Dagur - 29.08.1990, Síða 10

Dagur - 29.08.1990, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 29. ágúst 1990 myndosögur dags ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR # Rollan í (ó)rétti Á hverju sumri verður tölu- verður fjöldi ökumanna fyrir þvt óláni að aka á grjótbarin vegalömb. Tryggingafélögin greiða bóndanum nær undantekninga- og athuga- semdalaust bætur sam- kvæmt búfjártryggingu sem Framleiðsluráð landbúnaðar- ins gerir tillögu um, og bif- reiðareigandinn ber yfirleitt tjónið og missir bónusrétt- inn. Sumir ökumenn greiða bóndanum bætur á slysstað, en þarínig fær bóndinn tjónið tvíbætt, því búfjártrygging bænda bætir það búfé sem ferst í umferðinni þegar gerandinn finnst ekki. I Nor- egi bæta tryggingafélögin bifreiðaeigendum það tjón sem búfé kann að valda á ökutækjum þeirra, og greiða jafnvel bætur vegna andlegs álags sem akstur á eða yfir búfé veldur þolanda, og þannig ætti það að sjálf- sögðu að vera hér! v # Gjaldskyldar gönguferðir Hverjir eiga ísland, jslending- ar eða bara sumir íslending- ar? Þessa dagana og kannski aðallega um síðustu helgi þyrptist landinn út um alla móa til að tína ber og var afrakstur sumra alldrjúgur. En þetta „gaman“ kostar stundum peninga, því að sums staðar taka bændur gjald fyrir það að leyfa fólki að beygja sig eftir berjunum, þrátt fyrir það að bændur hafi ekkert haft fyrir berjasprett- unni og allra síst sáð berjun- um að vori, eða hvað?! Og síðan tekur við gjald fyrir það að skríða í skurðum til að skjóta gæsir og þar á eftir tollur af fjallaferðum rjúpna- skyttna, en þetta fiðurfé er ekki fóðrað af bændum og eignarréttur þeirra því enginn, en skyndilega er umferð um gróna skurði og uppblásna mela orðin gjald- skyld ef viðkomandi er vopn- aður. Af hverju er ekkert gjald tekið af ferðamönnum á sumrin? Nei, ekkert samræmi er í þessu enda lögmæti þess hér verulega dregið í efa. Og venjulega eru þéttbýlingarnir við berjatínslu á þúfnakollum þar sem bændurnir koma ald- rei nema kannski á haustin um göngur. En hver ánafnaði bændum landið? Það er kannski komin hefð á þessa eign svipað og á Skjónu Björns á Löngumýri, en vissulega hafa bændur ekki fengið afsal fyrir þessu landi í upphafi ' Islandsbyggðar. ísland er eign alira íslend- inga en ekki aðeins sumra, og það er fyrir löngu kominn timi til þess að átta sig á þeirri staðreynd. 1 dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Miðvikudagur 29. ágúst 17.50 Síðasta risaeðlan (18). (Denver, the Last Dinosaur.) 18.20 Rósa jarðarberjakaka. (Strawberry Shortcake.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úrskurður kviðdóms (8). 19.20 Staupasteinn. (Cheers.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (19). Garðar á Vestfjörðum. Á Vestfjörðum eru víða fagrir garðar, einkum þó á Þingeyri en þar ríkir almenn- ur garðyrkjuáhugi. 20.45 íþróttir. Sýndir verða valdir kaflar úr seinni viður- eign Vals og KR í úrslitum bikarkeppni KSÍ. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Jerry Lee Lewis. Bandarískur rokkþáttur með píanóleikar- anum og söngvaranum Jerry Lee Lewis. 00.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 29. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 17.55 Albert feiti. 18.20 Funi. (Wildfire.) 18.45 í sviðsljósinu. (After Hours.) 19.19 19:19. 20.30 Murphy Brown. Gamanmyndaflokkur um kjarnakvendið Murphy og félaga hennar hjá FYI. 21.00 Okkar maður. Bjarni Hafþór ræðir við Hún Snædal sem smíðað hefur 4 flugvélar til eigin nota. Húnn segir frá ýmsum ævintýrum við- komandi fluginu og í þættinum verða sýndar athyglisverðar gamlar myndir. 21.15 Breska konungsfjölskyldan. Síðari hluti breskrar heimildarmyndar. 22.05 Rallakstur. (Rally.) Lokaþáttur ítalsk framhaldsmyndaflokks um rallkappa. 23.05 Fífldjörf fjáröflun. (How to Beat the High Cost of Living). Vinkonur nokkrar taka höndum saman um að vinna bug á fjárhagsvanda heimil- anna. Þær leggja á ráðin um að ræna stór- um plastbolta sem fylltur er peningum. Aðalhlutverk: Susan Saint James, Jane Curtin, Jessica Lange og Richard Benja- min. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 29. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les (18). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Áhrif aldraðra á upp- eldi barna. 13.30 Miðdegissagan: „Manillareipið" eft- ir Veijo Mari. Eyvindur Erlendsson les (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 Á ferð - í Vestmannaeyjum. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi byrjar les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Suðurlandssyrpa. 23.10 Sjónaukinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 29. ágúst 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 íþróttarásin. Bikarkeppni KSÍ, síðari úrslitaleikur KR og Vals. 19.00 Yfirlit kvöldfrétta. Lýsing leiks KR og Vals heldur áfram. 19.50 Zikk zakk. 20.30 Kvöldtónar. 20.45 Jerry Lee Lewis. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. 3.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur éfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 29. égúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 29. ágúst 07.00 Eiríkur Jónsson, nýr liðsmaður á Bylgjunni með splunkunýjan og spenn- andi morgunþátt. 09.00 Fréttir. 09.10 Haraldur Gíslason. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Ágúst Héðinsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 29. ágúst 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.