Dagur - 20.09.1990, Blaðsíða 3

Dagur - 20.09.1990, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. september 1990 - DAGUR - 3 Vegna sameiningar afgreiöslustaöa íslandsbanka á Akureyri hefur veriö unniö aö endurskipulagningu og breytingum á húsnœöi bankans viö Skipagötu. Því starfi er nú lokiö. Tilgangurinn meö sameining- unni er aö ná fram aukinni hagræö- ingu og bjóöa betri fjármálaþjónustu í öflugum íslandsbanka á Akureyri. Bankinn mun áfram starfrœkja afgreiöslu aö Hrísalundi 1 a. Afþessu tilefni bjóöum viö núverandi og nýja viöskiptavini vel- komna á opnunarfagnaö mánudaginn 24. september. Viö veröum meö ýmislegt á boöstólum. Veitingar fyrir alla, Óskar og Emma veröa á staönum milli kl. 13.00 og 15.00. Starfsfólk íslandsbanka gefur stunda- skrár, límmiöa og veggspjöld og svo geta allir tekiö þátt í laufléttum spurningaleik þar sem í verölaun eru fimm 10.000 króna innlegg á Sparileiö 1 í íslandsbanka. Geröu þér dagamun á mánudaginn og láttu sjá þig milli kl. 9.15 og 16aö Skipagötu 14! ISLANDSBANKI - í takt við nýja tíma! Velkomin á opnunarfagnað Islandsbanka að Skipagötu 14

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.