Dagur - 25.07.1990, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 25. júlí 1990
Bændur!
Hin sívinsælu skriðmót til votheyst-
urnabygginga eru nú stödd á
Norðurlandi.
Ódýrasti og fljótlegasti byggingar-
mátinn.fagleg ráðgjöf ef óskað er.
Grípið gæsina meðan hún gefst.
Uppl. í síma 98-78506.
Ráðskona,
28-33 ára ráðskona óskast í sveit.
Þarf að hafa áhuga á sveitastörfum.
Er með sauðfé.
Uppl. í síma 95-12953.
Til sölu Tarub sláttutætari 1350
og heyblásarl.
Uppl. ( síma 94-6250.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sfmi 91-10377.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stiflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Gengið
Gengisskráning nr. 138
24. júlí 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 58,160 58,320 59,760
Sterl.p. 106,005 106,297 103,696
Kan. dollari 50,301 50,439 51,022
Dönsk kr. 9,4110 9,4369 9,4266
Norskkr. 9,3093 9,3349 9,3171
Sænsk kr. 9,8576 9,8847 9,8932
R. mark 15,2912 15,3332 15,2468
Fr. franki 10,6833 10,7127 10,6886
Belg. franki 1,7390 1,7438 1,7481
Sv.franki 42,0992 42,2150 42,3589
Holl. gyllini 31,7988 31,8863 31,9060
V.-þ. mark 35,8271 35,9257 35,9232
it.lira 0,04894 0,04907 0,04892
Aust. sch. 5,0922 5,1062 5,1079
Port. escudo 0,4077 0,4088 0,4079
Spá. peseti 0,5851 0,5867 0,5839
Jap.yen 0,39145 0,39253 0,38839
írsktpund Qfi ncc yo.uoo 96,330 96,276
SDR24.7. 78,6067 78,8230 79,0774
ECU.evr.m. 74,2151 74,4192 74,0456
Til sölu Volkswagen Golf, árg.
’76.
Lítur vel út og er í góðu ástandi.
Uppl. í síma 96-31149 milli kl.
17.00-19.00.
Til sölu,
vel með farinn Fiat Uno árg. ’87,
ekinn 29 þús. km.
Útvarp, segulband og ný vetrardekk
fylgja.
Staðgreiðsluverð kr. 275 þús.
Uppl. í síma 22835.
Til sölu Nissan Sunny Sedan SLX
4x4, árg. ’87.
Fallegur bíll.
Einnig IMT 569 DV 4x4, árg. '87.
Uppl. í síma 96-43506 og 96-
43627.
Óska eftir að kaupa góðan
tjaldvagn, Comby-Camp.
Uppl. í síma 23255.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Legsteinar.
Höfum umboð fyrir allar gerðir
legsteina frá Álfasteini h.f.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Nánari upplýsingar:
Vinnusími 985-28045.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur, sími 96-11182,
Kristján, sími 96-24869,
Reynir, sími 96-21104,
Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi-
bæjarheppi, heimasími alla daga,
96-25997.
Álfasteinn h.f.
Tek að mér að hanna og sauma
kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs-
hópa.
Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir,
sími 22589.
Leiga - Sala.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor-
vélar, naglabyssur, framlengingar-
‘snúrur, háþrýstidæla.
Bensín- og rafmagnssláttuorf.
Rafmagnsgrasklippur. Valtarar.
Runna- og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar.
Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör-
ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl.,
o.fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Til leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinni.
Laus frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 26921.
2ja herb. ibúð í Glerárhverfi til
leigu nú þegar.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags,
merkt: „Glerárhverfi“.
Til greina koma skipti á íbúð í
Reykjavík.
íbúð óskast:
Einhleypa konu og köttinn hennar
vantar íbúð, helst á Brekkunni.
Uppl. ( síma 96-61196.
Ungur piltur frá Ólafsfirði vill
leigja herbergi.
Helst með eldunaraðstöðu.
Og helst nálægt Verkmennta-
skólanum.
Uppl. í síma 96-62406
Ég er Ijósmóðir með 2 börn og
óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til
leigu.
Flelst á Brekkunni.
Reglusemi, snyrtilegri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 24900.
íbúð - Bíll
Óska eftir aö taka á leigu ein-
staklingsíbúð eða herb. með
aðgangi að elhdúsi og baði.
Einnig til sölu Bronco árg. '74 sem
þarfnast lagfæringar á kúplingu.
Uppl. í síma 96-31209 eftir kl.
19.00.
Vantar einhvern fósturson í
vetur!
Ég er 16 ára rólegur og reglusamur
Verkmenntaskólanemi og bráðvant-
ar húsnæði með eða án fæðis.
Áhugasamir hringi í Birgir Karl í
síma 97-21453 eftir kl. 17.00.
Laxveiði.
Veiðileyfi til sölu f Kverká.
Uppl. ( síma 96-81360.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími
27445, Jón 27492 og bílasími 985-
33092.
Til sölu
Toyota Corolla
Twin Cam 1600,
árg 1986.
Ekinn 60 þús. km.
Álfelgur, topplúga, útvarp/
segulband, sumar- og
vetrardekk.
Bíll í sérflokki.
Uppl. gefur Sigmundur í
vinnusíma 96-41444
og heimasíma 96-41494.
Dalvíkingar - nærsveitamenn.
Kynning verður á Golden vörum
sem eru umhverfisverndandi, búnar
til úr lífrænum efnum, í Sæluhús-
inu Dalvík fimmtudaginn 26. júlí
kl. 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Anna Höskuldsdóttir, Bev og Einar
Gíslason.
15% afsláttur.
Gefum 15% afslátt á Vitretex
útimálningu og þakmálningu út
júlí og ágúst.
Köfun s/f Gránuféiagsgötu 48,
að austan.
Til sölu:
700 I rafhitaður hitatankur með til-
heyrandi búnaði.
Einnig A.E.G. strauvél.
Uppl. í síma 22172.
Til sölu vegna fluttnings:
(sskápur, uppþvottavél (franska
vinnukonan), ryksuga og fleira.
Uppl. í síma 22462 eftir kl. 19.00.
Til sölu:
Er Casita fellihýsi, garðsláttuvél,
rafmagnsþvottapottur, ný loftklæðn-
ing, hvít ca. 40 fm, drengjareiðhjól
3ja gíra, innihurð í karmi og
hnakkur.
Uppl. i síma 26782 eftir kl. 20.00.
Ferðafélag Akureyrar,
Strandgötu 23, simi 22720
Óbyggðaferð um verslun-
armannahelgina:
3.-6. ágúst: Herðubreið-
arlindir - Askja.
Brottför frá skrifstofunni kl. 19.00 á
föstudagskvöld. Gist í Þorsteins-
skála. Á laugardag og sunnudag
verða Askja og Herðubreiðalindir
skoðaðar. Ef veður leyfir verður
gengið á Herðubreið.
Þá vill félagið minna á ferð í Héð-
insfjörð 11,- 12. ágúst.
Vinsamlegast látið bóka ykkur sem
fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni sem er opin alla virka daga kl.
16.00-19.00.
Ferðafélag Akureyrar.
Minningarkort Hjarta- og æðavernd-
arfélagsins eru seld í Bókvali og
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöid Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Ákri í
Kaupangi.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
Minningarspjöld Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum Hafnarstræti 98, Sig-
ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti
28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi
24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð
17.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöidum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri,
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1.
Náttúrugripasafnið á Akureyri sími
22983.
Opið alla daga nema laugardaga frá
kl. 10.00 til 17.00.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið frá 1. júní til 15. september frá
kl. 13.30-17.00.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík
verður opið í sumar frá 1. júní til 15.
september alla daga vikunnar frá kl.
13.00 til 17.00.
Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Opið daglega frá kl. 15.00-17.00.
Safnvörður.
Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54
er opið daglega frá kl. 13.00-17.00
frá 4. júní til 1. september.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð-
rúnu Sigurðardóttur Langholti 13
(Rammagerðinni), Judith Sveins-
dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.
H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun-
inni Bókval.
Munið minningarspjöld Kvenfélags-
ins „Framtíðin“.
Spjöldin fást á Dvalarheimilunum
Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti
Kröyer Helgamagrastræti 9, Blóma-
búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð
Jónasar.
Minningarkort Möðruvallaklaust-
urskirkju eru til sölu í Blómabúð-
inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá
sóknarpresti.
Minningarspjöld Slysavarnafélags
íslands fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blóma-
búðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Minningarkort Minningarsjóðs Jóns
Júl. Þorsteinssonar kennara fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jón-
asar Akureyri, Versl. Valberg Ólafs-
firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25
Reykjavík.
Tilgangur sjóðsins er að kosta út-
gáfu á kennslugögnum fyrir hljóð-
lestrar-, tal- og söngkennslu.
Minningarkort Rauða krossins eru
til sölu í Bókvali.
Minningarspjöid Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar, Kristnes-
hæli, fást í Kristneshæli, Bókaversl-
uninni Eddu Akureyri og hjá Jór-
unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21
Akureyri.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri fást í Bókvali,
Amaró og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Heilaverndar fást í
Blómahúsinu Glerárgötu 28.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu f Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.