Dagur - 17.07.1990, Side 12

Dagur - 17.07.1990, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 17. júlí 1990 Til sölu, Toyota Corolla 1600 LB árg. 77. Ógangfær og selst ódýrt. Á sama stað óskast bílstóll fyrir þriggja ára barn til kaups. Uppl. í síma 21239 eftir kl. 17.00. Ég er ellefu ára stúlka og hef lokið barnfóstrunámskeiði frá R.K.Í. Óska eftir að passa barn hálfan eða allan daginn, helst í Lundahverfi. Uppl. í síma 27036 eftir kl. 18.00. s.o.s. Sex ára gamla stelpu sem er að byrja í Lundarskóla í haust vantar góða dagmömmu til að gæta sín hálfan daginn í vetur, helst í Lunda- hverfi. Nánari uppl. í síma 23667 eftir kl. 16.00. á daginn. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunniaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, simi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 allan daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. Gengið Gengisskráning nr. 132 16. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,930 59,090 59,760 Sterl.p. 105,750 106,037 103,696 Kan. dollari 50,817 50,955 51,022 Dönskkr. 9,3503 9,3756 9,4266 Norsk kr. 9,2862 9,3114 9,3171 Sænskkr. 9,8299 9,8565 9,8932 Fi. mark 15,2215 15,2628 15,2468 Fr.franki 10,6056 10,6344 10,6886 Belg.franki 1,7271 1,7318 1,7481 Sv. franki 41,8686 41,9822 42,3589 Holl. gyllini 31,5429 31,6285 31,9060 V.-þ. mark 35,5632 35,6598 35,9232 ít. líra 0,04858 0,04871 0,04892 Aust. sch. 5,0551 5,0688 5,1079 Port.escudo 0,4056 0,4067 0,4079 Spá. peseti 0,5806 0,5821 0,5839 Jap.yen 0,39737 0,39845 0,38839 irsktpund 95,352 95,611 96,276 SDR16.7. 78,9120 79,1262 79,0774 ECU,evr.m. 73,6743 73,8743 74,0456 Óska eftir húsnæði! Tveir menntaskólapiltar á lokaári óska eftir íbúð til leigu í vetur. Góð umgengni. Uppl. í síma 95-24053. Námsmann vantar herb. á leigu í vetur á Akureyri. Uppl. í síma 97-11094 á kvöldin. Einhleypur framhaldsskóla kennari óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu. Tilboð óskast sem fyrst í pósthólf „296“ Akureyri merkt „Viðskipti" eða hringið í síma 22505. Kennara (konu) við Menntaskól- ann á Akureyri, bráðvantar íbúð, helst í nágrenni skólans. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 96-41469. Reglusaman nema í VMA vantar herb. á leigu í vetur. Er frá Ólafsfirði og fer heim um helgar. Uppl. í síma 62540 á kvöldin. 16 tommu felgur óskast undir Volvo Lapplander. Uppl. í síma 96-81261. Óska eftir Combi-Camp vagni árg. ’82-’85. Uppl. í síma 22009. tjald- Tek að mér slátt og heybindingu á túnum (baggar). Hef einnig loftpressu og ýtutönn á traktor. Uppl. í sima 22347 í hádegi og á kvöldin. Arnar Friðriksson. Píanóstillingar og viðgerðir. Verð á Norðurlandi í sumar. Uppl. og pantanir í símum 61306 og 21014. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 27893. 4ra til 5 herb. íbúð til leigu eða sölu á Dalvík. Mikil áhvílandi lán fylgja. Uppl. í síma 96-61015. Laxveiði. Veiðileyfi til sölu í Kverká. Uppl. í sima 96-81360. Til sölu, trilla 2,2 tonn með 10 Hp. Saab vél. Á sama stað er óskað eftir tilboði í Citroen CX 2000 árg. 79. Uppl. í síma 61765 eftir kl. 17.00. Trilla til sölu! Til sölu trilla 1 y2 tonn í góðu ástandi. Uppl. í síma 25331. Til sölu Kuhn fjölfætla og lyftu- tengd, 4ra hjóia múgavél. Uppl. í síma 96-61548. Siglinganámskeið! Halló - Halló Spennandi námskeið í siglingum fyrir 8 til 15 ára. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna námskeið hálfan daginn. Námskeiðið hefst 16. júlí. Innritun í síma 25410 og 27707. Nökkvi, félag siglingamanna, sími 27488. Dalvíkingar - Nærsveitamenn! Útimarkaður á plani Vikurrastar, laugardaginn 21. júlí. Skráning söluaðila í síma 96-61619 eftir kl. 17.00. Víkurröst, Dalvík. FLUG - FLUG Mótorflugdreki með nýjum mótor til sölu. Uppl. í síma 92-15697. Til sölu Britax barnabílstóll fyrir 9 mánaða til 3ja ára. Uppl. í síma 22657 eftir kl. 19.00. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. ísskápur óskast! Okkur vantar ísskáp. Stærð: 60X155. Uppl. í símum 25721 og 22116. GISTIHÚSIÐ FRUMSKÓGAR HVERAGERÐI ® 98-34148 98-34280 Ferðaþjónusta Suðurlands Gisting ★ Sumarhús Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum i vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Eibnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor- vélar, naglabyssur, framlengingar- snúrur, háþrýstidæla. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör- ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl., o.fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Okukennsla - Bifhjóiakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, téppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer f símsvara. Legsteinar. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti t.d.: Ljósker, blómavasar og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján simi 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Glerárprestakail: Verð í sumarfríi frá 15. júlí til 7. ágúst. Séra Torfi Stefánsson Hjaltalín frá Möðruvöllum annast þjónustu fyrir mig á meðan. Sími hans er 21963. Pétur Þórarinsson. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10.00 til 17.00. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M. H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun- inni Bókval,-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.