Dagur


Dagur - 18.08.1990, Qupperneq 10

Dagur - 18.08.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Laugardagur 18. ágúst 1990 Til sölu Lancer árg. ’83. Ekinn 79 þús. km. Einn eigandi. Bíllinn er mjög góöur og lítur vel út. Uppl. í síma 23911. Til sölu Volkswagen Golf árg. '84. Ekinn 100 þús. km. Blásanseraður með útvarpi, segulbandi, sumar- og vetrardekkjum. Gullfallegur bíll með sóllúgu og mörgum aukahlutum. Góð kjör. Uppl. í síma 96-61353. Til sölu felgur undan Peugeot 205 GTI 1.9. Uppl. í síma 23911. Til sölu: 12 rafmagnsþilofnar af ýmsum stærðum, 3ja ára 200 I hitavatns- dunkur, nýlegt furuhjónarúm, stærð 170x200 cm með springdýnum. Rúmteppi fylgir. Uppl. í síma 96-22412. Til sölu glæsilegur, stór Silver Cross barnavagn, grár að lit. Er með stálbotni. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 23586. Óska eftir að kaupa notaða þvottavél og lítinn ísskáp. Uppl. í síma 24618 eftir kl. 18.00. Innrétting óskast! Eldhúsbekkir og/eða gamlir skápar sem hægt væri að mála óskast til kaups. Einnig stór stálvaskur og gömul Rafha eldavél. Uppl. í síma 31194. Vélsleði óskast! Yamaha Transporter ET 400 árg. '83 til '84, sem er vel með farinn og í góðu standi, óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 95-27121 eftir kl. 21.00. Bjarki. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Gengið Gengisskráning nr. 17. ágúst 1990 155 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,350 56,510 58,050 Stert.p. 107,829 108,135 106,902 Kan. dollari 49,105 49,244 50,419 Dönskkr. 9,4865 9,5135 9,4390 Norsk kr. 9,3418 9,3684 9,3388 Sænskkr. 9,8454 9,8733 9,8750 Fi. mark 15,3521 15,3957 15,3470 Fr. franki 10,8163 10,8491 10,7323 Belg.franki 1,7651 1,7701 1,7477 Sv.franki 43,7262 43,8504 42,5368 Holl. gyllini 32,2415 32,3330 31,9061 V.-þ. mark 36,3209 36,4240 35,9721 ít. líra 0,04929 0,04943 0,04912 Aust.sch. 5,1633 5,1780 5,1116 Port. escudo 0,4106 0,4117 0,4092 Spá. peseti 0,5902 0,5919 0,5844 Jap. yen 0,38205 0,38313 0,39061 Irskt pund 97,409 97,686 96,482 SDR17.8. 78,0352 78,2567 78,7355 ECU,evr.m. 75,2977 75,5115 74,6030 Til leigu 4ra herb. íbúð við Hrísalund. Uppl. í símum 98-12009 eða 98- 11174. Laufey. Bílskúr og herbergi til leigu. Uppl. í síma 26074 og 26033. Herbergi til leigu með hús- gögnum. Hentugt fyrir skólafólk. Uppl. í síma 24978. Til ieigu 4ra herb. blokkaríbúð í Skarðshlíð. Laus eftir 15. sept. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir mánaðarmót merkt „HB“. Vantar vel með farinn kast- dreifara til kaups hið fyrsta. Uppl. í síma 96-61997 og 27424. Bændur ath! Óska eftir að kaupa vélbundið hey. Uppl. í síma 24339. 24 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu í 3 til 4 vikur í september. Uppl. í síma 24463 eftir kl. 17.00. Óskum eftir starfsfólki í fasta vinnu og hlutavinnu. Uppl. veittar á staðnum fyrir kl. 18.00 alla daga. Pizza Elephant. Til sölu eins árs píanó af gerðinni Hyundai í Ijósri eik. Gullfallegt og gott píanó. Uppl. í síma 24359. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bílasími 985- 33092. Þrjú í heimilisleit! Fámenna fjölskyldu bráðvantar íbúð á Akureyri frá og með 1. sept. Helst 2ja til 3ja herb. fyrir um 25 þús. á mánuði til 1 árs. Uppl. í síma 95-35670. Óska eftir herbergi. Helst í námunda við V.M.A. Uppl. í símum 97-11388 eða 97- 11900.___________________________ 17 ára stúlka í V.M.A. óskar eftir herbergi í nágrenni skólans. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-12635. Körfuknattleiksdeild Þórs óskar eftir lítilli íbúð, helst í Þorpinu, strax. Upplýsingar í síma 23092 eftir kl. 19 á kvöldin. Við erum tvö systkini og okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept., helst á Brekk- unni. Fyrirframgreiðsla hugsanleg gegn hagstæðri leigu. Uppl. í síma 96-61909. Til sölu Ford County traktors- hjólagrafa árg. ’68. Uppl. í síma 26258 á kvöldin. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu tjaldvagn, Combi Camp 500. Uppl. í síma 96-41763. Au-Pair óskast til Bandaríkjanna sem fyrst, nánar tiltekið til New York og Pensylvania. Sæmileg enskukunnátta áskilin. Uppl. [ síma 24339. Til sölu trilla ca. 2 tonn með 10 til 12 HP Saabb vél. Vil gjarnan taka PC tölvu upp í. Uppl. í síma 96-61306 eftir kl. 19.00. Til leigu sumarhús í Aðaldal í ágúst og september. Uppl. gefur Bergljót í Haga í síma 43526. Dráttarvél - Fjórhjól. Til sölu Ford 3000 dráttarvél árg. ’67, Kawasaki 300 fjórhjól árg. '87 og Suzuki 80 fjórhjól árg. ’87. Uppl. í síma 31228 á kvöldin. Eigum notaða varahluti: Toyota Landcruiser stw ’88, Tercel 4wd '83, Cressida '82, Subaru ’81-’83, Colt '80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-'83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift '88, Suzuki Bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara '86, Saab 99 ’82-’83, Peugeot 205 GTI ’87, Renault II '89, Sierra '84, Escourt '87, Bronco 74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130R '85, Ch. Concorse '77 o.m.fl. Partasalan Austurhlíð, Öngulstaðarhreppi. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9.00-19.00. Laugard. frá kl. 10.00-17.00. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargier. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Möðruvallaprestakall. Kvöldmessa verður í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnudag kl. 21.00. Organisti verður Hjörtur Stein- bergsson. Sóknarprestur. Saurbæjarkirkja. Sunnudaginn 19. ágúst. Messa í Saurbæjarkirkju kl. 20.30.' Vísitasíaprófasts. Séra Birgir Snæbjörnsson predikar. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Messað verður í Akuréýrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00. Sálmar: 445 - 299 - 188 - 357,- 529. B.S. Glerárkirkja. Messa verður n.k. sunnudagskvöld 19. ágúst kl. 21.00. Pétur Þórarinsson. HVjmSUmUHIRKJAtl *5mn>shlU) Sunnudagur 19. ágúst kl. 20.00. Almenn samkoma. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan. Frá Sálarrannsóknarfélagi Akureyrar. Þórhallur Guðmundsson miðill mun starfa á vegum félagsins dagana 27. ágúst ti! 3. sept. Haldinn verður skyggnilýsinga- fundur í Borgarbíói laugardaginn 1. sept. kl. 16.00. Miðar verða seldir við innganginn frá kl. 15.00. Öllum heimill aðgangur. Fræðslufundur verður haldinn í húsi félagsins föstudagskvöldið 31. ágúst kl. 20.00. Miðapantanir í síma 27677 mánu- dagskvöldið 20. ágúst kl. 19.00 til 21.00. Pantanir á einkafundi verða teknar í símum 25212 og 24891 þriðjudags- kvöldið 21. ágúst kl. 19.00 til 21.00. Félagsmenn sitja fyrir. Aktu eins og þú vilt . að aðrir aki! ÖKUM EINS OG MENN! IUMFERÐAR Iráð

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.