Dagur - 11.08.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 11. ágúst 1990
Ung einstæð móðir óskar eftir
lítilli íbúð frá 15. sept. til 1. júní.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-19355.
íbúð óskast!
Tvær einstæðar mæður óska eftir
ódýrri 3ja herb. íbúð til leigu, sem
fyrst.
Reglusemi og skilvísi heitið.
Uppl. í síma 22896 á kvöldin.
25 ára stúlku vantar húsnæði í
haust.
Reyki ekki.
Húshjálp kemur vel til greina.
Uppl. í síma 25365 á kvöldin.
Tvo skólapilta á 4. ári ( M.A. vant-
ar 2ja herb. íbúð í vetur.
Gjarnan í grennd við skólann.
Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-670215 eftir vinnu-
tíma.
Óska eftir að taka á leigu 3ja til
4ra herb. íbúð frá 1. sept.
Helst á Eyrinni eða nágrenni.
Uppl. í síma 27196 eftir kl. 17.00.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja tii
4ra herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. hjá DNG hf. í síma 11122 á
skrifstofutíma.
DNG.
Óska eftir herb. til leigu með
'eldunaraðstöðu eða litla einstakl-
ingsíbúð frá 15. desember eða 1.
janúar.
Uppl. í síma 62376.
Til leigu sumarhús í Aðaldal f
ágúst og september.
Uppl. gefur Bergljót í Haga í síma
43526.
Ég undirritaður tek að mér að rekja
ættir fólks. Ættarskrár mínar eru í
stöðluðu formi, 16 greinar, þar sem
rakið er aftur í 5. lið á alla vegu, og
einnig er beinn karlleggur og beinn
kvenleggur rakinn eins langt aftur
og auðið er. Hverri ættarskrá fylgir
handskrifað ártal á þar til gerðu eyð-
ublaði og einnig handbærar pers-
ónulegar upplýsingar um forfeður
og formæður í 5. lið og skemur.
Hverri ættarskrá er raðað inn í hlífð-
arblöð úr gagnsæu plasti (A4) sem
síðan eru sett inn í plastmöppu, og
eru bæði mappan og þlífðarblöðin
innifalin í verði ættartölunnar.
Tek á móti pöntunum í síma 96-
36640 alla virka daga kl. 14.00 til
18.00.
Guðmundur Sigurður Jóhanns-
son ættfræðingur.
Gengiö
Gengisskráning nr. 150
10. ágúst 1990
Kaup Sala Tollg.
Oollari 57,500 57,660 58,050
Sterl.p. 107,439 107,738 106,902
Kan. dollari 50,120 50,259 50,419
Dbnsk kr. 9,4456 9,4719 9,4390
Norskkr. 9,3246 9,3505 9,3388
Sænsk kr. 9,8349 9,8623 9,8750
Fi. mark 15,3068 15,3494 15,3470
Fr. franki 10,7296 10,7595 10,7323
Belg. franki 1,7490 1,7539 1,7477
Sv.franki 42,7350 42,8540 42,5368
Holl. gyllini 31,9347 32,0235 31,9061
V.-þ. mark 35,9780 36,0781 35,9721
itdira 0,04913 0,04926 0,04912
Aust. sch. 5,1132 5,1274 5,1116
Port. escudo 0,4088 0,4100 0,4092
Spá. peseti 0,5867 0,5883 0,5844
Jap. yen 0,38294 0,38400 0,39061
irsktpund 96,586 96,854 96,482
SDR10.8. 78,2794 78,4972 78,7355
ECU.evr.m. 74,7931 75,0012 74,6030
Til leigu 4ra herb. ibúð á tveimur
hæðum í Þorpinu.
Uppl. í síma 25581.
Til leigu 78 fm íbúð í Tjarnar-
lundi.
Laus strax.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „T“.
Veiðileyfi!
Góð veiði fyrir lítið verð.
Lax- og silungsveiðileyfi í vatna-
svæði Kolku í Skagafirði eru seld í
söluskálanum á Sleitustöðum.
Uppl. og pantanir í síma 95-37474.
Veiðileyfi!
Veiði á kyrrlátum stað, Dagverðar-
vík Glæsibæjarhreppi, um 10 km
norðan við Akureyri.
Vikutilboð kr. 500 leyfið.
Uppl. gefur Ólafur I síma 21682 í
hádeginu og á kvöldin og á
staðnum.
Tjaldvagn til sölu!
Til sölu Combi Camp tjaldvagn með
fortjaldi.
Verð kr. 120 þús.
Uppl. í síma 22009.
Til sölu Galant GL árg. ’87, ekinn
20 þús. km.
Bein sala eða skipti á nýlegum 4x4
bíl. Milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 41977.
Til sölu Yamaha 350XT mótorhjól
árg. ’88, ekið 3500 mílur.
Uppl. í síma 23845 eftir kl. 20.00.
Til sölu Suzuki TS 50cc vélhjól
árg. ’87.
Uppl. í síma 31172 eftir kl. 20.00.
Stjörnukort, persónulýsing, tram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Portið!
Portið er opið laugardaginn 11.
ágúst frá 10.00 til 16.00.
Bílasalan Dalsbraut,
sími 11300.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Kæliskápar - Frystiskápar.
Stór skrifborð 80x160, einnig minni
skrifborð og skrifborðsstólar í úrvali.
Símaborð. Hornsófi, leðurklæddur,
nýlegur.
Bókahilla og hansahillusamstæða.
Pioneer hljómtækjaskápur, borð-
stofuborð með 4 og 6 stólum, marg-
ar gerðir.
Svefnsófar: eins manns (í 70 og 80
cm breidd), tveggja manna (tveggja
og fjögurra sæta).
Eins manns rúm með og án
náttborðs.
Vantar hansahillur, bókahillur og
aðra vel með farna húsmuni i
umboðssölu.
Mikil eftirspurn - Mikil sala.
Húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Píanóstillingar!
Verð við píanóstillingar á Akureyri
dagana 20.-24. ágúst n.k.
Uppl. í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður.
Til sölu eins árs píanó af gerðinni
Hyundai í Ijósri eik.
Gullfallegt og gott píanó.
Uppl. í síma 24359.
Til sölu þrefaldur klæðaskápur í
fúnkisstíl.
Góð hirsla.
Á sama stað óskast keypt loft-
pressa.
Uppl. í síma 26861.
Æðislegt gufubað til sölu!
Gufubaðið er næstum ónotað, með
tímastilli og hitastilli... og bara öllu.
Uppl. í síma 96-27991 helst á
kvöldin.
Til sölu Canon Eos 650 myndavél
með zoom-linsu, 35-70 mm.
Verð kr. 45 þús.
Uppl. í síma 22966.
Til sölu fjórar dökkar innihurðir,
80 cm breiðar á 8 þús. kr. stk.
Uppi. í sima 21765 eftir kl. 19.00.
Til sölu 21 tommu ársgamalt
Goldstar litasjónvarp með fjar-
stýringu.
Uppl. í síma 26464.
WgeYvinna
Bændur athugið!
Tökum að okkur rúllubindingu og
pökkun.
Pantanir og nánari uppl. gefa Sigur-
geir í síma 31323 og Garðar í síma
31183.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími
27445, Jón 27492 og bílasími 985-
33092.
Legsteinar.
IHöfum umboð fyrir allar gerðir
llegsteina frá Álfasteini h.f.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Nánari upplýsingar:
Vinnusími 985-28045.
Heimasímar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur, simi 96-11182,
Kristján, sími 96-24869,
Reynir, sími 96-21104,
Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi-
bæjarheppi, heimasími alla daga,
96-25997.
Álfasteinn h.f.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Gistihúsið Langaholt á Vestur-
landi.
Við erum þægilega miðsvæðis á
fegursta stað á Snæfellsnesi.
Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj-
um.
Veitingasala. Lax- og silungsveiði-
leyfi.
Skoðunarferðir.
Norðlendingar verið velkomnir eitt
sumarið enn.
Hringið og fáið uppl. í síma 93-
56789.
Greiðslukortaþjónusta.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Blönduós og nágrenni.
Vélaverkfræðinemi sem er að ijúka
námi óskar eftir vinnu.
Uppl. veittar í síma 95-24447.
Vörubílstjóri óskast.
Óska eftir að ráða vörubílstjóra til
aksturs við vegavinnu á Norður-
landi.
Uppl. í síma 985-21525 eða 93-
71134.
Borgarverk hf.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, simi
25322.
Til sölu Labrador (sækir)
hvolpur.
Uppl. í síma 25031.
Tökum að okkur rúllubindingu.
Erum með fastkjarnavél.
Á sama stað er til sölu langur MC
Pajero diesel Turbo árg. '85.
Uppl. i síma 31290 eða 31331.
Til sölu Farmal Cub dráttarvél í
fínu formi.
Sláttuvél fylgir.
Uppl. í síma 31348.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboö.
íspan hf., speglagerð.
Sírnar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Úr bæ og byggð
Messur ~
Akurcyrarprestakall.
Mcssa sunnudag kl. 11.00.
B.S.
Laugalandsprestakall.
Guðsþjónusta verður að Grund
sunnudaginn 12. ágúst kí. 21.00.
Að lokinni guðsþjónustu vcrður
haldinn aðalsafnaðarfundur.
Sóknarnefnd.
Glerárkirkja.
Akureyringar - ferðafólk!
Munið mcssuna n.k. sunnudags-
kvöld kl. 21.00.
Pétur Þórarinsson.
Takið eftir
Laufásprestakall.
Vcrð fjarverandi fram til I. scpt.
Scra Magnús Gamalícl Gunnarsson
á Hálsi mun annast prcstþjónustu á
mcðan.
Sóknarprcstur.