Dagur - 18.08.1990, Side 12

Dagur - 18.08.1990, Side 12
12 - DAGUR - Laugardagur 18. ágúst 1990 spurning vikunnar Til hvaða staðar hefur þér þótt eftirminnilegast að ferðast? Kolbrún Kristjánsdóttir: Ég fór einu sinni til Sikileyjar, fannst þaö alveg æðislega gaman og hefði gjarnan viljað fara þangað aftur. Mér finnst líka ógurlega gaman að ferðast um Snæfellsnes, þar er fallegt í góðu veðri og loftið er svo tært, útsýnið af Helgafelli er svo fal- legt og mér finnst alveg yndis- legt að fara þangað. Páll Þór Jónsson: Til kastala á vesturströnd Frakklands sem heitir Le Mont Saint-Michel. í þrjátíu ára stríð- inu var setið um þennan kastala í mörg ár. Hann gnæfir nú upp úr mikilli sandfjöru, en fyrr á öld- um var hann umflotinn sjó og talinn óvinnandi virki. Það var mjög gaman að skoða þennan kastala sem er á eyju sem rís eins og fjall úr fjörunni. Margrét Hannesdóttir: Hér á landi hafa Vesturdalur og Hljóðaklettar heillað mig mest, en svo Noregur af öörum lönd- um sem ég hef ferðast um. Við Hljóðakletta hef ég verið í góðu veðri, þar ríkir svo mikill friður og ró og er svo fallegt og fjöl- breytilegt. Ég hef komiö fimm sinnum til Noregs, alltaf verið þar í góðu veðri og paö er svo mikil andstæða viö Island, það er þessi mikill trjágróður og eitthvað sem heillar mig. Sveinn Hauksson: Róm á Ítalíu, Hornvík og Horn- bjarg fyrir vestan og Forvöð í Jökulsárgljúfrum. Þetta eru ólíkir staðir en það sem mest heillaði mig var fegurðin og tærleikinn, skarpir litir og hrikalegt landslag á Hornströndum. Jökulsárgljúf- ur eru líka hrikaleg, þar er sterkt landslag og fjölbreytilegt. í Róm eru það aðallega byggingarnar, tröllvaxnar og gífurlega skemmtilegar. Bjarni Sveinsson: Mér fannst alveg virkilega gam- an að leika mér á sjóskíðum með Sveini syni mínum við Benidorm. Það var gott að vera þarna og veðrið mjög gott. dagskrá fjölmiðla þættinum „Safnarinn", sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.30 á sunnudagskvöld er rætt við Sigurð Gunnlaugsson fyrrv. bæjarritara á Siglufirði. Rás 1 Laugardagur 18. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins: „Dóttir herdeild- arinnar" eftir Gaetano Donizetti. 18.00 Sagan: „í föðurleit" eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guð- bjargar Þórisdóttur (5). 18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fróttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 19. ágúst 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Hóladómkirkju á Hólahátíð. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.10 Klukustund í þátíð og nútíð. 14.00 Aldarhvörf - Brot úr þjóðarsögu. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. 17.00 í tónleikasal. 18.00 Sagan: „í föðurleit" eftir Jan Ter- louw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guð- bjargar Þórisdóttur (6). 18.30 Tónlist • Auglýsingar. Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. 20.00 Tónlist á sunnudagskvöldi. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir • Orð kvöidsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rásl Mánudagur 20. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjaU rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les (11). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlandssyrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það? 13.30 Miðdegissagan: „Manillareipið" eft- ir Veijo Meri. Eyvindur Erlendsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfróttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30 Sumarsagan: „Ást á rauðu ljósi" eft- ir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir les (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjórnmál að sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 18. ágúst 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Crosby Stills Nash og Young. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fróttir. 4.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. 7.00 Áfram ísland. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 19. ágúst 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líð- andi stundar. 12.20 Hádegisfréttir. - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan - „Hugflæði" með Herði Torfasyni frá 1987. 21.00 Leonard Cohen. Fyrsti þáttur af þremur. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Róbótarokk. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Harmoníkuþáttur. 4.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn - Hárkollur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Rás 2 Mánudagur 20. ágúst 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: Víkingur-Fram, ÍA-ÍBV, FH-KR, KA-Stjarnan. 21.00 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Söðlað um. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 20. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 18. ágúst 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. 13.00 Ágúst Hóðinsson. 15.30 íþróttaþáttur. 16.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 Snorri Sturluson. 23.00 Haraldur Gíslason. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Sunnudagur 19. ágúst 09.00 í bítið... 13.00 Haraldur Gíslason. 17.00 Lífsaugað. 19.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Heimir Karlsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Bylgjan Mánudagur 20. ágúst 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 20. ágúst 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.