Dagur - 18.08.1990, Blaðsíða 7

Dagur - 18.08.1990, Blaðsíða 7
Minningar, gamall bær og kalviður. Horfnir dagar við Eyjafjörð úr gráum degi nútímans. Gamli bærinn stendur einn, lúinn, og vitnar um löngu liðinn tíma, þann tíma sem ömmur okkar og afar lifðu. Já, bærinn er myndræn veðurbarin ásjóna, hvar sérhver kvistur og fjöl á sína sögu og kalviðirnir tveir eru sem minnis- merki löngu genginna kynslóða. Golli ljósmyndari Dags er myndsmiður Ljósops og leiðir okkur inn í myndheim listamannsins. ój Laugardagur 18. ágúst 1990 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.