Dagur


Dagur - 23.06.1990, Qupperneq 9

Dagur - 23.06.1990, Qupperneq 9
Laugardagur 23. júní 1990 - DAGUR - 9 Ljósopið Ljósmyndir: Kristján Logason Minjar í Mývatnssveit Þessi áhugaverðu sýnishorn eru tekin úr faðmi Mývatnssveitar og þá getur maður sagt sem svo: Margar eru minjar/ í Mývatnssveit./ Grös og gróðurvinj- ar/ ég gráum augum leit. - Hvað sem öllum Ieirburði líður þá er Ijóst að myndasmiður vor hefur náð hér hreint ágætum myndum og greinilegt að hægra auga hans sér ýmislegt sem er hulið almennum ferðamönnum. Enda notar hann linsur! Það er samt best að Ijóstra því upp hér að myndirnar eru allar teknar á sama bæ og hann heitir . . . jú, þetta er Grænavatn. SS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.