Dagur - 23.06.1990, Side 19
Laugardagur 23. júní 1990 - DAGUR - 19
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 132.“
Jón Guðmundsson, Steinsstaðaskóla, 560 Varmahlíð, hlaut
verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 129. Lausnarorðið var
Vatnajökull. Verðlaunin, skáldsagan „Sívagó læknir“, verða
send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan
„Háski á Hveravöllum“, eftir Birgittu H. Halldórsdóttur.
í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Einhver undarlegur dul-
arhjúpur var yfir afdrifum Kristínar, blaðakonunnar fögru.
Blaðakonan Marta fer til Hveravalla, þar sem slysið átti sér
stað. Þar bíða hennar margs kyns hættur og háski; ekki ein-
ungis af manna völdum, heldur einnig af hjarta hennar
sjálfrar...
Utgefandi er Skjaldborg.
og breiðum sérhljóðum.
reitunum á lausnarseðilinn hér
, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
a (o rf: □ fn. mtui- tlorii f MOlt 7**
B L £ I M ft R
—yJSSja \ lr// o Ntiar urrk. L ó £ fJ 5 o
-j -- Ijó u F X k T fí .*../•■ X
Hakur a £ I tí&r F Y bJ
□ Wo4« Ko FUk u~t R fi f M fí G fJ
X) O F f; ’ft F D o L L óufli
ttikt* £ « R O L fl *Hmm írr.m.r fí U Ntfmr A L
CXot Alóme V F I e £ X /J r> A ftlkmm J
R I í> R I bJ D u fJ u |M
VadtlA ~L fj ú i P Ctmtl. A L æ> fj I
Tonn £ Of'-" L A u k utl Coia U A G P
k 6 P t u M V fi ie ft Scrtr
k ' \J ft fetmtlm Tenn V £. R riH~. tJ /E
Sttkl r fí i L r bJ Ofmtr tirkl o ft e
□ p 'a P fí L ft U S Ati ft
Menntamálaráðuneytið.
Lausar stöður
Við Háskóla (slands eru lausar til umsóknar eftirgreind-
ar stöður:
a. Við tannlæknadeild:
1. Staða dósents (50%) í örveru- og ónæmisfræði.
2. Staða dósents (37%) í meinafræði.
3. Staða lektors (100%) í bitfræði.
4. Staða lektors (50%) í tannholsfræði.
5. Staða lektors (50%) í tannfyllingu.
6. Staða lektors (50%) í tannvegsfræði.
Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar til þriggja
ára.
b. Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild:
1. Lektorsstaða í sjúkraþjálfun.
2. Tímabundin lektorsstaða í sjúkraþjálfun. Gert er
ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna til þriggja ára.
c. Við stærðfræðiskor raunvísindadeildar:
Staða dósents í stærðfræði. Dósentinum er einkum
ætlað að starfa að stærðfræðilegum verkefnum í líf-
fræði og skyldum greinum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknum, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf
umsækjenda, ritsmíðarog rannsóknir, svoog námsfer-
il og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 23. júlí nk.
Menntamálaráðuneytið, 20. júní 1990.
ORÐSEIMDIIMG
UM LEIÐRÉTTINGU Á VERÐBÓTUM
Á SKYLDUSPARNAÐI
Umboðsmenn og aðstandendur einstaklinga sem
búsettir eru erlendis eða sem látist hafa og
söfnuðu skyldusparnaði á árunum 1957
til l.júlí 1980, eru hér með hvattir til að kanna
í upplýsingasímum stofnunarinnar hvort greiðslur
vegna leiðréttinga á verðbótum liggi þar fyrir.
Allar leiðréttingar til þeirra, sem áttu skráð
heimilisfang hér á landi I. desember 1989 s.l. hafa
verið sendar út. Eftir standa töluvert af leiðréttingar-
greiðslum til fólks, sem skráð er erlendis
og sem látið er.
í desember s.l. ákvað Húsnæðisstofnun ríkisins að
greiða út leiðréttingar varðandi verðbætur á
skyldusparnað. Hér var einungis um að ræða
verðbætur sem reiknast áttu af verðbótum.
Leiðréttingarnar vörðuðu tímabilið l.júní I957 til
l.júlí 1980 og náðu aðeins til hluta þeirra sem áttu
skyldusparnað umrætt tímabil.
Upplýsingasímar eru 696946 og 696947
kl. 10-12 virka daga.
Óh HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMl 696900
Helgarkrossgátan nr. 132
Lausnarorðið er ................
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður
Akureyringar
Ferskar
fréttir með
morgunkaffinu
Áskriftar^S* 96-24222