Dagur - 05.07.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 05.07.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 5. júlí 1990 Húsnæði - Atvinna! Tveggja herb. íbúð óskast á Akur- eyri sem fyrst. Einnig vantar mig atvinnu. Er 22ja ára, og ýmsu störfum vanur. Uppl. i síma 96-41864 á Húsavík. Til sölu Opel Ascona, árg. '84. Ekinn 92 þús. km. Uppl. í síma 96-61920. Til sölu Toyota Landcrusier die- sel, styttri gerðin. Árg. 1987, ekinn 68 þús. km. Skipti á góðum amerískum Pick-up, 4x4, koma til greina, má vera dýrari. Uppl. í síma 97-41223. Til sölu Blaser árg. ’77 Uppl. í síma 96-44113. Bronco - Datsun. Til sölu Bronco árg. '74, á 35“ Sup- er Svamper dekkjum. Gott kram en ryðgaður. Verð ca. 150-160 þúsund. Einnig Datsun Cherry árg. '81, í sæmilegu ástandi. Verð kr. 30-35 þúsund stgr. Uppl. í síma 26142 eftir kl. 19.00 Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hririgið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. fspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Gengiö Gengisskráning nr. 124 4. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,800 58,960 59,760 Sterl.p. 105,202 105,488 103,696 Kan. doliari 50,635 50,773 51,022 Dönskkr. 9,3817 9,4073 9,4266 Norskkr. 9,2935 9,3188 9,3171 Sænsk kr. 9,8361 9,8628 9,8932 Fi. mark 15,2509 15,2924 15,2468 Fr. franki 10,6459 10,6749 10,6886 Belg. franki 1,7373 1,7421 1,7481 Sv.franki 42,3555 42,4707 42,3589 Holl. gyllini 31,7366 31,8230 31,9060 V.-þ. mark 35,7284 35,8256 35,9232 ít. líra 0,04873 0,04886 0,04892 Aust.sch. 5,0788 5,0926 5,1079 Port.escudo 0,4064 0,4075 0,4079 Spá. peseti 0,5823 0,5839 0,5839 Jap.yen 0,39318 0,39425 0,38839 írskt pund 95,823 96,084 96,276 SDR4.7. 78,7920 79,0064 79,0774 ECU, evr.m. 73,8528 74,0538 74,0456 Belg. fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Uppl. í síma 96-44292. íbúðarhús til leigu! að Möðruvöllum í Hörgárdal, 13 km. frá Akureyri. Leigist frá 15. ágúst með eða án húsgagna.. Pálina og Bjarni í sima 96-26824. Lítil einstaklingsíbúð í Hraunbæ 40, Reykjavík til sölu! Öll hvít, tveir góðir gluggar í stofu/ herbergi. Bað með sturtu, eldhús er horn út af stofu. Verð 2,4 milljónir. Áhvílandi veðd. 550 þúsund. Til sýnis milli kl. 20.00-23.00 eða í síma 91-673289, eða 91-71270, Matthildur. Húsnæði óskast Hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Akureyri frá og með 1. september. Til greina koma leiguskipti á 3ja herb. íbúð á Sauðárkróki. Uppl. í síma 95-36663 eftir kl. 19.00._________________________ Við erum tvö systkini og okkur vantar 2ja tii 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept., helst á Brekk- unni. Fyrirframgreiðsla hugsanleg gegn hagstæðri leigu. Uppl. í síma 96-61909. Þrjár Verkmenntaskólastúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í vetur. Uppl. í síma 96-61469 og 96- 61533. 5 manna fjölskylda óskar eftir rúmgóðri 4ra til 5 herb. íbúð sem fyrst. Reykjum ekki. Algjörri reglusemi heitið. Skilvísum greiðslum ásamt fyrir- framgreiðslu ef óskað er. Uppl. gefur Grétar í síma 21466. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603._________________ Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í simsvara. Til sölu: Myndlykill, tveir leðurstólar, sófa- borð og hornborð úr furu. Uppl. f síma 26452. Til sölu: Brio kerruvagn, lítið notaður. Uppl. í síma 27270 eftir kl. 17.00. Til sölu: Vegna brottfluttnings eigenda er Blómabúðin Mura s.f., Garðars- braut 27, Húsavík til sölu. Um er að ræða blóma- og gjafa- vöruverslun, í fullum rekstri og selst með öllum lager og búnaði. Nánari uppl. í síma 96-41565. Veiðarfæri - Rækjukassar. Til sölu eitt lítið notað rækjutroll 1375 möskva lengja fylgir. Einnig tvö toghlerasett annað 975 kg. og hitt 1200 kg. og 2000 stk. 30 lítra rækjukassar. Uppl. hjá Árveri hf., Pétur í síma 96- 61989. Ert þú að byggja eða þarftu aö skipta úr rafmagnsofnum i vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæöi eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Varahlutir: Toyota Tercel, árg. ’83-’87. Toyota Corolla, árg. ’82-'87. Toyota Camry, árg. ’84-’85. Flestar gerðir af Mitsubishi bifreið- um. Kaupum alla bíla til niðurrifs og upp- gerðar. Uppl. í símum 96-26718, 24634, 985-32678 og 985-32665. Varahlutir. Subaru árg. ’81-’88. Subaru E 10 árg. '87. Ford Sierra árg. ’86. Fiat Uno árg. ’84-’87. Volvo árg. ’74-'80. Mazda 323, 626, 929 árg. ’79-'86. BMW árg. ’80-’82. Honda Accord árg. ’80-’83. Kaupum bíla til niðurrifs og upp- gerðar. Uppl. í SÍmum 96-26718, 24634, 985-32678 og 985-32665. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Aukinn vilji heitir ný dáleiðslu- snælda sem er nú til sölu á aðeins 1250.- kr. Getur þú sagt nei? Ef ekki þá er þetta spóla fyrir þig. Lífsafl, sími 91-622199. Sendum í póstkröfu. Garðeigendur! Tek að mér úðun gegn trjámaðki, lús og roðamaur. Pantanir teknar í símum 21765 og 26719 eftir kl. 18 alla daga. Fag- vinna. Baldur Gunnlaugsson skrúðgarðyrkjufræðingur. 8 vetra hestur til sölu, flugvakur, hefur allan gang. Uppl. í sima 96-21951. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Norðlendingar! Þegar þið eigið leið um Vestfirði er Bær í Reykhólasveit kjörinn áninga- staður. Svefnpokapláss í 2ja og 3ja manna herbergjum og góða aðstaða til matseldar, einnig tilvalið fyrir hópa. Vinsamlegast pantið með fyrrivara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Bær, Reykhólasveit, sími: 93-47757. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný sfmanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 985-55062. Á söluskrá: EINHOLT: 2ja herb. fbúð á jarðhæð ca. 58 fm. Mjög góð eign. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á annarri hæð ca. 87. fm. Laus strax. HUTBCHA& 11 SKIPASAUSSI H0R0URLANDSII Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Ðenedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Til sölu heyblásari, heyhvísl, tvær Kuhn heytætlur 2,80 vinnslu m. Einnig til sölu 30 aligæsir, útungun- arvél, 1500 eggja, sjálfvirk. Rauðblesóttur hestur, 7 vetra. Faðir Djákni á Kirkjubæ. Uppl. í síma 95-37915. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Úr bæ ogbyggð Fundir i B Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Almennur fundur verður haldinn í Safnáðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. júlí kl. 20.30. Enginn fundur 19. júlí og 2. ágúst. Næsti fundur 16. ágúst. Nánar auglýst sfðar. Allir velkomnir. Stjórnin. Messur -'i : " Glerárkirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudagskvöld kl. 21.00. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudág kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Flóamarkaður N.L.F.A. verður í Kjarnalundi laugardaginn 7. júlí kl. 3-6 e.h. Selt verður kaffi með kleinum. Mikið úrval af fatnaði, og öðrum munum, notað og nýtt. Komið, gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Nefndin. Náttúrugripasafnið verður opið alla virka daga frá kl. 10.00-17.00. Sigurhæðir. Lokað vegna viðgerða. Minjasafnið á Akureyri. Opið frá 1. júní til 15. september frá kl. 13.30-17.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík verður opið í sumar frá 1. júní til 15. september alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega frá kl. 15.00-17.00. Safnvörður. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akureyri, verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí n.k. og verður húsið opið á sunnudögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhltð, Blómabúðinni Ákri og símaafgreiðslu F.S.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.