Dagur - 26.06.1990, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. júní 1990 - DAGUR - 5
-4
fréttir
Ólafsíjörður:
Skipan í neftidir og embætti bæjarins
Bjarni Kr. Grínisson hefur
verið endurráðinn bæjarstjóri í
Olafsfirði til næstu fjögurra
ára. Bæjarráð skipa til eins árs
Oskar Þór Sigurbjörnsson,
Þorsteinn Ásgeirsson og Björn
Valur Gíslason.
Gengið hefur verið frá nefnda-
skipan og kosningu í hclstu trún-
aðarstöður á vegum bæjarins.
Hér á eftir verður getið allra er
kjörnir voru og er einungis getið
aðalmanna. óþh
TIL EINS ÁRS
Skoðunarmenn
Jón Þorvaldsson og Hreinn Bern-
harðsson
Skoðunarmenn reikninga Spari-
sjóðs Ólafsfjarðar
Asgeir Ásgeirsson og Hreinn
Bernharðsson
TIL FJÖGURRA ÁRA
Almannavarnanefnd
Ari Eðvaldsson (Lögum sam-
kvæmt sitja einnig t nefndinni
bæjarstjóri, bæjartæknifræðing-
ur, lögreglustjóri, héraðslæknir
og slökkviíiðsstjóri.
Atvinnumálanefnd
Þorsteinn Ásgeirsson, Garðar
Guðmundsson, Gunnlaugur Jón
Magnússon, Sigríður Rut Páls-
dóttir og Sigurður Kristjánsson
Byggingarnefnd
Bjarni Kr. Grímsson, Sigurður
Björnsson, Haukur Sigurðsson,
Björn Valur Gíslason og Jóhann
Helgason.
Félagsmálaráð
Kristín Trampe, Ingibjörg
Ásgrímsdóttir, Snjólaug Jón-
mundsdóttir, Þórhildur Þor-
steinsdóttir og Gunnar L.
Jóhannsson.
Forðagæslumaður
Þorbjörn Sigurðsson
Fulltrúar á aðalfund Sparisjóðs
Ólafsfjarðar
Óskar Þór Sigurbjörnsson, Krist-
ín Trampe, Sigurður Björnsson,
Þorsteinn Ásgeirsson, Björn Val-
ur Gíslason, Jónína Óskarsdóttir
ög Guðbjörn Arngrímsson.
Fulltrúi á landsþing Sambands
íslenskra sveitarfélaga
Bjarni Kr. Grímsson
FuIItrúi í fulltrúaráð Vátrygg-
ingafélags Islands
Jakob Ágústsson
Hafnarstjórn
Óskar Þór Sigurbjörnsson, Jón
Óskarsson, Gunnar Þór Sig-
valdason, Björn Valur Gísláson
óg Matthías Sæmundsson.
Hcilbrigðisncfnd
Anna María Elíasdóttir, Halla
Harðardóttir og Huld Kristjáns-
dóttir.
Jafnréttisnefnd
Olga Gísladóttir, Svava Jóhanns-
dóttir, Jóhannes Borgarson,
Helga Jónsdóttir og Huld Krist-
jánsdóttir.
Kjörstjórn við Alþingis- og sveit-
arstjórnarkosningarnar
Sigvaldi Þorleifsson, Guðmundur
Þór Benediktsson og Hreinn
Bernharðsson.
Landbúnaðarnefnd
Jón Árnason, Jóhannes Jóhann-
esson og Ingi Vignir Gunnlaugs-
son.
Menningarmálanefnd
Helgi Jónsson, Aðalheiður
Jóhannsdóttir og Þuríður
Ástvaldsdóttir.
Skólanefnd grunnskóla
Anna María Sigurgeirsdóttir,
Brynja Eggertsdóttir, Sigurður
Gunnarsson, Sigurlaug Ólafs-
dóttir og Kjartan Þorkelsson.
Skólanefnd tónlistarskóla
Alda María Traustadóttir, Gígja
Kristinsdóttir og Stefán V. Ólafs-
son.
Stjórn Sparisjóðs Ólafsfjarðar
Svavar B. Magnússon, Jakob
Ágústsson, Gunnar Þór Sigvalda-
son, Björn Þór Ólafsson og Sig-
urbjörg Ingvadóttir.
Stjórn veitustofnana
Einar Þórarinsson, Guðni Aðal-
steinsson og Magnús Sigursteins-
son.
Húsnæðisnefnd
Þorsteinn Ásgeirsson, Grétar
Magnússon og Jón Klemensson.
lomstundanefnd
Þorsteinn Þorvaldsson, Haukur
Sigurðsson, Gunnlaug Ólafsdótt-
ir, Jónína Óskarsdóttir og Jón
Konráðsson.
Umferðarnefnd
Þorsteinn K. Björnsson, Guðni
Aðalsteinsson og Jón Konráðs-
sori.
Umhverfismálaráð
Magnús Stefánsson, Halldóra
Garðarsdóttir, Ásgerður Gúst-
afsdóttir, Þuríður Ástvaldsdóttir
og Ármann Þórðarson.
AÐRAR NEFNDIR SAM-
KVÆMT SÉRSTÖKUM
SAMÞYKKTUM
BÆJARSTJÓRNAR
Byggðasafnsnefnd
Helga Eðvaldsdóttir, Svavar B.
Magnússon og Guðbjörn Arn-
grímsson.
Byggðasögunefnd
Hreinn Bernharðsson, Rögn-
valdur Möller og Stefán B. Ólafs-
son.
Bygginganefnd íþróttahúss
Sigurður Björnsson, Valgerður
Sigurðardóttir, Þorsteinn Þor-
valdsson, Björn Þór Ólafsson og
Guðbjörn Árngrímsson.
Ferðamálaráð
Gunnlaugur Jón Magnússon,
Gunnar Þór Magnússon og Þur-
íður Ástvaldsdóttir.
Starfskjaranefnd
Bjarni Kr. Grímsson og Björn
Valur Gíslason.
Starfsmenntunarsjóður
Óskar Þór Sigurbjörnsson.
Stjórn Iðnþróunarsjóðs Ólafs-
fjarðar
Ásgeir Ásgeirsson, Þorvaldur
Hreinsson og Ármann Þórðar-
son.
Framtíðarnefnd
Sigurður Björnsson, Birna Frið-
geirsdóttir og Björn Valur Gísla-
son.
FULLTRÚAR í ÝMSAR
NEFNDIR EÐA STJÓRN-
IR OG FULLTRÚAR Á
AÐALFUNDI FÉLAGA
SEM ÓLAFSFJARÐAR-
BÆR Á AÐILD AÐ
Fulltrúi á aðalfund Fiskeldis
Eyjafjarðar hf.
Þorsteinn Ásgeirsson.
Fulltrúar á aðalfund Hótel Ólafs-
fjarðar hf.
Þorsteinn Ásgeirsson, Kristín
Trampe og Guðbjörn Arngríms-
son.
Fulltrúar í stjórn Hótel Ólafs-
fjarðar hf.
Gunnar Þór Magnússon og
Gunnar L. Jóhannsson.
Fulltrúar á aðalfund Hraðfrysti-
húss Ólafsfjarðar hf.
Óskar Þór Sigurbjörnsson,
Sigurður Björnsson og Jónína
Óskarsdóttir.
Fulltrúi á aðalfund Iðnþróunar-
félags Eyjafjarðar hf.
Bjarni Kr. Grímsson
Fulltrúi á aðalfund Óslax hf.
Sigurður Björnsson
Fulltrúar á aðalfund Útgerðarfé-
lags Ólafsfjarðar hf.
Kristín Trampe, Sigurður
Björnsson og Björn Valur Gísla-
son
Fulltrúi í stjórn Útgerðarfélags
Ólafsfjarðar hf.
Óskar Þór Sigurbjörnsson
Fulltrúar á tjórðungsþing Fjórð-
ungssambands Norðlendinga.
Bjarni Kr. Grímsson, Óskar Þór
Sigurbjörnsson og Björn Valur
Gíslason.
Fulltrúar í stjórn Tjarnarborgar
sf.
Bjarni Kr. Grímsson og Sigur-
björg Ingvadóttir.
Launanefnd sveitarfélaga
Bjarni Kr. Grímsson.
Stjórn Hornbrekku
Tilnefningu fulltrúa í stjórn
Hornbrekku var frestað til næsta
fundar.
Svalbarðseyri:
8000 eldislaxar í kvíum
Mynd: KL
Úti fyrir höfninni á Svalbarðs-
eyri eru tvær kvíar vegna
fiskeldis, sem fyrirtækið
Sraumfiskur hf. á, en hluthafar
þess eru tveir bændur úr Eyja-
firði ásamt fjölskyldum, þeir
Stefán Þórðarson bóndi í Teigi
og Sigurgeir Garðarsson bóndi
að Staðarhóli í Öngulsstaða-
hreppi. í kvíunum eru 8000
eldisfiskar.
„Við erum með 8000 fiska hér
útifyrir, en við slepptum þeim í
kvíarnar í vor og ætlum að ala þá
hér í sumar til slátrunar. Við eig-
um eftir að útbúa aðstöðu hér í
Jandi til þessa verks, en það er nú
minnsta málið. Margt er flóknara
en það, þegar tekist er á við verk-
efni sem fiskeldið er, því mörg
ljón eru í veginum. Þetta er
Stefán Þórðarson bóndi í Teigi.
aukabúgreín hjá okkur bændum,
en hver útkoman verður, verður
tíminn að skera úr um," sagði
Stefán bóndi, þar sent hann var
við vinnu sína á bryggjunni að
útbúa kar til nota fyrir nýju seið-
in, sem sótt verða að Hólurn í
Hjaltadal innan skamms. ój
Yoga og hugleiðsla
6. - 8. júlí
• Helgarnámskeið á Akureyri
• Endurnæring hugar og líkama
• Reynsla sem nýtist þér í dagsins önn
• Leiðbeinandi er Síta
Skráning, bœklingar og nánari upplýsingar hjá Önnu.
Símar: (96)27678 og 21772, daglega.
Blindrafélagið
SAMTÖK BLINDRA 0G SJÓNSKERTRA A ÍSLANDI
Happdrætti Blindrafélagsms
Dregið 20. júní.
'Vinningsnúmer eru:
10816, 7357, 4985, 9136, 10038, 15166, 9388, 11128,
17662, 19633, 2952, 9758, 10882.
Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra.
Símsvarlnn er 38181.
Meðeigandi
óskast að sérverslun á góðum stað í
Miðbænum.
Upplýsingar veitir Eignakjör á skrifstofunni.
Fasteignasala - SírrTi 26441
Hafnarstræti 108.
Sölumaöur: Páll Halldórsson,
heimasími: 22697.
Lögmaður: Björn Jósef Arnviðarson.
Akureyringar
Ferskar
fréttir með
morgunkaffinu
iMSl
Áskriftar’S" 96-24222