Dagur - 10.08.1990, Side 5
Föstudagur 10. ágúst 1990 - DAGUR - 5
hvað er að gerast
KFUM og K:
Kaffisala að Hólavatni
- sunnudaginn 12. ágúst
fyrir vel heppnaba veislu
Sumarstarfi K.F.U.M. og K. lýk-
ur með kaffisölu að Hólavatni
næstkomandi sunnudag. Kaffisal-
an er liður í fjáröflun fyrir sumar-
búðir félaganna og er því mikil-
vægur þáttur í starfi þeirra. Kaffi-
salan veitir einnig velunnurum
starfsins og öðrum kjörið tæki-
færi til að koma að Hólavatni,
skoða sumarbúðirnar sem eru í
mjög fallegu umhverfi, hittast og
talast við yfir kaffibolla.
Sumarbúðir K.F.U.M. og K.
voru vígðar fyrir tuttugu og fimm
árum, þann 20. júní 1965. Séra
Bjarni Jónsson, þáverandi vígslu-
biskup, framkvæmdi vígsluna við
Grafíklistamenn og
listprentstofur
- frönsk farandsýning
í Myndlistaskólanum
Laugardaginn 11. ágúst kl. 14
verður opnuð í Myndlistaskólan-
um á Akureyri við Kaupvangs-
stræti, sýning á grafíkverkum eft-
ir 26 þekkta listamenn sem eiga
það sameiginlegt að hafa unnið
verk sín á frönskum listprentstof-
um. Á sýningunni verða kynntar
ólíkar grafískar aðferðir og fjöl-
breytt vinnubrögð sem viðhöfð
eru á listprentstofum.
Að sýningunni standa Mynd-
listaskólinn á Akureyri og sendi-
ráð Frakklands, en erlendir styrkt-
araðilar eru utanríkisráðuneyti
Frakklands og frönsk samtök til
eflingar lista („L’Association fra-
ncais d’Action Artitique").
Sýningin verður opin daglega
kl. 14-17 og lýkur 2. september.
Skákfélag Akureyrar:
15 mmútna
skákmót
Skákfélag Akureyrar heldur 15
mínútna skákmót næstkomandi
sunnudag kl. 14.00 í skákheimil-
inu Þingvallastræti 18, og verða
tefldar 7 umferðir eftir Monrad-
kerfi.
Segja má að þetta mót sé öðr-
um þræði eins kona æfing, en að
viku liðinni verður haldið hér á
Akureyri Islandsmót í atskák og
það fer einnig fram að Þingvalla-
stræti 18. í atskák er umhugsun-
artími 30 mínútur.
Jordan skórnir
eru komnir norður yfir heiðar
★
Hafa slegið öll sölumet í USA
★
Lítið fyrst við hjá okkur
— það gæti borgað sig
Opið kl. 9.30 til 18.00 - Laugard. kl. 10.30 til 12.30.
Sportbúðin
Strandgötu 6 • Akureyri • Sími 27771
H
hátíðlega athöfn að Hólavatni.
Að sögn Jóns Oddgeirs Guð-
mundssonar, eins af forsvars-
mönnum K.F.U.M., liafa þús-
undir drengja og stúlkna dvalið
þar þessi tuttugu og fimm ár.
Margir eigi góðar endurminning-
ar og þakki Guði fyrir að hafa
fengið að dvelja þar við leik,
íþróttir og holla útiveru. Jón
Oddgeir sagði að mikil hand-
leiðsla og blessun Drottins hefði
fylgt starfinu og engin teljandi
óhöpp eða slys orðið að Hóla-
vatni öll þessi ár.
Þórey Sigurðardóttir hefur
starfað lengst við sumarbúðirnar
en hún hefir verið ráðskona þar
öll sumur utan það fyrsta og einn-
ig oft starfað sem foringi stúlkna-
hópa. Björgvin Jörgenson, kenn-
ari var starfsmaður sumarbúð-
anna frá upphafi en lét af störfum
síðasta sumar og tók Sigfús Ingva-
son, guðfræðinemi, þá við starfi
hans og hefur verið sumarbúða-
stjóri síðastliðin tvö sumur.
Aðsókn að búðunum hefur að
jafnaði verið góð en síðustu tvö
árin dregið úr henni.
Kaffisalan að Hólavatni hefur
verið mjög vel sótt undanfarin ár
og greinilegt er að margir líta á
það sem fastan þátt að aka fram
Eyjafjörðinn á sunnudagseftir-
miðdegi í ágúst og fá sér kaffi að
Hólavatni. Kaffisalan verður
sunnudaginn 12. ágúst og hefst
kl. 14.30 og stendur til kl. 18.00.
HÓTEL KEA
Jazztríó
Ingimars Eydal
leikur létta tónlist fyrir matargesti
fimmtudags- og föstudagskvöld
★
Á laugardagskvöld sér
Níels Ragnarsson
um huggulega stemningu meö matnum
★
Á eftir sér hljómsveitin
Gautar
um fjörið fram eftir nóttu
Nýr glæsilegur sérréttaseðill.
★
Borðapantanir fyrir matargesti í síma 22200.
Að lokinni messu, þar sem sr.
Sigurður Guðmundsson vígslu-
biskup predikar og þjónar fyrir
altari ásamt fjórum prestum úr
Hólastifti, verður hátíðarsam-
koma í kirkjunni. Hún hefst kl.
16.30 og boðið er upp á fjöl-
breytta dagskrá þar sem m.a.
verður sungið, leikið á hljóðfæri
og erindi flutt.
Mikið um dýrðir
á Hólahátíð
Að venju verður mikið um dýrðir
á Hólahátíð, sem verður haldin
nk. sunnudag. Hátíðin hefst með
guðsþjónustu í Hóladómkirkju
kl. 14.
Ekki spyrja 1 + 1 = 2 Segjum frekar
„Hvað varstu lengi HEILBRIGD SKYNSEMI! „Ég ók á löglegum
á leiðinni ?“ hraða,og eins og
Ekki segja ég vil að aðrir geri!“
„Ég var ekki... nema.
mIUMFERÐAR wRÁÐ