Dagur - 26.06.1990, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 26. júní 1990
Fallegir hvolpar fást gefins á góð
heimili.
Uppl. í síma 24664 eftir kl. 19.00.
Nýtt - Nýtt!
Þjófafæla í bílinn, bátinn eöa
sumarhúsiö.
Engar tengingar, nemur breytingar
á loftþrýstingi.
Verö kr. 6480 -
Japis,
Skipagötu 1, Akureyri,
sími 25611.
Óska eftir hurð (bílstjóramegin) á
2ra dyra Mitsubishi Colt árg. ’83.
Uppl. veitir Óskar f vinnusíma 96-
24222 og heimasíma 96-24790.
Varahlutir:
Toyota Tercel, árg. ’83-’87.
Toyota Corolla, árg. ’82-’87.
Toyota Camry, árg. ’84-’85.
Flestar gerðir af Mitsubishi bifreiö-
um.
Kaupum alla bíla til niðurrifs og upp-
gerðar.
Uppl. í símum 96-26718, 24634,
985-32678 og 985-32665.
Varahlutir.
Subaru árg. ’81-'88.
Subaru E 10 árg. ’87.
Ford Sierra árg. ’86.
Fiat Uno árg. ’84-’87.
Volvo árg. ’74-’80.
Mazda 323, 626, 929 árg. ’79-’86.
BMW árg. ’80-’82.
Honda Accord árg. ’80-’83.
Kaupum bíla til niðurrifs og upp-
gerðar.
Uppl. í símum 96-26718, 24634,
985-32678 og 985-32665.
Partasalan, Austurhlíð, Önguls-
staðahreppi.
Nýlega rifnir: Toyota Landcruser
TD StW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83
Toyota Cressida ’82, Subaru ’81-
’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323
’81 -’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda
929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suz-
uki Bitabox ’83, Range Rover '72-
'80, Fiat Uno '84, Fiat Regata ’84-
'86, Lada Sport ’78-’88, Lada Sam-
ara '86, Volvo 343 '79, Peugeot 205
GTi '87, Renault 11 ’90, Sierra '84
og margir fleiri.
Eigum úrval af dekkum og felgum.
Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmíði.
Partasalan Akureyri.
Opið frá kl. 09.0-19.00 og 10.00-
17.00 laugardaga,
símar 96-26512 og 985-24126.
Gengið
Gengisskráning nr. 117
25. júní 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 69,930 60,090 60,170
Sterl.p. 103,502 103,778 101,898
Kan. dollari 50,529 50,664 50,841
Dönsk kr. 9,3897 9,4148 9,4052
Norsk kr. 9,2843 9,3091 9,3121
Sænsk kr. 9,8666 9,8930 9,8874
Fi. mark 15,1798 15,2204 15,2852
Fr. franki 10,6396 10,6680 10,6378
Belg. frankl 1,7422 1,7468 1,7400
Sv.franki 42,4840 42,5974 42,3196
Holl. gyllini 31,7636 31,8484 31,8267
V.-þ. mark 35,7311 35,8265 35,8272
it. líra 0,04875 0,04888 0,04877
Aust. sch. 5,0767 5,0902 5,0920
Port. escudo 0,4074 0,4085 0,4075
Spá. peseti 0,5803 0,5818 0,5743
Jap.yen 0,38514 0,38617 0,40254
irskt pund 95,843 96,099 96,094
SDR2S.6. 78,8775 79,0881 79,4725
ECU, evr.m. 73,7439 73,9407 73,6932
Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552
Hver saknar læðu sinnar!
Svört og hvít læða hefur verið í 2-3
vikur í óskilum í Heiðarlundi 8 a,
sími 25338.
Sel fjölærar garðplöntur og sumar-
blóm.
Opið alla daga frá kl. 13.00-22.00.
Ágústa Jónsdóttir,
Árskógssandi, sími 96-61940.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr r^fmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar
að stærð.
Mjög hentug (flutningi.
Pallaleiga Óla,
sími 96-23431 allan daginn, 985-
25576 eftir kl. 18.00.
Til sölu farangurskerra með loki.
Uppl. í síma 25418 eftir kl. 19.00.
Til sölu.
Chervolet Nova árg. '78 í varahlut-
um eða í heilu lagi.
Bronco árg. 72 á númerum, í lagi.
Jeppakerra og járn í 300 fm bragga.
Uppl. í síma 25565 eftir kl. 19.30.
Til sölu.
Gröfugálgi, passar aftan á allar
dráttarvélar.
Uppl. í síma 23431.
Til sölu.
Tvær kýr komnar að burði.
Tvær kelfdar kvigur, burðartími
okt.-nóv.
Einnig ýmis heyvinnslutæki og Lada
Sport árg. '85.
Á sama stað bráðvantar góða tví-
burakerru.
Uppl. í síma 96-61571.
Símar - Símtæki.
Gold Star símsvarinn.
King Tel símar.
Ouno símar.
Panasonic símar og símsvarar.
Japis,
Skipagötu 1, Akureyri,
sími 25611.
Æðislegt gufubað til sölu!
Gufubaðið er næstum ónotað, með
tímastilli og hitastilli... og bara öllu.
Uppl. í síma 96-27991 helst á
kvöldin.
Bílkrani - Fólksbíll.
Til sölu bílkrani Atlas 3006 árg. 78,
lyftigeta 3,5 tonn.
Er í ágætu lagi.
Skipti á fólksbíl æskileg.
Verð 350 þúsund.
Uþpl. í síma 96-81138 og 985-
28467.
Vantar starfskraft við Félags-
heimilið Múla í Grímsey frá og
með 1. júlí til loka ágúst.
Uppl. [ síma 96-73129.
í óskilum er dökkbrún hryssa
4ra-5 vetra, gæf, á skaflajárnum.
Mark biti aftan hægra.
Uppl. hjá Gísla Björnssyni, Grund,
sími 31150.
Dalvíkingar, nærsveitamenn.
Útimarkaðurinn verður á laugardög-
um í sumar.
Næsti markaður laugard. 30. júní.
Uppl. og skráning söluaðila í síma
61619 milíi kl. 17.00 og 19.00 alla
daga.
Víkurröst Dalvík.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Einkatímar í dáleiðslu 6., 7. og 8.
júlí n.k. hjá Friðrik P. Ágústssyni
fyrir fólk sem vill hætta að reykja,
grenna sig o.fl.
Pantið tímanlega hjá Lífsafl, sími
91-622199.
Aukin vilji heitir ný dáleiðslu-
snælda sem er nú til sölu á
aðeins 1250.- kr.
Getur þú sagt nei?
Ef ekki þá er þetta spóla fyrir þig.
Lífsafl, sími 91-622199.
Sendum í póstkröfu.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer [ símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnumtækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
17 tonna beltagrafa til leigu i öll
verk.
Er á mjög stórum beltum og hentar
mjög vel á blautt land.
Get einnig útvegað fyllingarefni og
akstur.
Einar Schiöth,
símar 27716 og 985-28699.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími
27445, Jón 27492 og bílasími 985-
27893.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Tvo áreiðanlega námsmenn vant-
ar 3ja herb. íbúð gjarnan hjá fél-
agasamtökum á tímabilinu sept.-
júní.
Uppl. í síma 96-62406.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu frá 1. sept.
Helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 61784 eða 61751.
Reglusamt par óskar eftir lítilli
íbúð eða herb. í vetur.
Uppl. ( síma 97-31394 eða 97-
31434.
Óskum að taka á leigu 4ra-5 herb.
íbúð fyrir einn starfsmann okkar.
Uppl. veitir Kristján Jónsson.
Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson
og Co hf.
4ra-5 herb. íbúð óskast til leigu
frá 1. ágúst.
Þyrfti helst að vera í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 93-71708.
Til leigu er 4ra herb. íbúð við
Skarðshlíð.
Leigist frá 1. júlí, í lengri eða
skemmri tíma.
Uppl. í síma 97-81007 eftir kl.
20.00.
Sumarleiga!
4ra herb. blokkaríbúð í Glerárhverfi
til leigu til 1. september.
Laus strax.
Cdýrt ef samið er strax.
Uppl. [ síma 27585.
3ja herb. íbúð í Glerárhverfi til
leigu í eitt ár.
Laus strax.
Uppl. f síma 25094 eftir kl. 19.00.
IMýtt
á söluskrá:
LANGAMÝRI:
Efri hæð ásamt nýlegri við-
byggingu 5-6 herb. Samtals
140 fm. Eignin er í góðu lagi.
SKARÐSHLÍÐ:
3ja herb. íbúð á annari hæð.
Ástand gott. Laus strax.
FASTÐGNA& M
skipasalaSSZ
NORÐURLANDS íl
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Leiga - Sala.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Bensín- og rafmagnssláttuorf.
Rafmagnsgrasklippur. Valtarar.
Runna- og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar.
Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól-
börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl.
o.fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Annast alla almenna gröfuþjón-
ustu.
Hef einnig bæði litla og stóra ýtu.
Sé um jarðvegsskipti í grunnum og
plönum og alla aðra almenna verk-
takavinnu.
Fljót og góð þjónusta.
Vanir menn.
Stefán Þengilsson, sími 985-21447
og heimasími 96-24913.
Verkstæði 96-24913.
Kristján 985-31547.
Gistihúsið Langaholt á Vestur-
landi.
Við erum þægilega miðsvæðis á
fegursta stað á Snæfellsnesi.
Cdýr gisting í rúmgóðum herbergj-
um.
Veitingasala. Lax- og silungsveiði-
leyfi.
Skoðunarferðir.
Norðlendingar verið velkomnir eitt
sumarið enn.
Hringið og fáið uppl. í síma 93-
56789.
Greiðslukortaþjónusta.