Dagur - 22.09.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 22.09.1990, Blaðsíða 9
 Laugardagur 22. september 1990 - DAGUR - 9 i I Ljósopið Höftiðborgin Haust í höfuðborginni. Framhliðin falleg og björt, forvitnir dátar á sveimi. Stílhreinar byggingar, hrein torg og fögur borg. lðandi mannlíf glaðvœrð, sótthreinsuð tilvera. Jafnvel skugga- sundin eru dauðhreinsuð, ímynd borgarinnar flekklaus. Hvar er hið umtalaða, gráðuga og gír- uga skrímsli sem keppist við að innbyrða sem flest- ar landsbyggðarsálir á sem skemmstum tíma? Er það blekking ein? SS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.