Dagur - 17.07.1990, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 17. júlí 1990
myndasögur dags
ÁRLAND
Víkingur... þú virðist ekkert
spenntur yfir hugmyndinni
minni um ferðalag á húsbílj/
Hljómar það ekki æðis-
legal... Langar þig ekki að
ferðast frjáls um þjóðveg-
ina?!,
ANPRÉS ÖND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
• Til bjargar
hreppnum
„Hve glöð er vor æska“
stendur einhvers staðar í
kvæðinu og eitt er víst að
litlu hjörtun slá á léttari
strengi, oft án þess að vita
af því. Stutta fólkið sér
umheiminn oftast í öðru og
einfaldara Ijósi en við full-
orðna fólkið og hnittin til-
svör þess geta hitt beint í
mark. Þannig var nýlega á
knattspyrnuleik á Sauðár-
króki áð þrír guttar voru að
selja kaffi í leikhléi. Þrír Inn-
fæddir heiðursmenn voru
að kaupa af þeim kaffídropa
( nepjunni og könnuðust
ekki almennilega við einn
guttann og fóru að spyrja
hvaöan hann væri þegar
kaffið var komið í glösin. Sá
stutti svaraði aðbragði: „Ég
er bara úr Öngulsstaða
hreppnum að selja kaffi,
því hreppurinn er á hausn-
um!“ Svo mörg voru þau
orð og þar með var guttinn
rokinn burtu.
• Lödurnar
freisfa
í einu af stórblöðum lands-
byggðarinnar mátti lesa ný-
lega frá bílabraski rússneskr-
ar áhafnar skemmtiferða-
skips sem lá við festar á
Akureyri. Rússarnir fórq
hamförum á Akureyri í leit
að rússneskum eðalvögn-
um, þ.e.a.s. Lödum, og urðu
úr sér gengnar Lödur fyrir
valinu. Lödu-eigendur á
Akureyri hugðu sér gott til
glóðarinnar og tókst nokkr-
um að losa sig við druslur
sínar fyrir dágott verð. Sum-
ar Lödurnar voru í þannig
ásigkomulagi að ekkert
nema ruslahaugarnir biðu
þeirra, en nú eru þær komn-
ar langleiðina til Sovét, þar
sem þær verða gerðar upp.
S&S heyrði það út undan sér
að ein Lada hafi farið fyrir
nokkrar flöskur af rússnesk-
um vodka, en það er ekki
lánað dýrara en það er
skuldað. En eitt er Ijóst að
Lödu-eigendur á Akureyri
eru farnir að setja sig í stell-
ingar fyrir komu næsta
rússneska skemmtiferða-
skips, hvenær sem það
kemur. Þegar það kemur
verður áreiðanlega handa-
gangur ( öskjunni, því eftir-
spurn eftir Lödum í Sovét er
margfalt meiri en framboðið
Sem sagt: Lödu-eigendur
Akureyrar og nágrennis. Ef
Ladan ykkar er á leiðinni á
haugana, þv( ekki að leyfa
henni að fara aftur til föður-
landsins og eyða ellidögum
þar í Gorbaríki.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 17. júlí
17.50 Syrpan (12).
18.20 Fyrir austan tungl (5).
(East of the Moon).
Breskur myndaflokkur fyrir börn gerður
eftir ævintýrum Terry Jones, sem margir
kannast við úr Monty Python hópnum.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Yngismær (125).
19.25 Hver á að ráða? (2).
(Who’s the Boss).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Grallaraspóar (3).
(The MarshaU Chronicles).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
20.50 Sælureiturinn.
(Roads to Xanadu).
Fjórði og síðasti þáttur.
Nýr ástralskur heimildamyndaflokkur þar
sem rakin er saga og samspil austrænna
og vestrænna menningarheima.
21.45 Ef að er gáð.
Krabbamein.
Þessi þáttur er um krabbamein í börnum,
orsakir þess og meðferð. Rætt er við for-
eldra, sem misstu barn sitt úr krabba-
meini, og böm sem em haldin sjúkdómn-
um.
Læknarnir Guðmundur Jónmundsson og
Jón R. Kristinsson skrifuðu handritið
ásamt umsjónarmönnum.
Umsjón: Erla B. Skúladóttir og Guðlaug
María Bjamadóttir.
22.05 Holskefla.
(Floodtide.)
Níundi þáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 17. júlí
16.45 Nágrannar.
17.30 Krakkasport.
17.45 Einherjinn.
18.05 Mímisbrunnur.
(Tell Me Why).
18.35 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.30 Neyðarlínan.
(Rescue 911.)
21.20 Ungir eldhugar.
(Young Riders).
Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í
Villta vestrinu.
22.10 Fólkið í hverfinu.
(Menschen und Strassen).
Þýskur heimildarþáttur um óvenjulegt
mannlíf í einu af betri hverfum Los Ange-
les borgar.
22.55 Spennandi Smygl.
(Lucky Lady).
Spennumynd með gamansömu ívafi. Sagt
er frá ævintýmm tveggja sprúttsala á
bannámnum. Þeir þurfa ekki eingöngu að
forðast hinn langa arm laganna heldur
einnig samkeppnisaðila sem trúa ekki á
lögmál frjálsrar samkeþpni.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Liza Min-
elh og Burt Reynolds.
Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 17. júlí
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirht kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn - „Litla músin Píla
pína" eftir Kristján frá Djúpalæk.
Tónlist er eftir Heiðdísi Norðfjörð sem
einnig les söguna, lokalestur.
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
Með Halldóm Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Útlendingar búsettir
á íslandi.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Fró
Akureyri).
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu
Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Hjalti Rögnvaldsson les (18).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin.
15.00 Fróttir.
15.03 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna.
Leiklestur á ævintýmm Basils fursta.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - börn á sjúkrahúsi.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Fágæti.
20.15 Tónskáldatími.
21.00 Innlit.
Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri).
21.30 Sumarsagan: „Vaðlaklerkur".
Gunnar Jónsson les þýðingu Gunnars
Gunnarssonar (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknar-
ans‘‘ eftir Agöthu Christie.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 17. júlí
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heims-
pressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Sólarsumar.
með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brotúrdegi.
16.03 Dagskrá.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og
fréttaritarar heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin.
- Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.00 Gullskífan.
21.00 Nú er lag.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk
Lísa Pálsdóttir ræðir við Pétur Guðjóns-
son. (Endurtekinn þáttur frá liðnum
vetri).
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
01.00 Nætursól.
02.00 Fréttir.
02.05 Gleymdar stjörnur.
03.00 Landið og miðin.
04.00 Fréttir.
04.03 Sumaraftann.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Glefsur.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Zikk Zakk.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Afram ísland.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 17. júlí
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriöjudagur 17. júlí
07.00 7-8-9.... Hallur Magnússon og
Kristín Jónsdóttir ásamt Talmálsdeild
Bylgjunnar.
09.00 Fréttir.
09.10 Páll Þorsteinsson.
11.00 Ólalur Már Björnsson.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavik síðdegis.
18.30 Haraldur Gíslason.
22.00 Ágúst Héðinsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 17. júlí
17.00-19.00 Axel Axelsson.