Dagur - 22.09.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 22.09.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. september 1990 - DAGUR - 15 Norðurlandsdeild eystri innan H.F.l. t _ Félagsfundur verður haldinn í Zontahúsinu, Aðalstræti 54, miðvikudaginn 26. sept. kl. 20.00. Fundarefni: Úrsögn félagsins úr B.S.R.B. Sigþrúður Ingimundardóttir og full- trúi frá B.S.R.B koma og ræða málin. Mætum öil. Stjórnin. Aglow Akureyri Mánudaginn 24. sept. kl. 20.00 halda kristileg samtök kvenna á Akureyri fund að Hótel KEA. Ásta Júlíusdóttir formaður Aglow Reykjavík talar. Aglow er alþjóðleg samtök kvenna úr mörgum kirkjudeildum. Á mán- aðarlegum fundum samtakanna hittast konur og eiga ánægjulega og notarlega stund um leið og þær lofa Guð saman, hlusta á vitnisburð og einnig er boðið upp á fyrirbænir. Á fundinum er boðið upp á kaffi- veitingar sem kostar kr. 400,- Allar konur eru velkomnar og eru þær hvattar til að kynna sér starfið. Akureyrarkirkja. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju sunnudaginn 23.09 kl. 11.00 f.h. Sálmar: 444, 30, 226. 344, 532. Ræðuefni: Margt er mikilvægt - eitt er nauðsynlegt. Séra Ingólfur Guðmundsson. Laugardagur 22. sept.: Laugardags- fundur á Sjónarhæð kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir, sérstak- lega Ástirningar. Unglingafundur sama dag kl. 20.00. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 23. sept.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. yngri og cldri deild. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir velkomnir. HVÍTASUIIMIHIRKJAtl ^mwshlíð Sunnudagur 23. sept kl. 20.00 vakn- ingasamkoma. Mikil og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til innanlandstrú- boðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavölluin 10. Akureyri. Laugardagur 22. sept. kl. 20.00, kvöldvaka. veitingar og happadrætti. Sunnudagur 23. sept. kl. 11.00, helgunarsamkoma, kl. 13.30, sunnudagaskóli, kl. 15.30, heimils- amband, kl. 17.00, almcnn sam- koma. Ath. Breyttan tíma. Majór Ester Blomsd og Brigadér Ingibjörg Jónsdóttir stjórna og tala laugardag og sunnudag. Þriðjud. 25. sept. kl. 17.30, yngri- liðsmannafundur. Fimmtud. 27. sept. kl. 20.30, Bíblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. — AKUREYRARB>€R Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar Benz 1619 vörubifreið, árg. 77 með Hiab 650 krana. Volkswagen LT31 sendiferðabifreið, árg. 78 með háu húsi. Volkswagen Golf sendiferðabifreið, árg. ’81. Lada 1500 station, árg. ’86. Frekari uppl. gefur undirritaður í síma 96-22105. Tilboðum skal skila að Hitaveitu Akureyrar, Hafnar- stræti 88b fyrir 28. sept. nk. Fyrir hönd Hita- og Vatnsveitu Akureyrar, Franz Árnason. Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða haldin á eftirfarandi stöðum, ef næg þátttaka fæst. Námsk. nr. 3 dagana Námsk. nr. 4 dagana Námsk. nr. 5 dagana Námsk. nr. 6 dagana Námsk. nr. 7 dagana Námsk. nr. 8 dagana Námsk. nr. 9 dagana Námsk. nr. 10 dagana Námsk. nr. 11 dagana Námsk. nr. 12 dagana Námsk. nr. 13 dagana 2.10. og 3.10. 3.10. og 4.10. 10.10. og 11.10. 23.10. og 24.10. 25.10. og 26.10. 29.10. og 30.10. 31.10. og 1.11. 5.11.og 6.11. 7.11. og 8.11. 12.11. og 13.11. 14.11. og 15.11. á Egilsstöðum á Hornafirði á Þórhöfn á Akureyri á Sauðárkróki á Grundarfirði í Vestmannaeyjum á Patreksfirði í Reykjavík í Reykjavík í Reykjavík Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda í síma 91-681122. GEYMIÐ AUGLYSINGUNA. Löggildingarstofan. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 22. september 16.00 íþróttaþátturinn. Meða! efnis í þættinum verða myndir úr ensku knattspymunni auk þess sem greint verður frá Evrópumótunum í knatt- spyrnu þar sem KA, FH og Fram em með- al þátttakenda. 18.00 Skytturnar þrjár (23). 18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna (9). 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Völd eru vandræðahugtak. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sig- urðsson framkvæmdastjóra íslenska járn- blendifélagsins á Grundartanga. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (6). (Home James.) 21.00 Ástarbrall. (Heartaches). Bandarísk bíómynd i léttum dúr frá árinu 1981. Þar segir frá ungri, ófrískri konu sem er skilin við mann sinn. Hún kynnist konu, sem er algjör andstæða hennar og þær verða góðar vinkonur. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Robert Carradine, Annie Potts og Winston Rei- kert. 22.35 Við dauðans dyr. (Dead Man Out). Bresk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin segir frá geðveikum, dauða- dæmdum fanga og geðlækni, sem er fenginn til að koma fyrir hann vitinu, svo að hægt sé að senda hann í gasklefann. Aðalhlutverk: Danny Glover, Ruben Bla- des og Tom Atkins. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 23. september 16.55 Maður er nefndur. Jónas Guðmundsson rithöfundur ræðir við Svavar Guðnason listmálara. Þátturinn var áður á dagskrá 8.2 1976. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Felix og vinir hans (9). 17.55 Rökkursögur (4). (Skymningssagor.) 18.20 Ungmennafélagid (23). í upphafi skyldi endirinn skoða. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.45 Felix og vinir hans (10. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Vistaskipti (16). 19.30 Kastljós. 20.30 Systkinin á Kvískerjum. Seinni þáttur. í þessum siðari hluta heimsóknarinnar að Kvískerjum í Öræfum er m.a. fylgst með störfum bræðranna, sem hafa gert þá landsþekkta. 21.15 Á fertugsaldri (15). (Thirtysomething.) 22.00 Þjófar á nóttu. (Diebe in der Nacht). Þýsk-ísraelsk sjónvarpsmynd i þremur hlutum, byggð á metsölubók Arthurs Köstlers. Myndin fjallar um komu gyð- inga frá Evrópu og Ameríku til ísraels á 4. og 5. áratugnum, og þá árekstra og spennu sem hún olli. Aðalhlutverk: Marie Bunel, Denise Viri- eux, Richard E. Grant, Patricia Hodge og Arnon Tzadock. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 24. september 17.50 Tumi (16). (Dommel.) 18.20 Svarta músin (1). 18.35 Kalli krít (1). Nýr teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sérstæða eyju og óvenjulega ibúa hennar. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Yngismær (154). 19.20 Úrskurður kviðdóms (16). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fróttir og vedur. 20.30 Ljóðið mitt (17). Að þessu sinni velur sér ljóð dr. Guðrún P. Helgadóttir fyrrverandi skólastjóri. 20.40 Spítalalíf (6). (St. Elsewhere.) 21.25 íþróttahornið. Sjónvarplö sýnir framhaldsmyndaflokk um landnám langhrakinna, evrópskra Gyðinga á landsvæöum hinnar fornu Palestínu á árunum í kjölfar seinni heimsstyrjaldar, Þættirnir nefnast Þjófar á nóttu og veröa sýndir á sunnudag, mánudag og miövikudag. 21.55 Þjófar á nóttu. Annar þáttur. Þýsk-israelsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum, byggð á metsölubók Arthurs Köstlers. Aðalhlutverk: Marie Bunei, Denise Vir- ieux, Richard E. Grant, Patricia Hodge og Arnon Tzadock. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þjófar á nóttu - framhald. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 22. september 09.00 Með Afa. 10.30 Júili og töfraljósið. 10.40 Táningarnir í Hædagerði. 11.05 Stjörnusveitin. 11.30 Stórfótur. 11.35 Tinna. 12.00 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 12.30 Lagt í’ann. 13.00 Rósariddarinn. (Der Rosenkavalier.) Gamansöm ópera eftir Richard Strauss um ástir og örlög Ochs baróns. Flytjendur: Anna Tomowa-Sintow, Kurt Moll, Agnes Baltsa og Janet Perry. 17.00 Glys. (Gloss.) 18.00 Popp og kók. 18.30 Nánar auglýst síðar. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. (Murder She Wrote.) 20.50 Spóspegill. (Spitting Image). 21.20 Kvikmynd vikunnar. Vitni saksóknarans.# (Witness for the Prosecution.) Skemmtileg spennumynd úr smiðju Agöthu Christie. í þetta sinn er söguhetjan lögmaður nokkur sem á að verja sakleysi manns sem sakaður er um morð. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardson, Deborah Kerr, Donald Pleasence og Beau Bridges. Bönnuð börnum. 22.55 Líf að veði. (L.A. Bounty.) Hörkuspennandi mynd um konu sem tyll- ist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. Aðalhlutverk: Sybil Danning, Wings Hauser og Henry Darrow. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Byssurnar frá Navarone. (The Guns of Navarone.) Myndin fjallar um árás nokkurra breskra hermanna á vigbúna eyju undan strönd- um Grikklands. Þjóðverjar hafa risafall- f Ungmennafélaginu á sunnudag fara Eggert Markan og Málfríður Marta aö skoða álver í Kapelluhrauni. stykki á eyjunni og nota þau til að gera usla á siglingaleiðum bandamanna. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Irene Papas, Ric- hard Harris o.fl. Bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 23. september 09.00 Alli og ikornarnir. 09.20 Kærleiksbirnirnir. 09.45 Perla. 10.10 Trýni og Gosi. 10.20 Þrumukettirnir. 10.45 Þrumufuglarnir. 11.10 Draugabanar. 11.35 Skippy. 12.00 Bylt fyrir borð. (Overboard.) Hjónakornin Kurt Russel og Goldie Hawn leika hér saman í laufléttri gamanmynd um forríka frekju sem fellur útbyrðis á lystisnekkju sinni. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Roddy McDowall og Katherine Helmond. 13.45 ítalski boltinn. 15.25 Golf. 16.30 Popp og kók. 17.00 Björtu hliðarnar. 17.30 Listamannaskálinn. The New World Symphony. The South Bank Show.) 18.30 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years). 20.25 Hercule Poirot. 21.20 Björtu hliðarnar. 21.50 Sunnudagsmyndin Á rás.# (Finish Line.) Átakanleg mynd sem greinir frá hlaupa- gikk sem ekki er alveg nógu góður til að komast i kapphð skóla sins. Aðalhlutverk: James Brolin, Josh Brohn, Kristoff St. John og Mariska Hargitay. 23.25 Hrópað á frelsi. (Cry Freedom.) Þessi stórkostlega kvikmynd Richards Attenborough er raunsönn lýsing á því ófremdarástandi sem ríkir í mannrétt- indamálum i Suður-Afríku. Aðalhlutverk: Kevin Khne og Denzel Washington, Bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 24. september 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Sjónaukinn. 21.30 Dagskrá vikunnar. 21.45 Öryggisþjónustan. (Saracen.) 22.35 Sögur að handan. (Tales from the Darkside.) 23.00 Fjalakötturinn. Staðurinn.# (II Posto.) Domenico og Antonietta taka inntöku- próf hjá stórfyrirtæki á sama tíma. Bæði fá þau störf hjá fyrirtækinu en sjást þó ekki aftur. Domenico tekst smám saman að fikra sig upp virðingarstigann, með stutt- um skrefum þó. Þar kemur að hann er gerður að skrifstofumanni, en settur á versta stað skrifstofunnar, út í horn. Hann heldur þó enn í vonina um að hitta Antoniettu á ný. Aðalhlutverk: Loredana Detto og Sandro Panzeri. 00.30 Dagskrálok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.