Dagur - 29.08.1990, Page 8

Dagur - 29.08.1990, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 29. ágúst 1990 Þvottavél óskast! Óska eftir þvottavél til kaups. Uppl. í síma 61554. Kisi minn er týndur. Hann er bröndóttur með hvíta bringu og ómerktur. Hann gegnir nafninu Kisi. Ef þú hefur séð hann eða veist um hann hringdu þá í síma 22733. Tökum að okkur viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, tjöld- um ofl. Opið mánud. og þriðjud. frá kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. og á miðvikud., fimmtud. og föstud. frá kl. 13.00 til 17.00. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sími 26788. íspan hf., spegiagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Eigum notaða varahluti: Toyota Landcruiser stw '88, Tercel 4wd ’83, Cressida ’82, Subaru ’81-'83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-'83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift '88, Suzuki Bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara '86, Saab 99 ’82-'83, Peugeot 205 GTI ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escourt '87, Bronco 74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130R '85, Ch. Concorse 77 o.m.fl. Partasalan Austurhlíð, Öngulstaðarhreppi. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9.00-19.00. Laugard. frá kl. 10.00-17.00. Gengið Gengisskráning nr. 162 28. ágúst 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 55,970 56,130 58,050 Sterl.p. 109,197 109,510 106,902 Kan. dollari 49,086 49,226 50,419 Dönskkr. 9,4424 9,4694 9,4390 Norskkr. 9,3314 9,3581 9,3388 Sænsk kr. 9,8030 9,8310 9,8750 Fi. mark 15,3363 15,3802 15,3470 Fr. franki 10,7743 10,8051 10,7323 Belg. franki 1,7592 1,7643 1,7477 Sv.franki 43,7608 43,8858 42,5368 Holl. gyilini 32,0607 32,1524 31,9061 V.-þ. mark 36,1213 36,2246 35,9721 it. lira 0,04881 0,04895 0,04912 Aust. sch. 5,1309 5,1455 5,1116 Port. escudo 0,4106 0,4118 0,4092 Spá. peseti 0,5849 0,5866 0,5844 Jap.yen 0,39059 0,39171 0,39061 írskt pund 96,898 97,175 96,482 SDR 78,0308 78,1212 78,3446 ECU.evr.m. 75,0222 75,2367 74,6030 Isbúðin Kaupvangsstræti 2. Óska eftir framtíðar starfskrafti. Uppl. veittar á staðnum fyrir hádegi. Rússajeppi (frambyggður) ósk- ast til niðurrifs. Uppl. í síma 33179. Stefán. Til sölu Blaizer S10 árg. '83. Mjög góður bill. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 22027. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., simi 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bilasími 985- 33092. Til leigu forstofuherbergi í nágrenni V.M.A. Uppl. i síma 21433 á kvöldin. Húsnæði til leigu! Til leigu gamalt einbýlishús, 30 km sunnan Akureyrar. Sanngjörn leiga gegn húshjálp. Uppl. í síma 31280. Tilboð óskast í Hlíðarveg 48, Ólafsfirði fyrir 1. október. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. gefur Jón í síma 62148 eða 985-20791. Til leigu er 4ra herb. íbúð í rað- húsi á Suður-brekku. Stærð 108 fm. Leigutími til 1. júní '91. Uppl. í síma 22352 eftir kl. 19.00. Einstaklingsíbúð í Tjarnarlundi til leigu a.m.k. til 1. júní ’91. Laus 3. september. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. sept. merkt „200“. Herbergi til leigu, miðsvæðis við M.A. og V.M.A. Sérinngangur og snyrtiaðstaða. Allar nánari uppl. í síma 26624 á kvöldin. Óska eftir 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 94-7248. Sjómaður óskar eftir að taka íbúð á leigu. Algjör reglusemi. Á sama stað er til sölu 6 vetra barnahestur. Uppl. í síma 23707. Fjórir nemendur í V.M.A. óska eftir íbúð sem fyrst. Helst 3ja herbergja og sem næst skólanum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 22824. Óskum eftir að kaupa 4ra til 5 herb. raðhúsíbúð m/bílskúr í Síð- uhverfi. Þarf ekki að vera fullklárað. Væntanlegir seljendur skili uppl. um íbúð ásamt nafni og símanúmeri inn á afgreiðslu Dags sem fyrst merkt „Raðhús". Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu: Frystikista 350 lítra, skrifborð og kommóða. Uppl. í síma 21678. Til sölu barnabaðborð á hjólum, Maxi Cosi barnastóll og Baby Björn ungbarnastóll. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 25775. Til sölu mjög fallegt svart járn- rúm, 120 cm á breidd. Einnig D.B.S. tveggja gíra kven- reiðhjól, vel með farið og ungbarna- stóll fyrir bíl, flug og inniveru. Uppl. í síma 23837. Anna eða Erlingur. Til sölu furusófasett 3-2-1, sófa- borð og hornborð. Á sama stað er til sölu tvíburakerra. Uppl. gefur Árni í vinnusíma 22270 og heima í síma 26313. Til sölu úrvals kartöflupokar: 10, 25 og 50 kg pokar. Allir með bláu fyrirbandi. Mjög hagstætt verð. Öngull hf. Staðarhóli Eyjafirði símar 96-31339 og 31329. Til sölu eins og hálfs árs gamalt vatnsrúm, svart að lit. Stærð: King size. Verðhugmynd ca. 45 þús. en kostar nýtt 110 þús. Uppl. í síma 23820 eftir kl. 17.00. Til sölu Philco þurrkari. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22195 eftir kl. 16.00. Til sölu blátt frístandandi skilrúm (hljóðdeyfandi skermur), 5 ein- ingar, stærð 95x185 cm. Fæst á góðu verði. Einnig fæst ódýr stór stálvskur og Frigidaire kæliskápur. Uppl. í síma 22589. Til sölu 13 tommu felgur með nýjum snjódekkum 195 af Toyota Corolla. Einnig riffill 22 magnum með góðum sjónauka. Uppl. í síma 33136. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Til sölu Honda MB 50cc árg. ’80 Mjög fallegt hjól I toppstandi. Nýuppgert (topphjól). Uppl. gefur Arnar í síma 31280. Til sölu Massey Ferguson 165 dráttarvél árg. ’76 með MF80 ámoksturstækjum. Uppl. í síma 31241. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Höfum umboð fyrir allar gerðir legsteina frá Álfasteini h.f. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104, Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarheppi, heimasími alla daga, 96-25997. Álfasteinn h.f. Gistihúsið Langaholt, Görðum Snæfellsnesi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Vesturlandi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Sextugur verður á morgun 30. ágúst Þorvaldur Snæbjörnsson, rafvirkja- meistari, Kotárgerði 18 Akureyri. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17.00 og 20.00 á afmælisdaginn. Glerárkirkja. Fyrirbænastund verður miðviku- daginn 29. ágúst kl. 18.00. Allir velkomnir. Pétur Þórarinsson. Samtök um sorg og sorgarviðbrögö. Almennur fundur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. HUÍTASUtlMJHIRKJAH ^mwshuo Miðvikudagur 29. ágúst kl. 20.30: Skírnarsamkoma. Ræðumaður: Vörður L. Trausta- son. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyrí: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlið og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Haganyel. Síminn á skrifstofnnni er 27«m Aiiglýsendur •Svpnftuutif v OO’II ’ÍH jvSuisfjSnv tjjaojs jvjjd Djuod qd JjdcI QvjqjvSjaij I •DJDAJUííf DSap Dfz Q9UI DJUDd QD fw(f jtj So JoSuisfjSnn tjjaojs jnjjy •Snpnjuiuttf p 00’pl •jjj jtj jnjsajfojtjjs ja n(\ ‘QnjqjnSjatj t nutau ‘SnpnfpSjn jjjíf uutSnp OO’ll '1H W J3 vSutsfjSnvptus vq3 pptajq p (tua oi) vjjjpp nfz tua tuas vSutsfjSnn jnjsajfojtjj auglýsingacleild Sími 96-24222

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.