemur til greina. Uppl. í síma 91-83704. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri, helst nálægt Kaup- vangsstræti, frá 1. september. Hugsanleg skipti á 3ja herb. íbúö í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-11419. Óska eftir að kaupa eldri íbúð, 3ja til 4ra herb., má þarfnast mikillar lagfæringar. Staðgreiðsla fyrir rétta íbúð. Uppl. um íbúð ásamt nafni og síma skal skila á afgreiðslu Dags merkt „íbúð 0213“. Gengið Gengisskráning nr. 107 11. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,560 60,720 60,170 Sterl.p. 101,817 102,086 101,898 Kan. dollari 51,834 51,971 50,841 Dðnsk kr. 9,3710 9,3957 9,4052 Norskkr, 9,2955 9,3200 9,3121 Sænskkr. 9,8809 9,9070 9,8874 R. mark 15,1646 15,2047 15,2852 Fr.franki 10,6091 10,6371 10,6378 Belg.franki 1,7355 1,7401 1,7400 Sv.franki 41,8666 41,9772 42,3196 Holl. gyllini 31,7276 31,8114 31,8267 V.-þ. mark 35,6812 35,7755 35,8272 ít. líra 0,04857 0,04870 0,04877 Aust. sch. 5,0720 5,0854 5,0920 Port.escudo 0,4066 0,4077 0,4075 Spá. peseti 0,5770 0,5785 0,5743 Jap.yen 0,39247 0,39351 0,40254 irsktpund 95,609 95,862 96,094 SDR11.6. 79,1992 79,4084 79,4725 ECU,evr.m. 73,5047 73,6989 73,6932 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Fallegir hvolpar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 24664 eftir kl. 19.00. Hreinræktaðir Labradorhvolpar með ættartölu til sölu. Svartir og gulir. Uppl. í síma 96-61658. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæöi, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Námskeið í dáleiðslu verður hatdið 19. og 20. júní n.k. Námskeiðið stendur frá kl. 19.00 til 23.00, bæði kvöldin. Á námskeiðinu eru kenndar ýmsar aðferðir við sjálfsdáleiðslu, einnig við að dáleiða aðra. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja finna fyrir meiri slökun, auka sjálfsmeðvitund, næmni, hætta að reykja, grenna sig o.s.frv. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Friðrik Páll Ágústsson A.V.P. (Associated Vivation Professional). Hann hefur unnið við líföndun og dáleiðslu um nokkurt skeið og hald- ið mörg námskeið í líföndun. Takmarkaður fjöldi verður á nám- skeiðinu svo ráðlegt er að skrá sig sem fyrst. Ath! Kynningarverð er kr. 5000.- 19. og 20. júnf. Til að skrá sig og fá nánari upp- lýsingar hafið samband við Lífsafl í síma 91-622199. Smíðum dráttarbeisli undir bíla. Einnig alls konar kerrur, vagna og fleira. Vélar og stál. Draupnisgötu 7 i, sími 27992. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, stmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Yfirræstitæknir óskast. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Uppl. á Hótel Stefaníu í síma 26366. Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og alla aðra almenna verk- takavinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-27910. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum her- bergjum. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Pailaleiga ÓJa, Aðaistræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 allan daginn, 985-25576 eftir kl. 18.00. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Til sölu Subaru 1800 station 4X4, árg ’86, Ijósblár að lit, ekinn 56 þús. km. í skiptum fyrir Subaru 1800 station, árg. ’88 - '89. Uppl. í síma 26453 eftir kl. 19.00. Vil kaupa Lödu Sport! Áætlað að verja kr. 1-200.000.- í kaupin, eftir aðstæðum. Jón Ólafsson, póstur, Vökulandi, sími 96-31204 á kvöldin. Vandaðar rólur til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 26575. Til sölu fólksbílakerra. Stærð 1.80x1.25. Uppl. ísíma 96-61153 eftirk. 20.00. Til sölu vatnsrúm, 130 cm á breidd, svart að lit. Uppl. í sima 22435. Til sölu: Fallegur Ijósblár Simo barnavagn, Maxi-Cosi barnastóll frá 0-10 kg, barnabaðborð, allt notað eftir eitt barn. Uppl. í sima 21285 eftir kl. 18.00. Æðislegt gufubað til sölu! Gufubaðið er næstum ónotað, með tímastilli og hitastilli...og bara öllu. Uppl. í síma 96-27991, helst á kvöldin. Til söiu: Fellhýsi, Casita Opale, árg. 1976. Svefnpláss fyrir 4. Uppl. gefur Sveinbjörn Egilsson á B.S.O. í sima 11010, sími heima 27659. Í.D.L. Deildarmót Í.D.L. verður haldið dag- ana 15. og 16. júní. Keppt verður í öllum greinum hesta- íþrótta. Skráning í Hestasporti og lýkur mið- vikudaginn 13. júní kl. 19.00. Ath! Ekki verður tekið á móti skrán- ingu í síma. Skráningargjald er kr. 500.- í hverja grein. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Til sölu er hesthús í Breiðholti. Til sölu er hesthús með 8-10 básum ásamt hlöðu. Uppl. gefur Sveinn Magnússon í síma 22450 milli kl. 17.00 og 20.00. Vantar 13-15 ára strák til starfa í sveit. Þarf að vera vanur sveitastörfum. Á sama stað óskast eldavél með 4 hellum til kaups. Uppl. í síma 96-41957. Óskum eftir hrossum í hesta- ieigu, umboðssölu, þjálfun og tamningar. Mánaðargjald fyrir tamningar verður 11.000 kr., allt innifalið. Alda hf., ferðaþjónusta, Melgerði, sími 96-31267. Garðúðun! Tek að mér úðun gegn maðki og lús. Fagvinna. Uppl. i síma 21765 eða 26719 eftir kl. 18.00. Baldur Gunnlaugsson. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Sumarhús: Til leigu 2 lítil sumarhús í fögru umhverfi, 1 vika í senn. Silungsveiði fylgir. Nánariupplýsingar í síma 95- 24484. Sumarhús! 8 manna sumarhús til leigu, viku í senn. Stutt að fara í Þjóðgarðinn við Jökulsárgljúfur. Uppl. í símum 96-52261 oq 96- 52260. Nýtt á söluskrá: TJARNARLUNDUR: 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð, 76 fm. Áhvílandi húsnæðislán 1,8 milljónir. Laus 10. júlí. NIUNKAÞVERÁRSTRÆTI: 5-6 herb. einbýlishús, hæð og kjallari. Bílskúr. Áhvílandi lán tæplega 4 milljónir. Laust eftir samkomulagi. FASTÐGNA& M SKmsAUSSZ NORÐURLAHDS O Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.