Dagur - 10.08.1990, Side 10

Dagur - 10.08.1990, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 10. ágúst 1990 myndasögur dags ÁRLAND ...Svo þú ætlar aö eyða öllu sumrinu í aö keyra um bara til aö sjá Ameríku? Já! Viö ætlum að koma okkur út úr borginnil... Halda út náttúruna - njóta hennar! „ ANDRES OND -■VI •.{—l I HERSIR Hvorir eyrnalokkarnir passa betur við kjólinn? Þessir eða þessir? ---------- Svo skilja þeir ekki hvers vegna konur eru svona lengi að taka sig til! BJARGVÆTTIRNIR Á meöan Donald Carr ræöir lausn- arskilyrði í fangatjaldinu, er hans .eigiö tjald vaktaö...u Hvaö er aö gerast I heila górillanna? ...Man hann ettir manninum sem frelsaöi^ hannúrnetinu igær?... Eöaerhannaðveltafyrirsérfélögumsínum í búrinu?„._.' 5 # Fyrsta nefndin Sagan segir að fyrir langa löngu hafi ferðamaður nokkur átt leið þar framhjá sem bóndi var að plægja akur sinn. Einn hestur var spenntur fyrir plóginn. Hesturinn var með bundið fyrir augun og bóndinn hrópaði stansiaust: „Hott hott, Skjóni! Hott hott, Jarpur! Hott hott, Gráni! Hott hott, Brúnki! Hott hott, Skjóni!....“ og svo allt aftur upp á nýtt. Þegar ferðamaðurinn hafði horft og hlustað á þetta drykklanga stund gekk hann inn á akurinn til bónd- ans og spurði hann: „Fyrir- gefðu, en hve mörgum nöfnum heitir klárinn yðar?“ „Klárinn? Hann'heitir bara einu. Hann heitir Skjóni,“ svaraði bóndi undrandi. „En þú kallar hann líka Jarp, Grána og Brúnka. v Hvers vegna?“ „Ja - það er nú bara vegna þess að hann myndi gefast upp ef hann vissi að hann væri aleinn að draga bless- aðan plóginn. En ef hann heldur að hinir hestarnir séu með honum fer hann létt með þetta,“ sagði bóndi. „Stórkostleg hugmynd!“ tuldraði ferðamaðurinn og flýtti sér heim. Síðan varð hann fyrsti maðurinn á jörð- inni sem skipaði nefnd. # Máttur orða er mikill Eitt sinn var ritari S&S staddur f stóru bílageymsl- unni við höll Mammons, Kringluna, f Reykjavík. Ég var á leiðinni að bílnum mínum eftir að hafa vafrað um og skoðað glingur. Þá heyrði ég allt í einu svæsna blótsyrðarunu koma út um opinn bflglugga. Ég leit þangað sem hljóðið kom og sá ffnlega og blfðlega konu sitja undir stýri á bfl. Hún sá augnaráð mitt og sagði: „Fyrirgefðu orðbragðið en maðurinn minn segir að bíll- inn fari í gang við þetta“ - og viti menn bíllinn rauk í gang á næsta starti. # Sá ósýniiegi Eitt sinn var vinur minn, sem aðstoðar við barna- starfið í einni af kirkjum höfuðborgarinnar, að reyna að skýra það út fyrir börn- unum að Jesú væri alltaf nálægur þó að þau gætu ekki séð hann. Allt f einu rann upp Ijós fyrir einum snáðanum. „Já, nú veit ég!“ gall hann við. „Það er hann sem opnar fyrir okkur dyrn- ar á búðunum!“ i dagskrá fjölmiðla Pn Sjónvarpið Föstudagur 10. ágúst 17.50 Fjörkálfar (17). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (14). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Björtu hiiðarnar - Einvígið. (The Optimist - The Challenge.) Þögul, bresk skopmynd með leikaranum Enn Raitel í aðalhlutverki. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Eddie Skoller (1). Fyrsti þáttur af sex sem sýndir verða með þessum þekkta háðfugli. Gestur hans í þetta skiptið er söngkonan Lill Lindfors. 21.30 Bergerac. 22.20 Ungfrú Mary. (Miss Mary.) Argentínsk bíómynd frá árinu 1986. Myndin segir frá breskri kennslukonu sem ræður sig til starfa hjá yfirstéttarfjöl- skyldu í Argentínu árið 1938. Aðalhlutverk: Julie Christie, Nacha Guevara og Luisina Brando. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 10. ágúst 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Hendersonkrakkarnir. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tírnann. (Quantum Leap.) 21.20 Karlar í krapinu.# (Real Men.) Njósnamynd með gamanívafi um venju- legan mann sem er tvífari frægs njósnara hjá CIA. Þegar njósnarinn er myrtur er maðurinn fenginn til að hlaupa í skarðið sökum svipmótsins. En andstæðingar CIA eru fljótir að komast að því og upp- hefst æsilegur eltingaleikur yfir þver og endilöng Bandaríkin. Aðalhlutverk: James Belushi og John Ritter. 22.45 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.10 Nóttin langa.# (The Longest Night.) Spennumynd um mannræningja sem ræna ungri stúlku og fela hana í neðan- jarðarklefa. Mannræningjamir hóta að myrða stúlkuna verði ekki gengið að kröf- um þeirra og upphefst kapphlaup upp á líf og dauða. Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum. Aðalhlutverk: David Janssen, James Far- entino og Sallie Shockley. Bönnuð börnum. 00.20 Bláa eldingin. (Blue Lightning.) Spennumynd um ævintýramanninn Harry sem langar alveg óskaplega til að eignast ómetanlegan ópalstein. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að „réttmætur" eigandi steinsins er hinn versti skúrkur sem með- al annars hefur einkaher á sínum snæmm. Það stöðvar þó ekki Harry sem hefur ráð undir rifi hverju. Aðalhlutverk: Sam Elliott, Rebecca Gillin og Robert Culp. Stranglega bönnud börnum. 01.50 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 10. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Klæðnaður. 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin" eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helga- sonar (12). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 í fréttum var þetta helst. Annar þáttur: Draugurinn að sunnan. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Gamlar glæður. 20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Sumarsagan: „Ást á Rauöu ljósi" eft- ir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 10. ágúst 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. -Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið i knatt- spyrnu, 1. deild karla. 21.00 Á djasstónleikum með Módern djass kvartettinum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum með Módern djass kvartettinum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 6.01 Ur smiðjunni. 7.00 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 10. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 10. ágúst 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Fréttir. 09.10 Haraldur Gíslason. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 10. ágúst 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.