Dagur


Dagur - 03.07.1990, Qupperneq 15

Dagur - 03.07.1990, Qupperneq 15
Þriðjudagur 3. júlí 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags t- ÁRLAND ..Þá erum viö öll sammála um aö peningarnir sem viö fengum út úr flóamarkaönum fara í eitthvað sem fjölskyld- an nýtur saman!... \J ANDRÉS ÖND HERSIR • Hjálpað handan Margar þjóðir hafa komið rækilega á óvart með vask- legri framgöngu fulltrúa sinna á HM í Ítalíu. Afríku- þjóðin Kamerún er þar efst á blaði og hefðu þessir þeldökku snillingar ekki slysast til að tapa fyrir Eng- lendingum þá væru þeir komnir í undanúrslit. Sjálf- skipaðir sérfræðingar hafa verið í mestu vandræðum með áð skýra góðan árang- ur kappanna frá Kamerún og við höfum heyrt því fleygt að frumskógargaldrar eigi þarna einhvern hlut að máli. Þetta eru auðvitað örgustu fordómar. Dreng- irnir frá Afríku hafa sýnt það og sannað að þeir eru í hópi bestu knattspýrnumanna í heiminum og þurfa ekki á hjálp að handan að halda. Á hinn bóginn er eitthvgð dul- arfullt við það að Argentínu- menn skuli hafa náð alla leið í undanúrslit. Þeir hafa verið slakir og áttu stórtap skilið gegn Brasilíumönn- um og Júgóslövum, en ein- hvern veginn tókst þeim að sigra, kannski með hjálp að handan. Maradona og „hönd guðs“ hafa vissulega sett strik í reikninginn og einhver óútskýranleg heppni. Ef árangur liða hefði verið í samræmi við getu þeirra þá hefðu þessar þjóðir lent í undanúrslitum: Kamerún, Brasilía (eða Júgóslavía), Ítalía og Vest- ur-Þýskaland. • Yfirdráttar- vextir Frá knattspyrnuveislunni á Ítalíu höldum við yfir í aðra veislu. Búnaðarbanki íslands fagnaði 60 ára afmæli sínu sl. föstudag. Mikið var um dýrðir í útibú- um landsins og bankinn færði viðskiptavinum sínum gjafir af ýmsu tagi. Á Sauð- árkróki fékk bankinn sjálfur gjöf. Þetta var svohljóðandi kveðja til starfsfóiks Búnað- arbankans frá kaupmönn- um á Sauðárkróki: Mörgum þjóðln þykir smá, sem þjónar ykkar töxtum, svo bankinn lifi ætíð á yfirdráttarvöxtum. Ekki fer neinum sögum af því hvernig starfsfólk Bún- aðarbankans á Sauðárkróki brást við þessari gjöf frá kaupmönnum. 1 dagskrd fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 3. júlí 17.10 Syrpan (9). 17.40 Táknmálsfréttir. 17.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Undanúrslit. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar. (The Marshall Chronicles). Bandarískur gamanmyndaflokkur um unglingspiltinn Marshall Brightman og raunir hans í stórborginni. 21.00 Sælureiturinn. (Roads to Xanadu). Annar þáttur. Nýr ástralskur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum þar sem rakin er saga og samspil austrænna og vestrænna menn- ingarheima. 21.50 Ef að er gád (4). Fjallað verður um mismunandi gerðir af flogaveiki og rætt við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Umsjón: Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. 22.05 Holskefla. (Floodtide.) Sjöundi þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 3. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur. 17.45 Einherjinn. 18.05 Mimisbrunnur. (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.20 Ungir eldhugar. (Young Riders). Framhaldsmyndaflokkur í Villta vestrinu. 22.10 Smásögur. (Single dramas). Sölusýningar á æsandi undirfötum eru algengar í heimahúsum erlendis. í smá- sögu kvöldsins fylgjumst við með einni slíkri og könnum viðbrögð viðskiptavin- anna, sem allir eru kvenkyns. 23.05 Húsið á 92. stræti. (House on 92nd street). Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heimsstyrjöldina síðari. Þýskættaður Bandaríkjamaður gerist njósnari fyrir nasista með vitneskju bandarísku alríkis- lögreglunnar. Hlutverk þessa tvöfalda njósnara er að koma upplýsingum til Þýskalands eftir að alrikislögreglan hefur séð til þess að upplýsingarnar séu vita hlutlausar. En þegar honum er falið það verkefni að hafa umsjón með formúlu kjarnorkusprengjunnar fara að renna tvær grímur á „yfirmenn" hans í Þýska- landi. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. 00.30 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 3. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn - „Litla músin Píla pína" eftir Kristján frá Djúpalæk. Tónlist er eftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les (1). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Lögregla. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Falski umboðsmaðurinn". Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dónarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fógæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Safnaðaruppbygging. Sr. Öm Bárður Jónsson flytur synodus- erindi. 21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói". Vilborg Halldórsdóttir byrjar lestur þýð- ingar Friðriks Þórðarsonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ef ekki i vöku, þá i draumi" eftir Ásu Sólveigu. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 3. júni 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu á Ítalíu. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti Andreu Jóns- dóttur frá laugardagsmorgni. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram. Að þessu sinni Jón Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 Landið og miðin. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Zikk Zakk. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 3. júli 8.10-8.30 Svædisutvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svædisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 3. júli 07.00 7-8-9.... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. 18.30 Ólafur Már Björnsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 3. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.