Dagur - 25.07.1990, Side 1

Dagur - 25.07.1990, Side 1
73. árgangur Akureyri, miðvikudagur 25. júlí 1990 Altt fyrir herrana ||errabudin í ■ HAFNARSTRHTI 92 60? AKUREYRI SIMI 9676708 BOX 397 Akureyrin komin úr enn einum mettúrnum: Aflaverðmætið rúmar 77 mflljómr króna -sem er mesta aflaverðmæti sem íslenskt fiski- að landi úr einum túr hefur komið með að landi úr einum túr. Akureyrin var eins og mörg önnur skip í mikilli aflahrotu út af Vestfjörðum. Túrinn tók 18 daga en að sögn Þorsteins var afl- inn tregur fyrstu dagana. „Síðustu 10 dagana vorum við að fá frá 5 og upp í 25 tonn í holi og það má segja að á þeim tíma hafi áhöfnin staðið í vinnu upp fyrir haus. En þrátt fyrir allt gengu hlutirnir vel um borð og áhöfnin stóð sig vel og afkastaði miklu,“ sagði Þorsteinn ennfrem- ur. Loks má geta þess að mesta aflaverðmæti Akureyrinnar í ein- um túr fyrir þennan mettúr nú, var í kringum 57 milljónir króna í fyrrasumar. -KK Mótorviðgerð í sumarleyfi. Mynd: Golli Skreiðarframleiðslan í ár 350 tonn, en 1.600 tonn í fyrra: 16% af aflanum fluttur út ferskur skip hefur komið með Allaskipið Akureyrin EA-10 kom til heimahafnar á Akur- eyri á mánudag, með rúmlega fullfermi, eins og Þorsteinn Vilhelmsson skipstjóri orðaði það í samtali við Dag. Afli skipsins var um 277 tonn af frosnum flökum og er verð- mæti þess afla rúmar 77 millj- ónir króna, sem er mesta afla- verðmæti sem íslenskt flskiskip Norðurland vestra: Góður aíli og mikill - aflaverðmæti Örvars HU 72 milljónir króna Bátar og skip á Norðurlandi vestra hafa aflað vel síðustu vikuna eins og sjósækjendur annarra staða. Hegranes SK 2 kom inn til Sauðárkróks í gær með um 195 tonn og Skafti SK 3 kemur á morgun með fullfermi. Frystitogari þeirra Skagstrendinga, Orv- ar HU 21 kom inn á sunnu- dagskvöldið með 270 tonn eftir 17 daga túr og er afla- verðmætið talið nema rúm- um 72 milljónum. Á Skagaströnd var í gær einnig verið að landa úr Arn- ari HU 1 um 170 tonnum. Rækjubátarnir hafa einnig veitt vel að undanförnu og á Blönduósi lönduðu í síðustu viku: Ingimundur gamli rúm- um þremur tonnurn, Haförn- inn tæpum fjórum og Hringur rúmum fimm. Húni landaði síðan á Skagaströnd um þrem- ur og hálfu tonni. Hjá Meleyri á Hvammstanga var Siggi Sveins að landa í gær 14 tonn- um og Jökull var þar þann 22. júlí með tæp 5 tonn. Á Sauðárkróki lönduöu síð- an hjá Dögun á mánudaginn, Hilmir annar 23 tonnurn og Haförninn rúmum sjö. í gær var þar síðan landað úr Jökli um 7 tonnum. SBG Stakfellið ÞH héfur undanfar- ið verið til viðgerða á Akur- eyri, en aðalrafall skipsins er ónýtur. Nýr rafall kemur til landsins á föstudaginn. Rafallinn í Stakfelli ÞH hefur verið til vandræða í allmörg ár. Árni B. Árnason, verkefnisstjóri hjá Slippstöðinni hf., segir að Skreiðarframleiðslan á landinu í ár verður um 7000 pakkar, eða 350 tonn, en var í fyrra um 32000 pakkar, eða 1600 tonn. Verulega minna var hengt upp af flski í hjalla á Ólafsflrði, Siglufirði og Dalvík í vor, ekk- ert á Árskógsströnd og sáralít- ið á Hauganesi, en nokkuð var hengt upp á Svalbarðsströnd Stofnfundur almenningshluta- félags, til að bæta atvinnu- ástand á Húsavík með því að auka aflaheimildir, verður haldinn á Hótel Húsavík nk. flmmtudagskvöld og hefst fundurinn kl. 20.30. Hug- myndin er að nýja fyrirtækið kaupi kvóta og leigi hann til útgerðaraðila og flskvinnslu- stöðva. Ætlunin er að stofna tveir til þrír sólarhringar fari í að setja nýja rafalinn niður, steypa undir hann, tengja og prufu- keyra. Að sögn Árna er aðalrafallinn búinn að bila oft þar til hann gafst endanlega upp fyrir skömmu. Ekki er nákvæmlega vitað hvenær Stakfellið verður tilbúið til veiða, það fer m.a. eftir og á einstaka stað austan við Eyjafjörð. Um 85% af framleiðslunni í ár kemur frá Norðausturlandi, eða 6000 pakkar sem gera 300 tonn. Engin sala hefur verið á skreið til Ítalíu síðan í vor er föstu kaþól- ikka lauk, en svolítil hreyfing hefur verið á sölu að undanförnu, Húsavík: hlutafélag með a.m.k. 50 millj- ón króna hlutafé og reiknað með að fyrirtæki í bænum leggi fram helming hlutafjárins og almenningur í bænum hinn helminginn. Undirbúningsfundur að stofn- un félagsins var haldinn 13. maí sl. Fundinn sóttu 120-130 manns og þar var kjörin nefnd sem unn- ið hefur að undirbúningi stofnun- því hvort útgerðin vill láta vinna við skipið um helgina. Meðal þeirra verkefna sem unnið er að þessa dagana hjá Slipstöðinni má nefna vinnu við togarann Jón Vídalín ÁR. Skipið verður allt sandblásið og málað hjá Slippstöðinni, auk smærri viðgerða. EHB en óveruleg miðað við heildar- magn. í dag eru óseld um 500 tonn af skreið, og þar af um 3000 pakkar eða 150 tonn af Eyjafjarðarsvæð- inu. Þrátt fyrir hagstæð verð á salt- fiski nú, var útflutningurinn fyrstu sex mánuðina 32.000 tonn ar félagsins. Það hefur borið vinnuheitið Útgerðarfélag Húsa- víkur hf., en félaginu verður val- ið nafn á stofnfundinum. Nefndin hefur haldið átta fundi. Hún hef- ur skrifað öllum fyrirtækjum í bænum bréf með ósk um hluta- fjárframlag. í byrjun vikunnar var dreift bæklingi frá nefndinni inn á öll heimili, ber hann yfir- skriftina „Þú átt leikinn“ og þar er greint frá orsökunum fyrir stofnun félagins, tilgangi þess og með bæklingnum fylgir eyðublað fyrir hlutafjárloforð. A fundi bæjarstjórnar í síðustu viku skrif- uðu allir bæjarfulltrúar undir áskorun til Húsvíkinga um að taka þátt í verkefninu. Að sögn eins nefndarmanna, Kára Arnórs Kárasonar, er verið að kanna möguleg kvótakaup á vegum nefndarinnar og hugmynd um hvernig hægt er að kaupa 500-1000 tonna kvóta liggur fyrir. Eftir stofnfund félgsins er ætl- unin að gengið verði í hús í bæn- um til að safna loforðum um hluta- fjárframlög. IM á móti 31.000 tonni 1989, en þess ber þó að gæta að birgðasöfnun var nokkur fyrri hluta ársins 1989. í lok vertíðar 1989 voru birgðir í landinu taldar vera 12.000 tonn en í lok síðustu ver- tíðar 3.000 tonn. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs var ísfiskútflutningur 11.880 tonn, en var 10.700 tonn árið 1989 eða 10% aukning á sama tíma og aflaskerðing á að vera 10% svo í reynd er aukning meiri. Þegar búið er að breyta flöttum ferskum fiski í slægðan fisk þá er útflutningurinn 5.970 tonn í ár á móti 1.492 tonnum árið áður. Það þýðir að á þessu ári hafa verið flutt út 17.772 tonn af ferskum fiski, en árið 1989 12.219 tonn, þ.e. 45% aukning á milli ára. Til upplýsingar má geta þess að þorskafli í janúar til apríl í ár var 136.000 tonn, en á sama tíma í fyrra 161.000 tonn, eða aflasam- dráttur um 16%, en vegna afla- hrotunnar að undanförnu mun nokkur jöfnuður vera kominn á þetta. 17.772 tonn af ferskum fiski þýðir um 22.000 tonn upp úr sjó sem segir okkur að um 16% aflanum hefur verið fluttur út sem ferskur fiskur, en í fyrra um 15.000 tonn þ.e. 12.219 tonn af ferskum fiski, sem er aðeins um 9% af heilaraflanum, eða aukn- ing á ferskfiskútflutningi um 7.000 tonn það sem af er þessu ári þrátt fyrir 16% aflasamdrátt. Segja má því að stór hluti þess magnmunar á fiski sem ekki var hengdur upp í vor til skreiðar- verkunar hafi verið fluttur út ferskur, en lítið komið frysting- unni eða saltfiskverkun til góða þrátt fyrir ágæt verð á þeim mörkuðum. Það hlýtur hins veg- ar að vera umhugsunarefni hvort þessi þróun sé þjóðhagslega hagkvæm. GG Stofiifimdur nýs hlutafélags í sjávarútvegi á morgun - skorað á bæjarbúa að taka þátt í eflingu atvinnulífs Slippstöðin hf.: Skipt um rafal í Stakfellinu ÞH

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.