Dagur - 10.08.1990, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 10. ágúst 1990
Blönduós og nágrenni.
Vélaverkfræðinemi sem er að Ijúka
námi óskar eftir vinnu.
Uppl. veittar í síma 95-24447.
Vörubilstjóri óskast.
Óska eftir að ráða vörubílstjóra til
aksturs við vegavinnu á Norður-
landi.
Uppl. í síma 985-21525 eða 93-
71134.
Borgarverk hf.
Til sölu Combi Tourist tjaldvagn
árg. '80 og Emmaljunga barna-
vagn.
Uppl. í síma 22043.
Tjaldvagn til sölu!
Til sölu Combi Camp tjaldvagn með
fortjaldi.
Verð kr. 120 þús.
Uppl. í síma 22009.
Polaris fjórhjól árg. '86 til sölu.
Sjálfskipt með bakkgír og í topp-
standi.
Selst á kr. 90 þús. ef samið er strax.
Uppl. í síma 22136 eða 26507 eftir
kl. 19.00.
Píanóstiliingar!
Verð við píanóstillingar á Akureyri
dagana 20.-24. ágúst n.k.
Uppl. í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður.
Bændur athugið!
Tökum að okkur rúllubindingu og
pökkun.
Pantanir og nánari uppl. gefa Sigur-
geir í síma 31323 og Garðar í síma
31183.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvólar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Gengið
Gengisskráning nr. 149
9. ágúst 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 57,330 57,490 58,050
Sterl.p. 107,359 107,659 106,902
Kan. dollari 49,959 50,098 50,419
Dönskkr. 9,4526 9,4790 9,4390
Norskkr. 9,3220 9,3480 9,3388
Sænsk kr. 9,8260 9,8535 9,8750
Fi. mark 15,3145 15,3573 15,3470
Fr. franki 10,7460 10,7760 10,7323
Belg.franki 1,7519 1,7568 1,7477
Sv.franki 42,7996 42,9190 42,5368
Holl. gyllini 31,9824 32,0716 31,9061
V.-þ. mark 36,0283 36,1288 35,9721
Ít.líra 0,04923 0,04937 0,04912
Aust. sch. 5,1199 5,1342 5,1116
Port.escudo 0,4094 0,4105 0,4092
Spá. peseti 0,5872 0,5888 0,5844
Jap.yen 0,38341 0,38448 0,39061
írsktpund 96,644 96,914 96,482
SDR9.8. 78,2543 78,4727 78,7355
ECU,evr.m. 74,8701 75,0791 74,6030
íbúð óskast!
Tvær einstæðar mæður óska eftir
ódýrri 3ja herb. íbúð til leigu, sem
fyrst.
Reglusemi og skilvísi heitið.
Uppl. í síma 22896 á kvöldin.
25 ára stúlku vantar húsnæði í
haust.
Reyki ekki.
Húshjálp kemur vel til greina.
Uppl. ( síma 25365 á kvöldin.
2ja herb. íbúð óskast til leigu
sem fyrst.
Möguleiki á skipti á 2ja herb. íbúð í
Reykjavík.
Uppl. í síma 91-71415.
Ung einstæð móðir óskar eftir
lítilli íbúð frá 15. sept. til 1. júní.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-19355.
Tvo skólapilta í VMA vantar tvö
herb. með snyrtingu og helst
eldunaraðstöðu frá og með 1.
sept.
Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 35402 milli kl. 18.00 og
20.00.
Óska eftir lítilli íbúð með hús-
gögnum sem fyrst.
Leigutími út ágústmánuð.
Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 27869.
Tvo skólapilta á 4. ári í M.A. vant-
ar 2ja herb. íbúð í vetur.
Gjarnan i grennd við skólann.
Góðri umgengni heitið.
Uppl. i síma 91-670215 eftir vinnu-
tíma
Óska eftir 3ja herbergja íbúð.
Reglusemi heitið. Sigurdís.
Uppl. í síma 98-11066 til kl. 19.00.
Heima í síma 98-11419 eftir kl.
19.00.__________________________
Tvo reglusama nemendur í Verk-
menntaskólanum vantar litla
íbúð eða herb. með aðgangi að
eldhúsi.
Uppl. í síma 61920 og 61691.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja til
4ra herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. hjá DNG hf. í síma 11122 á
skrifstofutíma.
DNG.
Ungt og reglusamt par óskar eftir
2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í eitt
ár eða lengur frá og með 1. sept.
Uppl. í síma 26738 eftir kl. 19.00.
Þrjár stúlkur í M.A. óska eftir 3ja
herb. íbúð næsta vetur.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
uppl. í síma 62155 eftir kl. 17.00.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bilagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Sírnar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Til sölu húsbóndastóll úr leðri.
Uppl. i síma 25633.
Til sölu þrefaldur klæðaskápur í
fúnkisstíl.
Góð hirsla.
Á sama stað óskast keypt loft-
pressa.
Uppl. í síma 26861.
Rúm til sölu:
Hvít með Ijósbrúnu áklæði. Höfðar-
og hliðargafl með innbyggðu
útvarpi, segulbandi og klukku.
Verð ca. 20 þús.
Uppl. í síma 25463.
Til sölu:
Toppgrind og toppgrindarbogar
með skíðaklemmum.
Verð 15 þús.
Hvítur svefnbekkur með dýnu.
Stærð 110x200 cm.
Verð 17 þús.
Uppl. í síma 26604 eða 21550.
15% afsláttur.
Gefum 15% afslátt á Vitretex
útimálningu og þakmálningu út
júlí og ágúst.
Köfun s/f Gránufélagsgötu 48,
að austan.
Til sölu Yamaha 350XT mótorhjól
árg. '88, ekið 3500 mílur.
Uppl. í síma 23845 eftir kl. 20.00.
Til sölu Honda MT árg. '81.
Uppl. í síma 24485 eftir kl. 18.00.
Til sölu Suzuki TS 50cc vélhjól
árg. '87.
Uppl. í síma 31172 eftir kl. 20.00.
Til sölu Suzuki TS 50cc skelli-
naðra árg. '90.
Uppl. í síma 26689.
Til sölu Gas-Rússa jeppi árg. '75
og Citroen Pallas árg. '81.
Uppl. í síma 96-31317.
Portið!
Portið er opið laugardaginn 11.
ágúst frá 10.00 til 16.00.
Bílasalan Dalsbraut,
sími 11300.
Stjörnukort, persónulýsing, fram
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar
að stærð.
Mjög hentug í flutningi.
Pallaleiga Óla,
sfmi 96-23431 allan daginn, 985-
25576 eftir kl. 18.00.
Viðskiptavinir ath.
Lokað verður frá 11 .-20. ágúst.
Halldór Árnason
skósmiður.
Brúnn herra-leðurjakki tapaðist
fyrir viku síðan í grennd við
Kristnes.
Finnandi vinsamlegast hringið í
Gunnbjörn í síma 96-31186.
Legsteinar.
Höfum umboð fyrir allar gerðir leg-
steina og fylgihluti t.d.: Ljósker,
blómavasar og kerti.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Vinnusími 985-28045.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur sími 96-11182,
Kristján sími 96-24869 og
Reynir í síma 96-21104.
Hross til sölu!
Erum með hross til sölu á öllum
aldri og tamningastigum.
Til sýnis að Brún við Akureyri eftir
kl. 17.00 föstudaginn 10. ágúst.
Matthfas Eiðsson.
Tökum að okkur dagiegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
O.A. Samtökin.
Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
Ymislaat m
Kaffisala verður í sumarbúðunum
að Hólavatni Eyjafirði sunnudaginn
12. ágúst frá kl. 14.30 til 18.00.
Verið velkomin að Hólavatni.
KFUM og KFUK.
Akureyrarprestakall.
I sumarleyfi mfnu sem stendur til
20. sept. mun séra Birgir Snæ-
björnsson annast þjónustu í minn
stað.
En í námsleyfi sem þá tekur við og
fram til 20. des. mun séra Lárus
Halldórsson hafa þjónustuna með
höndum.
Þ.H.
Akureyrarkirkja er opin kl. 10-12
og 14-16.
Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Opið daglega frá kl. 15.00-17.00.
Safnvörður.
Friðbjarnarhús.
Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46,
Akureyri, verður opnað almenningi
til sýnis sunnudaginn 1. júlí n.k. og
verður húsið opið á sunnudögum kl.
2-5 e.h. til ágústloka.
Náttúrugripasafnið á Akureyri sími
22983.
Opið alla daga nema laugardaga frá
kl. 10.00 til 17.00.
Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54
er opið daglega frá kl. 13.00-17.00
frá 4. júní til 1. september.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið frá 1. júní til 15. september frá
kl. 13.30-17.00.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík
verður opið í sumar frá 1. júní til 15.
september alla daga vikunnar frá kl.
13.00 til 17.00.
•SvpwiututJ'
v OO'II 'Pl JvSutsJjSnv tnæjs
jvjjv vjuvd qv fjvtf QvjqjvSjBtj
I •VJVAJlJtíf vSvp vfz Q3UI Vjuvd QV
fjvcf jtj So JvSutsfjSnv ujaajs JVjjy
•Svpnjuttutf v oo’pl
•jyj jtj jnjsajfvjiyjs Jd ptf ‘QvjqjvSjaq
t vtuau ‘SvpnfvSjn jtjíf uutSvp
00'JI '1S W Jð vSutsfjSnvvuts VQ3
pppjq v (uia oi) vqjvp vfz ma was
vSutsfjSnv jnjsdjfvjttj
■:ZT
auglýsingadeild
Sími 96-24222