Dagur - 11.08.1990, Blaðsíða 15
helgarkrossgátan
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Tegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 139.“
Matthea G. Ólafsdóttir, írabakka 34, 109 Reykjavík, hlaut
verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 136. Lausnarorðið var
Hrafnseyri. Verðlaunin, bókin „Lífið er lotterí - saga af
Aðalsteini Jónssyni og Alla ríka“, verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Kon-
fekt og kærleikur", eftir Alfred Hitchcock.
í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Góðar sakamálasögur
eiga að vera því marki brenndar að þær hrófli við hinu jafna
og örugga hitastigi okkar. Spennan í þeim á að gera það að
verkum að okkur hitni í hamsi og okkur á að renna kalt vatn
milli skinns og hörunds, þegar atburðarásin nær hámarki.“
Þannig farast Alfred Hitchcock orð á einum stað, en hann er
löngu heimsfrægur orðinn fyrir kvikmyndir sínar, sjónvarps-
þætti og sögusafn. Sögurnar í „Konfekt og kærleikur“ eru
valdar úr smásagnasafni hans „Hitchcock’s mystery magaz-
ine“.
Útgefandi er Bókhlaðan.
-• r ” rr ■ W*™.. L* * <b> £,«» ÍII r.iu < \
Guó 'r ft K, X 1
iaff" R u F / I 8
!ZT> u b £ 'h
O 1 zjX Sloíur M E T 'e R
•tt V e R- 3 M 'ft T b 0
'e e © r m u f'.ÁO f I T ft
fW. R i T F x M ft R P ft Ð
TilZ í> € Y © V ft L X
iefa E T Z (V R b M ft •p-
V.f R S- (J ft w>f f © c/.tf.r hl L i
Kcna R u T KoAO R ft 6- M ft
Ukemi 'E L 5 V l X M L ft u 4
G € K I I i o M 5 £
n.a.. tijt' G- I L 5 5 0 i 5 ft R
M E í> J 5 r' ft R V ‘r o
Helgarkrossgátan nr. 139
Lausnarorðið er ................
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður
Laugardagur 11. ágúst 1990 - DAGUR - 15
r \ ÚTBOÐ
'tívm Hegranesvegur 1990
V— Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
ofangreint verk. Heildarlengd kafla 1,8 km,
VEGAGERÐIN heildarmagn 16.500 m3. Verki skal lokið 1. nóvember 1990 nema frágangi og malarslitlagi 15. júlí 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðal- gjaldkera) frá og með 7. ágúst 1990. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 20. ágúst 1990.
v Vegamálastjóri. ^
E
LANDSVIRKJIIN
ÚTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í jarð-
vinnu og gerð undirstaða vegna byggingar 132
kV Blöndulínu í samræmi við útboðsgögn BLL-
13.
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum
14. ágúst 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háa-
leitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að
upphæð kr. 2.000,-
Framkvæma skal jarðvinnu, steypa undirstöður og
stagfestur og koma fyrir bergboltum í 39 turnstæð-
um.
Verklok eru 30. nóvember 1990.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar Háa-
leitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en þriðju-
daginn 28. ágúst fyrir kl. 14.00 en tilboðin verða opn-
uð þar þann dag kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
Reykjavík 9. ágúst 1990.
Viljum ráða heilsdags-
fólk til verksmiðjustarfa
nú þegar.
Upplýsingar gefa Sigurður Arnórsson og Viðar
Eyþórsson.
Súkkulaðiverksmiðjan Linda hf.
Hvannavöllum 14 • Sími 22800.
Starfsmaður
félagsmálaráðs
Laus er til umsóknar staða starfsmanns félags-
málaráðs Dalvíkurbæjar.
Um er að ræða hálft stöðugildi sem ætlað er til
stuðnings félagslegri þjónustu á vegum Dalvíkur-
bæjar.
Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk.
Uppl. veitir undirritaður.
Bæjarstjórinn á Dalvík.
Öllum þeim sem glöddu mig með
heimsóknum, blómum og gjöfum á
85 ára afmælinu, 4. ágúst sl.,
færi ég alúðarþakkir og bið þeim
blessunar um alla framtíð.
SIGRÍÐUR B. SIGURÐARDÓTTIR
Lundargötu 11, Akureyri.