Dagur - 27.07.1990, Síða 2

Dagur - 27.07.1990, Síða 2
2 - DAGUR - Föstudagur 27. júlí 1990 Húsbyggjendur Verktakar Öll starfsemi fyrirtækjanna verður í lágmarki vikuna 6.-12. ágúst vegna sumarleyfa MÖL&SANDUR HF. STRENGJA- STETRANHF -i fréttir í- Miðstjórn ASÍ ályktar: Leita verður leiða til að veija þaun árangur sem hefur náðst Fundur miðstjórnar ASÍ haldinn 25. júlí 1990 ályktar eftirfarandi: „Þjóðarsáttin svokallaða sem ASÍ, BSRB og atvinnurekendur beittu sér fyrir með kjarasamn- ingum frá 1. febrúar sl. hefur vakið vonir margra landsmanna um að tekist hafi frekar en áður að hemja verðbólguna og þannig skapa raunhæfari kjarabætur en ella hefði orðið. Niðurstaða félagsdóms um 4,5% hækkun launa BHMR fólks frá 1. júlí sl. og samningsbundinn réttur BHMR til þess að fá kaup- hækkun til jafns við það sem samið verður um hjá öðrum hóp- um setur af stað víxlhækkun sem Veldu aðeins ðað besta begar bú ferð út að bnrða Með þvíað kaupa einn poka afljúffengu lambakjöti á lágmarksverði getur þú farið 16 sinnurn út að borða á landsins fínasta veitingastað -útiíguðsgrænni náttúrunni-fyriraðeins2S02krónur*. Veldu aðeinsþað besta ágrillið ísumar. Veldu lambakjöt á lágmarksverði. Pað kostar aðeins 417krJkg. UltllM íiíWJt l'Í óröðu upp rc.,ngum seu> sPaugstofunng jíe'Pmtunum tókuþáttí ‘ SUlr>ar 0g 'ondinni-'f^'ír'aðiéttnstu8 keppn^^hltttíað tega og rann bar vifniSkemmti- b,r^ropjnberZgL Tlu brandanirAno <rnní,/dáöa ^róna vía.,^1.- &a °g fá sendendur h u8s°£Ur verða UKVM^rrtLVND; 6kg. pokimeðhálfum lambsskrokk úr l.fl. A, snyrtum ogsneiddum ágrillið. ekki verður séð fyrir endann á. Sú víxlhækkun gengur svo lengi sem allir aðilar halda sínu til streitu. Aukinn kaupmáttur næst ekki með þeim hætti aðeins aukin verðbólga. Allir launamenn hafa notið ávinninganna af þeim samning- um sem gerðir voru í vetur og það skiptir alla launamenn miklu að árangurinn verði ekki eyði- lagður. Því verður að leita allra leiða til þess að verja þann árang- ur.“ Ályktun fulltrúa aðild- arfélaga BSRB: Launáækkun tíl félagsmanna BHMR komi einnig tíl félagsmanna BSRB Á fundi fulltrúa aðildarfélaga BSRB sem haldinn var í gær, var samþykkt eftirfarandi ályktun: „BSRB leggur áherslu á að sú launahækkun sem ber að greiða félagsmönnum BHMR samkvæmt samningi og úrskurði félagsdóms komi einnig til allra félagsmanna BSRB ella eykst launamisræmi á meðal opinberra starfsmanna. BSRB fer fram á að viðræður um framkvæmd þessa verði teknar upp þegar í stað. BSRB hefur jafnan lagt áherslu á að ágreiningur um kjarasamn- inga verði leystur með samkomu- lagi. Þess vegna ber ríkisstjórn- inni og BHMR að axla ábyrgð á því að leysa með samkomulagi víxilverkunarákvæði samninga sem felast í kjarasamningi þess- ara aðila. BSRB leggur áherslu á að ekki verði hvikað frá þeim markmiðum kjarasamninga BSRB sem fela í sér aukinn kaupmátt kauptaxta.“ Lögreglan á Sigló: Klippurnar koma á loft Lögreglan á Siglufírði er þessa dagana með klippurnar á lofti og mega ökumenn sem trassað hafa að láta skoða bílinn sinn passa sig. Skoðunarmaður frá Bifreiða- skoðun íslands var nýlega á Siglufirði að skoða bíla og komu þá margir ökumenn með „fáka“ sína. En samkvæmt upplýsingum lögreglunnar eiga nokkrir öku- menn eftir að láta skoða, sumir hafa trassað það frá því í fyrra. Bifreiðaskoðun íslands verður ekki næst á ferðinni á Siglufirði fyrr en í september og að sögn lögreglunnar munu skapast óþægindi vegna þess. „Á Sauðár- króki fá ökumenn aðvörun og frest til að láta skoða innan tveggja daga, en slíkan frest get- um við ekki veitt hér, við verð- um bara að klippa,“ sagði lög- reglumaður á Siglufirði í samtali við blaðið, en sem kunnugt er, er skoðunarstöð á Sauðárkróki. -bjb

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.