Dagur - 26.07.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 26.07.1990, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. júlí 1990 - DAGUR - 5 Á virkum degi í umferöinni á Akureyri Brynjólfur Brynjólfsson kom á ritstjórn Dags fyrir I dæmi um hvernig á ekki að fara að - bílum ranglega skömmu með ljósmyndir sem hann hafði tekið í lagt, gangstéttir misnotaðar og farmi bíla illa fyrir- umferðinni á Akureyri. Myndir þessar eru lýsandi | komið. En myndirnar tala sínu máli. ehb Hvar eiga ferðamennirnir að ganga? Iiílarnir voru færðir frá húsi sem verið var að mála hinum megin götunnar. Þetta er skrýtinn geymslustaður fyrir malarflutningabíl af stærstu gerð. Næg bflastæði en samt lagt uppi á gangstétt. Þægilegur geymslustaður. Allir sjá að hér er ranglega lagt. Þessi farmur fór ekki langt. Hér er gangstéttin notuð fyrir framkvæmdir við að smíða skúr. Hvar á fólkið að ganga? Fyrir helgina Kjörbúð KEA, Sunnuhlíð 12 Opið frá kl. 9-20 frá mánudagi til föstudágs Laugardag kl. 10-20. Ur kjotborðinu: Úrval grillrétta Tilboð kryddlegin lambarif kr. 295 Grillaðir kjúklingar 597.- stk. VtSA Odýrt ykkar hagur Sanitas pilsner 50 cl 6 í pakka kr. 350 Pepsi 2 1 kr. 150 Úr fiskborði: Eldislax 358 pr. kg Islensk grillkol 188 kr. Sjáumst í Sunnuhlíð!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.