Dagur - 25.07.1990, Síða 9
Miðvikudagur 25. júlí 1990 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla n
Sjónvarpið
Fimmtudagur 26. júlí
17.50 Syrpan (14).
18.20 Ungmennaíélagið (14).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (129).
19.25 Benny Hill.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Gönguleiðir.
í þetta sinn verður gengið um Vatns-
leysuströnd í fylgd með Guðmundi Björg-
vini Jónssyni.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
20.50 Max spæjari.
(Loose Cannon).
Bandarískur sakamálamyndaflokkur í sjö
þáttum.
Aðalhlutverk: Shadoe Stevens.
21.50 Friðarleikarnir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Friðarleikarnir frh.
23.40 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 27. júlí
17.50 Fjörkálfar (15).
(Alvin and the Chipmunks.)
18.20 Unglingarnir í hverfinu (12).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.25 Björtu hliðarnar - Óheilbrigð sál í
hraustum líkama.
(Healthy Body - Unhealthy Mind).
Þögul, bresk skopmynd með leikaranum
Enn Raitel í aðalhlutverki.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lena Philipsson.
Upptaka frá tónleikum sænsku rokksöng-
konunnar Lonu Philipsson í Gautaborg í
desember s.l.
21.05 Bergerac.
Breskir sakamálaþættir.
Aðalhlutverk: John Nettles.
21.55 Tunglskinsskólinn.
(Full Moon High).
Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu
1981. Ruðningshetja fer með föður sínum
til Transsylvaníu og hefur ferðalagið mikil
áhrif á hann.
Aðalhlutverk: Adam Arkin, Alan Arkin,
Ed McMahon og Elizabeth Hartman.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 28. júlí
15.00 íþróttaþátturinn.
Fylgst verður með íþróttaviðburðum líð-
andi stundar, Bikarkeppninni í frjálsum
íþróttum í Mosfellsbæ og Friðarleikunum
í Seattle.
18.00 Skytturnar þrjár (15).
18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
(1).
(The Jim Henson Hour.)
í þessum fyrsta þætti verður rifjuð upp
saga þáttanna Sesame Street.
Gestur: Bill Cosby.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Björg í Lóni.
Ævar Kjartansson ræðir við Björgu Árna-
dóttur, organista og kórstjóra í Lóni í
Kelduhverfi og Kirkjukór Keldhverfinga
syngur nokkur lög.
20.30 Lottó.
20.40 Hjónalíf (11).
(A Fine Romance.)
21.10 Drengurinn sem hvarf.
(Drengen der forsvandt.)
Jónas er þrettán ára og orðinn lang-
þreyttur á erjum foreldra sinna. Hann
ákveður að strjúka að heiman í þann
mund sem fjölskyldan er að leggja af stað
í sumarleyfið.
Aðalhlutverk: Mads Nielsen, Kirsten
Olesen og Millie Reingaard.
22.30 Hættuleg ástríða.
(Dangerous Affection.)
Bandarísk spennumynd með gamansömu
ívafi frá árinu 1987.
í myndinni segir frá bamshafandi konu
og syni hennar en um líf þeirra situr
morðingi sem drengurinn veit deih á.
Aðalhlutverk: Judith Light, Jimmy Smits
og Audra Lindley.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 29. júlí
16.00 Friðarleikarnir í Seattle.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Pókó (4).
18.05 Boltinn.
(Bolden.)
Myndin gerist í upphafi sjötta áratugar-
ins og fjallar um ungan dreng sem dreym-
ir um að leika fótbolta á Ólympíuleikum.
18.25 Ungmennafélagið (15).
Fótbolta sparkað.
Umsjón Valgeir Guðjónsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (8).
19.30 Kastljós.
20.30 Guð er ekki fiskmatsmaður.
(God is not a Fish Inspector.)
Myndin gerist á elliheimih í Gimh og segir
frá Fúsa nokkmm Bergman sem er ekki á
því að gefast upp fyrir EUi kerlingu.
AðaUilutverk: Ed McNamara og Rebecca
Toolan.
21.00 Á fertugsaldri (7).
21.45 Listasmiðjan.
HeimUdamynd um listasmiðju Magnúsar
Pálssonar, Mob Shop IV, við Viborg í Dan-
mörku.
22.35 Vegurinn heim.
(The Long Way Home.)
Bresk heimildamynd um Boris Greben-
shikov, einn fremsta dægurtónlistarmann
Sovétr&janna.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 26. júlí
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Morgunstund með Erlu.
19.19 19.19.
20.30 Sport.
21.25 Aftur til Eden.
(Return to Eden.)
22.15 Hverjum þykir sinn fugl fagur.#
(To Each His Own.)
Það ríkti mikU gleði meðal Parry hjónanna
þegar þau eignuðust eineggja tvíbura. Á
fæðingardeUdinni lá kona að nafni Pam
við hhð frú Parry og hafði hún eignast
dreng. Þegar sjúkrahúsvist frú Parry er
lokið yfirgefur hún sjúkrahúsið en tekur í
misgripum son Pam og Pam tekur annan
tvíburann. Tólf árum síðar reyna foreldr-
amir að leiðrétta mistökin en það reynist
vandasamt.
00.15 Næturkossar.
(Kiss The Night.)
Áströlsk spennumynd sem greinir frá
einni af dætmm næturinnar sem gerir
þau slæmu „mistök" að veita blíðu sína
endurgjaldslaust.
Aðalhlutverk: Patsy Stephens, Warwick
Moss og Gary Aron Cook.
Stranglega bönnuð börnum.
01.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 27. júlí
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Emelía.
17.35 Jakari.
17.40 Zorro.
18.05 Hendersonkrakkarnir.
Annar þáttur.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.30 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.20 Lestarránið mikla.#
(Great Train Robbery.)
Sean Connery fer hér með hlutverk ill-
ræmds snilhngs sem stendur á bak við
eitt glæfralegasta rán nítjándu aldarinn-
ar.
Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald
Sutherland og Lesley-Anne Down.
23.05 í ljósaskiptunum.
(Twihght Zone.)
23.30 Hús sólarupprásarinnar.#
(House of the Rising Sun.)
Janet er glæsileg, framagjöm fréttakona
lesendahornið
Vísnaþátturiiin mætti vera
í hverju helgarblaði Dags
Eftirfarandi bréf barst blaðinu
fyrir skömmu.
Kæri Jón.
Fyrst vil ég þakka þér fyrir
vísnaþáttinn í Degi, sem alltaf er
kærkominn og mætti vera í
hverju helgarblaði.
í síðasta þætti birtir þú „furðu-
lega vísu um verðlag á skotnum
fuglum“. Fyrr á tímum styttu
sumir sér stundir við að setja gát-
ur og reikningsdæmi í vísur, og
eru mörg dæmi um slíkt, hér er
eitt:
Alin kostar andir tvær,
álftin jöfn við fjórar þær.
Tittlingana tíu nær
tók ég fyrir alin í gær.
Af fuglakyni þessu þá
þrjátíu álnir telja má,
þó vil ég ekki fleiri fá
en fuglar og álnir standist á.
Hann kaupir 30 fugla af þess-
um þrem tegundum fyrir 30 álnir
alls og nú á lesandinn að finna út
hve marga af hverri tegund.
Ekki verður séð hvort fuglarnir
eru lifandi eða „skotnir“ og verð-
ur að gera ráð fyrir að allt hafi
verið heilir fuglar, og er þá að-
eins um eitt svar að ræða. Finna
má svarið með því að þreifa sig
áfram eða setja upp í jöfnur.
Einhvern tíma í vetur birtir þú
í vísnaþættinum vísuna
Bundinn gestur að ég er
einna best ég gleymi
meðan sest á sumri hér
sól í vesturheimi.
Þú sagðir vísuna eftir Stephan
G. og ritaðir Vesturheimi með
stórum staf. Hið rétta er að þetta
er önnur vísan í kvæðinu Lág-
nætti eftir Þorstein Erlingsson,
sbr. Þyrna, útg. 1903, bls. 57.
Þetta finnst mér nauðsynlegt
að leiðrétta, og mætti raunar
birta allt kvæðið, því þar er hver
vísan annarri fallegri.
Með kærri kveðju,
Ármann Helgason.
P.S.
Svarið: Hann keypti 14 álftir; 1
önd og 15 tittlinga.
Fékk týnt seðlaveski sent í pósti:
Þakkir frá Njarðvík
til heiðarlegs
manns í Fyjaíirði
Axel Friðriksson Njarðvík
hringdi.
„Ég var á ferðalagi á Akureyri
og nágrenni í síðustu viku og
þann 16. júlí varð ég fyrir því
óhappi að týna peningaveskinu
mínu einhvers staðar á leiðinni
Akureyri - Ólafsfjörður.
Þrátt fyrir ítarlega leit fannst
veskið eicki og ég fór nánast
slippur og snauður aftur suður á
bóginn. Daginn eftir að ég kom
heim fékk ég umslag að norðan.
Og viti menn - í því var veskið
með öllum þeim verðmætum og
skilríkjum er í því var. Því miður
var enginn miði með veskinu og
því veit ég ekki hvaða heiðarlegi
maður sendi mér veskið.
Mér finnst ég verða að koma á
framfæri innilegu þakklæti til
þess manns sem fann veskið og
sendi mér. Greinilegt er að hann
er sérstaklega heiðarlegur. Gott
þætti mér ef hann hefði samband
við mig.“
hjá einu af stærstu dagblöðunum í New
York. Fyrir tilviljun kemst hún í kynni við
Corey, sem er ein hæst launaða vændis-
kona borgarinnar.
Aðalhlutverk: John York, Bud Davis og
Deborah Wakeham.
Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Leynifélagið.
(The Star Chamber.)
Hörkuspennandi sakamálamynd um ung-
an dómara sem kemst á snoðir um leyni-
legt réttarkerfi sem þrífst á bak við
tjöldin.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Hol-
brook og Yaphet Kotto.
02.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 28. júlí
09.00 Morgunstund með Erlu.
10.30 Júlli og töfraljósið.
10.40 Perla.
11.05 Stjörnusveitin.
11.30 Tinna.
12.00 Smithsonian.
(Smithsonian World.)
12.55 Lagt í'ann.
13.25 Eðaltónar.
14.00 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
14.30 Á uppleið.
(From the Terrace.)
Paul Newman leikur unga striðshetju
sem reynir að ávinna sér virðingu föður
síns með því að ná góðum árangri í fjár-
málaheiminum. Þetta markmið hans
verður til þess að hann vanrækir eigin-
konu sína og hún leitar á önnur mið.
Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne
Woodward.
17.00 Glys.
(Gloss.)
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
20.50 Stöngin inn.
Við fylgjumst meJ lífi fótboltamanna utan
vallar, þeir m.a. heimsóttir í vinnuna.
Dómarar fá einnig sinn skammt og verður
greint frá nokkrum athyglisverðum
augnablikum í dómgæslunni.
21.20 Sagan um Karen Carpenter.#
(The Karen Carpenter Story.)
Mynd þessi er byggð á raunverulegum
atburðum um hina kunnu söngkonu Kar-
en Carpenter. Hún þjáðist af megrunar-
veiki, sem varð henni að aldurtila.
Aðalhlutverk: Cynthia Gibb, Mithell
Anderson og Peter Michael Goetz.
22.55 Hugarflug.#
(Altered States.)
í New York starfar sálar-lífeðhsfræðingur-
inn Jessup við vafasamar tilraunir á vit-
und mannsins. Hann gerir tilraunir á
sjálfum sér í keri þar sem hann er sviptur
allri skynjun svo sem á ljósi, hljóði, þyngd-
arlögmáli og svo framvegis.
Aðalhlutverk: Wilham Hurt og' Blair
Brown.
Stranglega bönnuð börnum.
00.35 Undirheimar Miami.
(Miami Vice.)
01.20 A1 Capone.
(Capone.)
Þessi mynd er frá árinu 1975 og fjallar um
uppgangsár þessa illræmda manns.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John
Cassavetes og Susan Blakely.
Stranglega bönnuö börnum.
02.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 29. júlí
09.00 í Bangsalandi.
09.20 Popparnir.
09.30 Tao Tao.
09.55 Vélmennin.
10.05 Krakkasport.
10.20 Þrumukettimir.
10.45 Töfraferðin.
11.10 Draugabanar.
11.35 Lassý.
12.00 Popp og kók.
12.30 Viðskipti í Evrópu.
13.00 Fullt tungl.
(Moonstruck.)
Þreföld Óskarsverðlaunamynd um vanda-
mál innan fjölskyldu af ítölskum ættum.
Þetta er bráðskemmtileg mynd þar sem
vandamáhn eru skoðuð frá öðru sjónar-
horni en við eigum að venjast.
Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny
Aiello, Juhe Bovasso, Feodor Chahapin
og Olympia Dukakis.
15.00 Listamannaskálinn.
(Southbank Show.)
Toulouse Lautrec.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 í fréttum er þetta helst.
(Capital News.)
20.50 Björtu hliðarnar.
21.20 Van Gogh.
(Van Gogh.)
Fyrsti hluti af fjórum í nýrri mynd sem
gerð hefur verið um ævi og list Vincent
Van Gogh en í dag er þess minnst að eitt
hundrað ár eru hðin frá því að Vincent
lést.
Annar hluti er á dagskrá annað kvöld.
22.20 Alfred Hitchcock.
22.45 Sofðu rótt prófessor Ólíver.
(Sleep WeU Professor Oliver.)
Spennumynd um prófessor nokkurn sem
fer að rannsaka óupplýst sakamál sem
hann viU kenna djöfladýrkendum um.
Aðalhlutverk: Louis Gossett jr. og Shari
Headley.
Stranglega bönnuð börnum.
00.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 30. júlí
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Kátur og hjólakrílin.
17.40 Hetjur himíngeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Opni glugginn.
21.35 Töfrar.
(Secret Cabaret.)
22.00 Van Gogh.
Annar hluti vandaðrar framhaldsmyndar
um líf og störf þessa einstæða lista-
manns, en í gær var einmitt hundrað ára
ártíð hans.
Þriðji og næstsíðasti hluti verður sýndur á
morgun.
23.00 Fjalakötturinn.
Mikli McGinty.
(The Great McGinty.)
Sagt er frá iðjuleysingja sem er komið i
áhrifastöðu fyrir tiistilli spiiltra pólitískra
afla. Þegar hann reynir að vera heiðarleg-
ur og sinna starfi sínu af drengskap
kemst hann að raun um það að slíkt er
ekki vel séð.
Aðalhlutverk: Brian Donlevy, Akim Tam-
. iroff og Muriel Angelus.
00.20 Dagskrálok.
Lokað vegna jarðarfarar
Skrifstofur Dags og Dagsprents verða lokaðar
fimmtudaginn 26. júlí kl. 13.00-15.30 vegna
jarðarfarar Erlings Davíðssonar, fyrrverandi
ritstjóra Dags.
Frá sjávarútvegsráðuneytinu
um lausar stöður
veiðieftirlitsmanna
Sjávarútvegsráöuneytiö óskar eftir aö ráöa veiðieftirlits-
menn.
Umsækjendur sem til greina koma þurfa að uppfylla eftir-
farandi skilyröi:
1. Hafa lokiö prófi frá Stýrimannaskólanum, Tækniskóla
íslands (Útgeröartækni) eöa hafa sambærilega mennt-
un.
2. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiöum og veiðar-
færum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf berist ráöuneytinu fyrir 1. sept. nk.
Sjávarútvegsráðuneytið, 23. júlí 1990.