Dagur - 23.06.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 23. júní 1990
Til sölu í Hrísey
3ja herbergja raðhúsíbúð ásamt innréttuðum
bílskúr. Eignin er í góðu ástandi og laus strax.
Einnig er til sölu 96 fm hús á tveimur hæðum tilvalið
sem sumarhús. Hús á mjög góðum stað.
Allar uppl. veittar í síma 61748.
Aðalfundur
Félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð
verður haldinn í Hlíðarbæ mánudagskvöld 25. júní
kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Framsöguerindi flytur Eysteinn Sigurðsson stjórnar-
maður í Landssamtökum sauðfjárbænda.
Stjórnin.
AKUREYRARB/CR
ÖLDRUNARÞJÓNUSTA
íbúðir fyrir aldraða
Öldrunardeild Akureyrarbæjar auglýsir hér með
til umsóknar 3 leiguíbúðir fyrir aldraða við Víði-
lund. íbúðirnar eru tveggja og joriggja herbergja
og leigjast frá 1. ágúst nk. Þeir sem eiga eldri
umsóknir eru vinsamlegast beðnir að endurnýja
þær.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk.
Sérstök umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Öldr-
unardeildar, Austurbyggð 17 (Hlíð) og þar fást
einnig nánari upplýsingar.
Sími skrifstofunnar er 27930.
Deildarstjóri.
TILBOÐ!
Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir til-
boðum í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir umferð-
aróhöpp.
'Subaru Justy ...
Lada 2105 ......
Lancer GLX .....
Lancer 1500 GLS ..
Nissan Sunny 1300
Citroen BX 16 TRS
Mazda 323 ......
Saab 99 GL......
BMW518 .........
Daihatsu Charade .
Range Rover ....
árg. 1990
árg. 1989
árg. 1988
árg. 1988
árg. 1987
árg. 1987
árg. 1987
árg. 1983
árg. 1980
árg. 1981
árg. 1974
Bílarnir verða til sýnis, mánudaginn 25. júní nk.
í geymslu við Glerárósa, frá kl. 12 til 3.30.
Tilboðum sé skilað til Vátryggingafél. íslands hf. fyrir
kl. 16.00 þriðjudaginn 26. júní 1990.
VÁTRYGGINGAFÉLAG
ÍSLANDS HF
Glerárgötu 24 • Akureyri ■ símar 23812, 24142.
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
ermikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
J
||UJFE»»n
dagskrá fjölmiðla ii
Af hverju er Þorsteinn Pálsson með gleraugu ? Af hverju er eldurinn heit-
ur? Slíkum spurningum er svarað í þættinum 1,2og3á Bylgjunni kl. 12-
14 á laugardögum. Á myndinni eru fréttamennirnir Hulda Gunnarsdóttir,
Magnús Ingvarsson, Haukur Hólm og Pétur Steinn.
Rás 1
Laugardagur 23. júni
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar - heitir, langir,
sumardagar.
9.30 Morguntónar.
10.00 Fróttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum.
11.00 Vikulok.
12.00 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.25 „Guðleysingi af Guðs náð.“
17.15 Stúdíó 11.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (15).
18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Sumarvaka Útvarpsins.
22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rásl
Sunnudagur 24. júní
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll.
9.30 Barrokktónlist.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Afrikusögur.
11.00 Messa i Hallgrimskirkju.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.10 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
14.00 Sunnefumálin og Hans Wium.
14.50 Stefnumót.
16.00 Fréttir.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Á puttanum mUli plánetanna.
17.00 í tónleikasal.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (16).
18.30 Tónlist ■ Auglýsingar. Dánafregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 í sviðsljósinu.
20.00 Tónlist eftir Johannes Brahms.
21.00 Úr menningarlífinu.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.07 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 25. júní
6.45 Vedurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárid.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt
fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og
ferðabrot kl. 8.45.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Kátir krakkar"
eftir Þóri S. Guðbergsson.
Hlynur Örn Þórisson byrjar lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
9.40 Búnaðarþátturinn.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Birtu brugðið á samtímann.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.10 Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Hvað eru börn að
gera?
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu
Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Hjalti Rögnvaldsson les (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktin.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumar í garðinum.
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Fágæti.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Á ferð.
21.30 Sumarsagan: „Manntafl" eftir Stef-
an Zweig.
Þórarinn Guðnason byrjar lesturinn (1).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Stjómmál að sumri.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 23. júní
8.05 Nú er lag.
11.00 Helgarútgáfan.
11.10 Litið í blöðin.
11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími
686090.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Blágresið blíða.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - Áttunda nótan.
22.07 Gramm á fóninn.
00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Gullár á Gufunni.
3.00 Af gömlum listum.
4.00 Fréttir.
4.05 Suður um höfin.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
7.00 Áfram ísland.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 24. júní
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
- Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól.
'KffP
16.05 Slægur fer gaur með gígju.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk.
20.30 Gullskifan.
21.00 Söngleikir í New York.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
02.00 Nætunítvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á þjóðlegum nótum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland.
Rás 2
Mánudagur 25. júni
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.30 Gullskífan.
21.05 Söngur villiandarinnar.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Söðlað um.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Zikk zakk.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 25. júní
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 23. júní
08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur
dagsins.
12.00 Einn, tveir og þrír...
14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
15.30 íþróttaþáttur...
16.00 Bjami Ólafur.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Á næturvakt...
03.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Bylgjan
Sunnudagur 24. júní
09.00 í bítið...
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
17.00 Lífsaugað...
19.00 Ólafur Már Björnsson.
20.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi.
23.00 Heimir Karlsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Bylgjan
Mánudagur 25. júni
07.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín
Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgj-
unnar.
09.00 Fréttir.
09.10 Ólafur Már Björnsson.
11.00 í mat með Palla.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 Ágúst Héðinsson.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
21.30 Stjörnuspeki...
23.00 Haraldur Gíslason.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hijóðbylgjan
Mánudagur 25. júní
17.00-19.00 Axel Axelsson.