Dagur


Dagur - 26.06.1990, Qupperneq 13

Dagur - 26.06.1990, Qupperneq 13
Þriðjudagur 26. júní 1990 - DAGUR - 13 Nefndir og ráð á Siglufirði Á fyrsta fundi nýrrar bæjar- stjórnar Siglufjarðar fyrir skömmu var kosið í nefndir og ráð á vegum bæjarins. Frestað var kosningu I ferðamála- nefnd, landbúnaðarnefnd og heilbrigðisráð. Einnig var frestað kjöri þriggja aðal- manna og jafnmargra vara- manna á fund sambands þétt- býlissveitarfélaga á Norður- landi vestra. Nýr bæjarstjóri var kjörinn Björn Valdimars- Heyhleðsiuvagn óskast! Vantar heyhleðsluvagn, notaðan, 24-28 rúmmetra. Uppl. í síma 97-31680. Óska eftir skóflutjökkum og stjórntækjum við ámoksturstæki á iðnaðar Ferguson (gamli guli). Uppl. í síma 43102 i hádeginu og á kvöldin. Til sölu Ford Bronco árg. ’66. Nýskoðaður. Uppl. í síma 61678. Vegna flutninga er til sölu Volvo 244L árg. ’78. Nýuppgerðar bremsur, pústkerfi og stýrisgangur. Skoðaður 1990. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23626 (vinna) og 21949 (heima). Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 985-55062. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið daglega nema laugardaga kl. 13.00-16.00. Möðruvallaprestakail. Verð í sumarfríi dagana 23. júní - 16. júlí. Séra Pétur Þórarinsson mun leysa mig af þann tíma. Torfi Stefánsson Hjaltalín. Bridgefélag Akureyrar. Sumar-bridge hefst þriðjudaginn 10. júlí í Dynheimum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. B.A. son, eins og áður hefur komið fram. En lítum á nefndirnar: TIL EINS ÁRS Forseti bæjarstjórnar Kristján L. Möller, sjálfkjörinn. 1. varaforseti Ragnar Ólafsson. 2. varaforseti Björn Jónasson. Skrifarar bæjarstjórnar Brynja Svavarsdóttir og Ásgrím- ur Sigurbjörnsson. Varaskrifarar bæjarstjórnar Ólöf Kristjánsdóttir og Valbjörn Steingrímsson. Bæjarráð Ólöf Kristjánsdóttir, Ólafur Mar- teinsson og Valbjörn Steingríms- son. Varamenn Kristján L. Möller, Brynja Svav- arsdóttir og Björn Jónasson. Endurskoðendur Steinar Baldursson og Hermann Jónasson. Varamenn Sigurður Ingimarsson og Rósa Hrafnsdóttir. Kjörstjórn til alþingiskosninga Sigfús Steingrímsson,- Júlíus Júlíusson og Kjartan Einarsson. Varamenn Ólafur Þ. Ólafsson, Steinunn Rögnvaldsdóttir og Haukur Jón- asson. TIL FJÖGURRA ÁRA Hafnarnefnd Sigurður R. Stefánsson, Rúnar Marteinsson, Rögnvaldur Gott- skálksson, Haukur Jónsson og Sveinn Björnsson. Varamenn Kristján Elíasson, Kristján Bjarnason, Þórhallur Jónasson, Hreiðar Jóhannsson og Jón H. Pálsson. Veitunefnd Rögnvaldur Þórðarson, Gunnar Júlíusson, Hinrik Aðalsteinsson, Björn Jónasson og Pétur Bjarna- son. Varamenn Birgir Sigmundsson, Sigurður R. Stefánsson, Sigurður Ingimars- son, Axel Axelsson og Ásgrímur Sigurbjörnsson. Félagsmálaráð Regína Guðlaugsdóttir, Hrafn- hildur Stefánsdóttir, Ríkey Sig- urbjörnsdóttir, Bragi J. Ingi- bergsson og Ásdís Magnúsdóttir. Varamenn Ásdís Guðmundsdóttir, Erla Eymundsdóttir, Aðalbjörg Sig- tryggsdóttir, Guðný Friðriksdótt- ir og Kolbrún Daníelsdóttir. Skólanefnd Ásdís Guðmundsdóttir, Signý Jóhannesdóttir, Salmann Krist- jánsson, Sigrún Jóhannsdóttir og Kolbrún Daníelsdóttir. Varamenn Svava Gunnarsdóttir, Guðlaug Guðmundsdóttir, Gunnjóna Jónsdóttir, Guðrún Kjartans- dótdr og Þorsteinn Svavarsson. Heilbrigðisnefnd Margrét Þórðardóttir, Hulda Friðgeirsdóttir og Sigríður Björnsdóttir. Varamenn Guðrún Björnsdóttir, Haraldur Bjarnason og Ingibjörg Halldórs- dóttir. Náttúruverndarnefnd (Umhverf- ismálaráð) Margrét Friðriksdóttir, Gunn- jóna Jónsdóttir, Örlygur Krist- finnsson, Kristrún Halldórsdóttir og Sveinn Þorsteinsson. Varamenn Haraldur Árnason, Rafn Sveins- son, Lilja Eiðsdóttir, Rósa Hrafnsdóttir og Sigríður Björns- dóttir. íþrótta- og æskulýðsráð Amundi Gunnarsson, Jakob Kárason, Ólafur Björnsson og Sveinbjörn Ottesen. Varamenn Gunnar Bj. Rögnvaldsson, Guð- mundur Davíðsson, Guðfinna Ingimarsdóttir og Þorsteinn Sveinsson. Bókasafnsnefnd Anton Jóhannsson, Steinunn Jónsdóttir, Ása Árnadóttir, Jón- as Björnsson og Ólafur Jóhanns- son. Varamenn Reynir Árnason, Stefán Aðal- steinsson, Guðný Róbertsdóttir, Birgir Steindórsson og Karólína Sigurjónsdóttir. Bygginga- og skipulagsncfnd Birgir Sigmundsson, Arndís Kristjánsdóttir, Brynja Svavars- dóttir, Hreinn Júlíusson og Stein- ar I. Friðriksson. Varamenn Þórir Stefánsson, Hörður Hjálm- arsson, Ólafur Kárason, Þorleif- ur Haraldsson og Sverrir Jónsson. Stjórn sjúkrahúss Arnar Ólafsson, Hinrik Aðal- steinsson og Jón Sigurðsson. Varamenn Ólöf Kristjánsdóttir, Júlíus Júlíusson og Aðalbjörg Þórðar- dóttir. Atvinnumálanefnd Birgir Sigmundsson, Ragnar Ólafsson og Sverrir Sveinsson. Varamenn Kristján L. Möller, Þórhallur Jónasson og Guðmundur Skarp- héðinsson. Áfengisvarnanefnd Erla Eymundsdóttir, Guðni Sveinsson, Bragi J. Ingibergsson, Ólafur Pétursson og Jóhann Sig- urðsson. Varamenn Erla Ólafsdóttir, Björn Sveins- son, Ríkey Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Daníelsson og Karó- lína Sigurjónsdóttir. Kjörskrárnefnd Haraldur Árnason, Benedikt Sig- urðsson og Magnús Jónasson. Varamenn Ragnar Hansson, Einar M. Albertsson og Bjarni M. Þor- steinsson. Húsnæðisnefnd Kristinn Halldórsson, Tómas P. Óskarsson og Ólafur Pétursson. Varamenn Ámundi Gunnarsson, Sigurður Hlöðversson og Hrefna Her- mannsdóttir. Ferlinefnd Regína Guðlaugsdóttir, Sveinn Björnsson, Viðar Jóhannsson og Margrét Guðmundsdóttir. Varamenn Jón Dýrfjörð, Guðni Sveinsson, Anna L. Hertervíg og Ásgrímur Sigurbjörnsson. Byggingarn. dvalarh. f. aldraða Guðmundur Árnason, Magða- lena S. Hallsdóttir, Haukur Jón- asson og Halldóra S. Jónsdóttir. Varamenn Kristján L. Möller, Sigurður Hlöðversson, Kristrún Halldórs- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. Stjórn Sparisjóðs Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson og Knútur Jónsson. Varamenn Jón Dýrfjörð og Bjarni M. Þor- steinsson. Ahnannavarnancfnd Þorsteinn Jóhannesson og Sigurður R. Stefánsson. Varamenn Sigurður Hlöðversson og Sveinn Aðalbjörnsson. Kjörstjórn Sigfús Steingrímsson, Júlíus Júlíusson og Kjartan Einarsson. Varamenn Ólafur Þór Ólafsson, Steinunn Rögnvaldsdóttir og Haukur Jón- asson. Akureyrarkirkja: Norskur kór syngur í kvöld Blandaður kór, Raumklang frá Skedsmo rétt norðan við Osló kom í heimsókn til Islands 22. þessa mánaðar og heimsækir m.a. Norðurland og syngur í Akureyrarkirkju í kvöld, þriðjudaginn 26. júní, kl. 20.30. Kórfélagar eru um 40 og er þessi ferð til íslands farin í tilefni af 10 ára afmæli kórsins. Hann hefur fjölbreytta söngskrá og mun syngja í Norræna húsinu í Reykjavík og við messu í Dóm- kirkjunni. Akureyringar eru hvattir til að koma og hlýða á söng þeirra. (Frcttatilkynning.) Atvinna Skrifstofustarf Fyrirtæki á Akureyri óskar eftir aö ráöa vanan starfskraft í heilsdagsstarf við almenn skrifstofustörf s.s. bókhaldsvinnu á tölvu, launaútreikninga, síma- vörslu, innheimtur og fleira. Vinnutími frá 8-16 eða 9-17 eftir samkomulagi. Þeir sem hafa áhuga leggi inn upplýsingar á af- greiðslu Dags merktar „Skrifstofustarf“ sem fyrst. Sonur minn og bróðir, BIRGIR EIRÍKSSON, Stóra Hamri, andaðist á Gjörgæsludeild Borgarspítalans 23. júní sl. Bryndís Bolladóttir, Guðrún S. Eiríksdóttir. Sonur minn og bróðir okkar, GEIR ÁGÚSTSSON, siðast til heimiiis að Skúlagötu 26, Reykjavík, er látinn. Útförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Fyrir hönd annarra vandamanna. Ágúst Ásgrímsson, Iðunn Ágústsdóttir, Ásgrímur Ágústsson, Brynjar Ágústsson, Heiðar Ingi Ágústsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, SIGURRÓSAR FINNBOGADÓTTUR. Sérstakar þakkir til Friðriks E. Yngvasonar læknis og starfs- fólks Lyfjadeildar FSA fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar. Halldór Ólafsson, Hanna Greta Halldórsdóttir, Herdís Halldórsdóttir, Tryggvi Aðalsteinsson, Halldór Halldórsson, Ásta Hermannsdóttir, Hreinn Halldórsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.