Dagur - 28.06.1990, Blaðsíða 1
Blönduvirkjun:
Vigdís leggur
homstein
1. júlí nk.
Forseti íslands, Vigdís Finn-
bogadóttir, mun leggja horn-
stein að stöðvarhúsi Blöndu-
virkjunar nk. sunnudag, 1.
júlí, en þann dag fagnar
Landsvirkjun 25 ára afmæli
sínu.
Jón Sigurðsson, iðnaðarráð-
herra, forsvarsmenn Landsvirkj-
unar og fleiri tignir gestir verða
viðstaddir. Að aflokinni athöfn í
Blönduvirkjun verður kynnisferð
um virkjunarsvæðið og að því
búnu hátíðarhádegisverður á
Húnavöllum. Við það tækifæri
heldur iðnaðarráðherra m.a.
ávarp. óþh
Svalbarðsströnd:
Jónas Reynir
Helgason ráðinn
sveitarstjóri
Kampakátir á leið á Tommamót
í gær lögðu af stað frá Akureyrarflugvelli hressir drengir frá KA og Þór á leið á Tommamótið í Vest-
mannaeyjum. Þar verða þeir fram á sunnudag við knattspyrnuiðkun ásamt 700 öðrum drengjum víðs
vegar af landinu. Tommamótið var sett í gærkvöld og keppni hófst í dag, en alls verða spilaðir 250 leikir
í mótinu. Tommamótið er að þessu sinni haldið í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ. Strákarnir úr KA og
Þór, sem verða sjálfsagt kallaðir „peyjar" í Eyjum, tóku nokkur heróp fyrir KL ljósmyndara rétt fyrir
brottför. -bjb
Lax- og silungsveiðar
í net á Eyjafirði:
Nokkrir ólög-
hlýðnir nappaðir
Jóhannes Kristjánsson, veiði-
eftirlitsmaður í Eyjafirði, hef-
ur það sem af er sumri nappað
nokkra ólöghlýðna borgara að
lax- og silungsveiðum í net inn-
arlega á Eyjafirði. Jóhannes
vildi ekki gefa upp nákvæma
staðsetningu eða nákvæman
ijölda drauganeta en tók fram
að netin hafi verið „góð“.
Að sögn Jóhannesar hefur
ólögleg netaveiði farið minnk-
andi í Eyjafirði og ekki lcngur
um „skipulágðar" veiðar að
ræða. Áður höfðu drauganeta-
menn gjarnan samband sín á
milli.
Löngum hefur verið vitað um
drauganet norður með Látra-
ströndinni, en eftirlit með slíkum
veiðum er erfitt. Samkvæmt
heimildum Dags hefur lítið sem
ekkert eftirlit verið með því
svæði í sumar. Samgöngur á landi
eru erfiðar með Látraströndinni,
norðan Grenivíkur, og bratt í sjó
fram. -bjb
Lánsumsókn Óskars Matthíassonar vegna nýsmíði hjá Slippstöðinni hf.:
Stjóm Fiskveiðasjóðs samþykkti lánveitingu
Á fundi sveitarstjórnar Sval-
barösstrandarhrepps sl. laug-
ardag, var ákveöið að ráða
Jónas Reyni Helgason iðn-
rekstrarfræðing sem sveitar-
stjóra Svalbarðsstrandar-
hrepps. Jónas Reynir verður
fyrsti sveitarstjóri hreppsins.
Jónas Reynir Helgason er 29
ára gamall Húsvíkingur, og lauk
prófi í iðnrekstrarfræði frá
Tækniskóla íslands 1988. Hann
hefur starfað hjá Iðnþróunar-
félagi Þingeyinga á Húsavík, en
hefur verið starfsmaður Johan
Rönning hf. í Reykjavík síðan
hann lauk prófi.
Eiginkona hans er Nanna Þór-
hallsdóttir húsgagnasmíðameist-
ari. GG
Ákvcðið hefur verið að hætta
rekstri tveggja verslana
Kaupfclags Eyfirðinga. Ann-
ars vegar er um að ræða
kjörbúð í Hafnarstræti 20,
Höepfner, og verslun KEA á
Hauganesi. Rekstur verslan-
anna í nafni Kaupfélags
Eyfirðinga verður afiagður
frá og með mánaðamótum
september-október. Starfs-
fólki beggja verslana var til-
kynnt um þessa ákvörðun í
gær.
Magnús Gauti Gautason,
kaupfélagsstjóri KEA, segir að
leitað hafi verið állra leiða til að
Stjórn Fiskveiðasjóðs sam-
þykkti á fundi á þriðjudags-
kvöld lánveitingu til Oskars
Matthíassonar, útgerðarmanns
í Vestmannaeyjum, en Oskar
hefur gert samning við Slipp-
stöðina á Akureyri um ný-
smíði. Lánsupphæðin er 165
milljónir króna, en áætlað
smíðaverð er 265 milljónir.
„Þetta mál var afgreitt að frá-
gengnum venjulegum formsatrið-
um eins og flutningi veiðiréttinda
og þess háttar. Samþykkt var að
lækka kostnað og auka sölu í
verslununum. Þannig hafi vöru-
verö i þeirn báöum verið
lækkað, en sú aðgerð hafi ekki
skilað þeim árangri scm vonast
var til.
„Við hættum rekstri verslan-
anna frá og nieð septemberlok-
um og þar af leiöandi hefur
starfsfólki þeirra verið sagt upp
störfum, en við munum leita
allra leiða til að útvega því önn-
ur störf innan félagsins," sagði
Magnús Gauti í samtali við Dag
í gær.
Hann sagði aö strax í næsfu
viku yrðu verslanirnar auglýstar
til sölu eða leigu. óþh
lána Óskari Matthíassyni 65
prósent af verði skipsins. Með
þessu er verið að sýna að Slipp-
stöðin á sér enga óvildarmenn,
heldur er þetta spurning um að
hún fái viðskiptaaðila sem eru
þess umkomnir að gera kaupin.
Hitt er svo annað mál að menn
hafa áhyggjur af raðsmíðaskipinu
við kajann. Það heldur áfram að
safna á sig kostnaði og verður
síiellt óseljanlegra,“ segir Krist-
ján Ragnarsson, stjórnarmaður í
Fiskveiðasjóði.
Sigurður Ringsted, forstjóri
Slippstöðvarinnar, segir að menn
gleðjist eðlilega yfir þessari já-
kvæðu afgreiðslu. Vinna við
smíðina er þegar hafin, en ekki
verður farið í verkið af krafti fyrr
en eftir sumarleyfi starfsmanna,
eða, eins og hann kemst að orði,
þegar fer að fjara undan eftir
sumarvertíðina. Stefnt verður að
því að afhenda nýja skipið eftir
eitt ár, en samkvæmt samningi
má verktíminn vera fjórtán mán-
uðir. Þó væri heppilegra fyrir
stöðina að Ijúka smíðinni
snemma næsta sumar vegna ár-
legra anna við sumarverkefni.
Óskar Matthíasson afhendir
Slippstöðinni eldra skip sitt, Þór-
unni Sveinsdóttur VE, sem milli-
gjöf upp í nýja skipið.
Sigurður segir að þetta verk-
efni sé sú kjölfesta sem Slipp-
stöðin þurfi nauðsynlega næsta
vetur, til að viðhalda óbreyttri
starfsemi. Hvað raðsmíðaskipið
óselda snertir þá sé það ennþá
mesta vandamál Slippstöðvarinn-
ar. En gat Óskar Matthíasson
ekki hugsað sé að kaupa það?
„Það hefði eflaust verið hægt að
þoka því máli eitthvað, en það er
ekki skip eins og hann vill og er
t.d. stærra en liann má kaupa.
Svo var farið af stað með þennan
samning áður en það lá ljóst fyrir
að raðsmíðaskipið yrði ekki selt
Meleyri hf. Það hefði því verið
erfitt að snúa þessu við. Vissu-
lega hefði verið gott að losna við
„Við höfum nogan kvota og
fisk og teljum okkur geta keyrt
á ágætis krafti í sumar,“ sagði
Róbert Guðfinnsson, fram-
kvæmdastjóri Þormóðs ramma
á Siglufirði, í samtali við Dag,
aðspurður um hvort sumar-
stöðvun verði hjá fyrirtækinu.
Þormóður rammi stöðvaði
vinnslu í hálfan mánuð síðasta
sumar en að þessu sinni verður
unnið sleitulaust á meðan
Umferðarslys varð í hádeginu í
gær á Akureyri við gatnamót
Hlíðarbrautar og Teigasíðu.
Bíll og stúlka á reiðhjóli skullu
saman. Stúlkan meiddist lítil-
lega, var með áverka og mar,
en var flutt á sjúkrahús til
þetta skip til Óskars, en þá hefð-
um við líka staðið uppi verkefna-
lausir, á algjörum krossgötum
með fyrirtækið. Það er ekki öll
von úti enn, en það er þungt að
liggja með skipið,“ segir Sigurður
Ringsted. EHB
aflast.
Róbert sagðist halda að skip
Þormóðs ramma, Sigluvík og
Stálvík, hefðu nægan kvóta til að
halda uppi vinnu í landi af
þokkalegum krafti út allt árið.
Hjá fyrirtækinu vinna 160-170
ntanns í landi og um 220 með
áhöfnum skipanna. Nokkuð af
skólafólki fékk vinnu hjá Þor-
móði ramma í sumar, en heldur
færra en undanfarin ár. -bjb
rannsoknar.
Að öðru leyti var gærdagurinn
frekar rólegur hjá lögreglunni á
Akureyri. Að undanförnu hefur
nokkuð borið á akstri vinnuvéla
án réttinda og hefur lögreglan
þurft að hafa afskipti af nokkrum
slíkum tilfellum. -bjb
Kaupfélag Eyfirðinga:
Ákveðið að hætta rekstri
kjörbúðar að Hafiiarstræti
20 og útibús á Hauganesi
SigluQörður:
Engin sumarstöðvun
hjá Þormóði ramma
Akureyri:
Bíll og stúlka á reið-
hjóli í árekstri