Dagur - 03.07.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 03.07.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 3. júlí 1990 - DAGUR - 13 Firmakeppni hestamannafélagsins Þyts á Hvammstanga: Yfir 50 keppendur mættu til leiks Hin árlega Firmakeppni hesta- mannafélagsins Þyts var haldin í 6. skipi upp í svokölluðum Kirkju- hvammi við Hvammstanga 17. júní. Keppnin fór vel fram og mætti 51 keppandi til leiks. Leit- að hafði verið til flestra fyrir- tækja í sýslunni með auglýsingar en þessi keppni er ein helsta tekjulínd hestamannafélagsins. t>að er íþróttadeild hestamanna- félagsins sem sér um framkvæmd þessarar keppni. Úrslit voru sem hér segir: Yngri flokkur ungl.: 1. Þorkelshólshreppur Knapi: Einar Páll Eggertsson. Hestur: Ggla 7 v. brún frá Bjargshóli. 2. Leikskólinn Hvammstanga Knapi: Halldór Sigfússon. Hestur: Skuggi 17. v. brúnn frá Kambshóli. 3. Sjúkrahúsið Hvammstanga Knapi: Þuríður Ósk Elíasdóttir. Hestur: Ægir 8 v. moldóttur, blesóttur frá Stóru-Asgeirsá. Sigurvegarar í yngri flokki unglinga, f.v. Einar Páll Eggertsson á Golu, Hall- dór Sigfússon á Skugga og Þuríður Ósk Elíasdóttir á Ægi. Eldri flokkur ungl.: 1. Hótel Edda Laugarbakka Knapi: Gréta B. Karlsdóttir. Hestur: Nótt 6 v. svört frá Laufási. 2. Fremri-Torfustaðahreppur Knapi: Hólmfríður B. Bjömsdóttir. Hestur: Flipi 8 v. rauðnösóttur frá Egg í Hegranesi. Sigurvegarar í kvennaflokki, f.h. Herdís Einarsdóttir á Neista, Herdís Brynjólfsdóttir á Nasa og Aðalheiður Einarsdóttir á Nirði. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler ( sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið daglega nema laugardaga kl. 13.00-16.00. Minjasafnið á Akureyri. Opið frá 1. júní til 15. september frá kl. 13.30-17.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík verður opið í sumar frá 1. júní til 15. september alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akureyri, verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí n.k. og verður húsið opið á sunnudögunt kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega frá kl. 15.00-17.00. Safnvörður. Brúðhjón. Hinn 22. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Kam- illa Ragnarsdóttir, afgreiðslustúlka og Ragnar Þór Björnsson, sjómað- ur. Heimili þeirra verður að Hafnar- stræti 23, Akureyri. Hinn 23. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Heið- björt Elva Þórarinsdóttir, húsmóðir og Stefán Þór Ingvason, stýrimaður. Heimili þeirra verður að Eikarlundi 15, Akureyri. 3. Þverárhreppur Knapi: Alda Pétursdóttir. Hestur: Stormur 8 v. br. frá Bjargs- hóli. Kvennaflokkur: 1. Söluskálinn Hvammstanga Knapi: Herdís Einarsdóttir. Hestur: Neisti 12 v rauður frá Gröf á Vatnsnesi. 2. Mjólkursamlag KVH-KFHB, Hvt. Knapi: Herdís Brynjólfsdóttir. Hestur: ,Nasi 12 v. rauðtvístjörn. frá Bjargshóli. 3. Staðarskáli Hrútafirði Knapi: Aðalheiður Einarsdóttir. Hestur: Njörður 8 v. rauðblesóttur frá Grafarkoti. Karlaflokkur: 1. Hvammstangahöfn Knapi: Indriði Karlsson. Hestur: Smyrill 16 v. jarpstjörn. frá Kollsá Hrútafirði. 2. Stóra-Ásgeirsábúið Knapi: Einar Magni Sigmundsson. Hestur: Sókrates 7 v. bleikálóttur frá Vatnshorni. 3. Búnaðarfélag Þorkelshólshr. Knapi: Jóhann Albertsson. Hestur: Álmur 6 v. moldóttur frá Ártúnum Rang. Forsvarsmenn hestamannafé- lagsins vilja koma á framfæri þökkum til allra er lögðu hönd á plóg. Mál og menning: Handbók í skyndihjálp Komin er út hjá Bókaútgáfu Máls og menningar FJÖL- SKYLDUHANDBOK í SKYNDIHJÁLP. Bókin er sam- in af norskun læknum og upphaf- lega gefin út af Sandviks Bokfor- lag A/S Spesialliteratur, en þýdd og staðfærð af Guðrúnu Svans- dóttur líffræðingi og yfirfarnin af íslensku hjúkrunarfólki. í FJÖLSKYLDUHANDBÓK í SKYNDIHJÁLP er fjallað um viðbrögð við helstu slysum, höfuðhöggum, beinbrotum, eitr- unum og bruna svo eitthvað sé nefnt en einnig um meðferð kals, augnáverka, hitakrampa, aðskotahluta í nefi, eyrum og maga o.s.frv. Bókin er harðspjaldabók sem ætluð er til, að hengja upp í eld- húsi, sumarbústað eða annars staðar þar sem hún er aðgengileg allri fjölskyldunni. En texti henn- ar er einfaldur og settur upp með skýringarmyndum sem gera auð- velt og fljótlegt fyrir unga jafnt sem aldna að leita leiðbeininga þegar óhöpp ber að höndum. Snuggly barnagarnið er komið, 5 nýir litir. Einnig Country Style hvítt og svart. Hafnarstræti 103, sími 24364. /----------------------------------\ Modelskólinn Jana Nýtt námskeið Fatastílsnámskeið og tónalitgreining, viðskipta-, spari- og sportleg. Námskeibiö veröur haldiö á Srryrtistofunni Evu, dagana 6., 7. og 8. júlí. Uppl. í síma 91-686410. V_________________________________> Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir júní er 2. júlí nk. Launaskatt ber launa- greiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Þórshöfn - Raufarhöfn - nærsveitir Guðmundur og Valgerður verða til viðtals sem hérsegir: Félagsheimilinu Þórshöfn, fimmtudaginn 5. júní kl. 20.30 og Félagsheimilinu Raufar- höfn, föstudaginn 6. júlí kl. 20.30. Komið og ræðið við þingmennina Framsóknarflokkurinn. «t Sonur minn og bróðir, BIRGIR EIRÍKSSON, Stóra-Hamri, lést 23. júní s.l. Útförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Bryndís Bolladóttir, Guðrún S. Eiríksdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.