Dagur - 26.06.1990, Side 15

Dagur - 26.06.1990, Side 15
Þriðjudagur 26. júní 1990 - DAGUR - 15 myndosöguí dogs ARLAND Þotta er flóamarkaöur!... Hverju ætlar þu aö stela. hrærivél? Eg meina... mer --•'Minnst þetta bara fyndiö' 1 Snióugt1... En nu skaltu koma "'meö veskiö1_______ í. m >• k nrmH kannski ekki ANDRES OND Viö erum alltaf að koma) meö vélar í staö manna! Það er allt sjálfvirkt, tölvuvætt og rafvætt! ^ Ég ætla sko aö ræöa þetta viö yfirmann starfs- mannahalds! I HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Matty! || Láttu hann fara Ted! Ég BidduL.J | held ég viti hvaö hann ætlar I/ aö reyna aö gera.. ..og við verðum aó hjálpa honuml... Vinur minn! Þú færö 5000 krónur ef þú ferö meö okkur bak viö skúrinn þama..' ■y ,.í hvarf frá flugvélinni þarna! J Skal gertT___] Gfl/M I® # Félag krókódíla í smáauglýsingum DV um daginn gat að líta auglýs- ingu frá Krókódílafélagi íslands. Hún hljóðaði eitt- hvað á þá leið að fólk skyldi læra að verjast árásum krókódíla áður en það væri of seint. Til þess að fá send til sín námsgögn átti að senda 100 kr. í ákveðið pósthólf, að auki fengju menn svo merki félagsins. Ekki veit S&S hverjir standa fyrir þessum félagasamtök- um, en eftir því sem fjöl- miðlar hafa fjallað um krókódíla undanfarna daga, virðist vera full þörf fyrir þetta og ætti þess vegna að heiðra menn sem eru svona fljótir að átta sig á að eitt- hvað verður að gera. Menn? Ja, það er nú það. Hesta- mannafélag jafnt og félag hestamanna þar af leiðir Krókódílafélag jafnt og félag krókódíla? Samkvæmt nafni félagsins eru þetta því samtök krókódíla og þá trúlega íslenskra krókódíla sem vilja verjast árásum erlendra krókódíla. Þetta eru kannski einhver samtök í líkingu við Ku klux klan þeirra í Bandaríkjunum sem vilja halda sínum hreina kynþætti óblönduðum. Ekki er gott að segja um það og kannski best að segja sem minnst. # Tvisvar tveir handteknir Annars er það margt gott sem birtist hjá mörgum fjöl- miðlinum núna og sumt finnst sumum betra en öðrum. í Mogganum um daginn var til dæmis sama fréttin birt tvisvar með fárra síðna millibili. Einhvers staðar segir nú að sjaldan sé góð vísa of oft kveðin, en þegar frétt um það að tveir dyraverðir á Hressó hafi verið handteknir er tvítekin í sama tölublaði, er nú verið að vega að þessu gamla spakmæli. Varla er nú „gúrkutíðin“ orðin svo mikil að fylla verði blöðin með sömu frétt á hverri síðu, það væri nú samt kannski allt í- lagi ef sama fyrirsögnin væri ekki notuð eins og í þessu tilviki hjá Mogganum. # Garðsláttur og ánamaðkar Svo við víkjum nú aðeins að smáauglýsingum aftur þá sá S&S eina um daginn þar sem maður nokkur auglýsti garðslátt og sagði svo seinna í auglýsingunni að hjá honum mætti einnig fá laxa- og silungsmaðka. Við lestur þessarar augiýsingar vaknaði nú upp hjá S&S sú spurning hvaðan þessir ánamaðkar væru. Dettur þér eitthvað í hug? dogskrá fjölmiðlo u Sjónvarpið Þriðjudagur 26. júní 14.45 HM i knattspyrnu Bein útsending írá Ítalíu. Spánn-Júgóslavia. 16.45 Syrpan (9). 17.15 Fyrir austan tungl (3). (East of the Moon). Breskur myndaflokkur fyrir börn gerður eftir ævintýrum Terry Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hópnum. 17.45 Yngismær (118). 18.20 Heim í hreiðrið (6). (Home to roost). Breskur gamanmyndaflokkur. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. England-Belgia. 20.50 Fréttir og veður. 21.20 Sælureiturinn. (Roads to Xanadu). Nýr ástralskur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum þar sem rakin er saga og samspil austrænna og vestrænna menn- ingarheima. 22.15 Holskefla. (Floodtide.) Sjötti þáttur. 23.05 Nýjasta tækni og visindi. Hvalir við ísland. Endursýnd myns sem Sjónvarpið gerði árið 1989. Umsjón: Sigurður H. Richter. 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 26. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur. 17.45 Einherjinn. 18.05 Mímisbrunnur. (Tell Me Why). Skemmtileg og fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.20 Ungir eldhugar. (Young Riders). Spennandi og skemmtilegur framhalds- myndaflokkur í vestrastíl. Aðalhlutverk: Ty Miller, Gregg Rainwat- er, Josh Brolin, Travis Fine, Steve Baldwin, Ivonne Suhor, Melissa Leo og Anthony Zerbe. 22.10 Brotthvarf úr Eden. (Eden’s Lost). Lokahluti þessara vönduðu framhalds- myndar. Aðalhlutverk: Julia Blake, Linda Cropper, Victoria Longley, Arthur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. 23.00 Eldur. (Fire). íbúar smábæjarins Silverton eiga við sameiginlegan óvin að etja; nefnilega hættuna sem að þeim steðjar af skógar- eldum. Aðalhlutverk: Ernest Borgnine, Vera Miles, Patty Duke Astin, Alex Cord og Donna Mills. Bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 26. júni 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kátir krakkar" eftir Þóri S. Guðbergsson. Hlynur Örn Þórisson les (2). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvað eru börn að gera? Sveitadvöl barna. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Setning prestastefnu 1990. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Hættuleg hljómsveit". Síðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Smetana og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innlit. Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni). 21.30 Sumarsagan: „Manntafl" eftir Stef- an Zweig. Þórarinn Guðnason les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Síðan hef ég ver- ið hérna hjá ykkur" eftir Nínu Björk Arnadottur. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 26. júni 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppn- inni i knattspyrnu á ítaliu. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti Gunnars Sal- varssonar frá laugardagsmorgni. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Einars Kárasonar. Að þessu sinni Páll Stefánsson ljósmyndari. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 Landið og miðin. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Zikk Zakk. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gongum. 06.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Þridjudagur 26. júní 8.10-8.30 Swæðisútwarp Norðurlands. 18.03-19.00 Swæðisútwarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 26. júní 07.00 7-8-9.... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson. 11.00 í mat með Palla. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Óiafur Már Björnsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 26. júni 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.