Dagur - 03.10.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 3. október 1990
Aulos blokkflautur kr. 880.00.-
Buffet þverflautur kr. 30.690.00.-
Buffet klarinett kr. 30.730.00.-
B & H trompet kr. 31.605.00,-
Tónabúðin, sími 22111.
Píanó óskast!
Vil kaupa notað píanó.
Uppl. gefur Anna í síma 95-37438 á
kvöldin.
Fjórhjól til sölu:
Honda 4x4, 350 CC, árg. ’87.
Lftið ekið.
Uppl. ( síma 22480 eftir kl. 19.00.
Til sölu furusófasett, 3-2-1 og tvö
borð.
Uppl. í síma 61642 eftir kl. 19.00.
Til sölu hjónarúm, 205x150.
Laus náttborð fylgja.
Uppl. í síma 23501 á kvöldin.
Til sölu sófasett 1-1-3.
Mjög vandað, þarf að skipta um
áklæði.
Fæst fyrir lítið.
Á sama stað er til sölu 4 snjódekk
165x13, lítið notuð.
Uppl. í síma 27719.
Til sölu Saab 96, árg. ’77.
Ekinn 118 þús. km.
Skoðaður '91.
Uppl. í síma 23826 eftir kl. 18.00.
Til sölu Skoda 120L, árg. ’88.
Ekinn 9.300 þús. km.
Hvítur, sumar- og vetrardekk á
felgum.
Uppl. í síma 21265.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688._____________
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íbúð til leigu!
4ra til 5 herbergja raðhúsíbúð við
Heiðarlund til leigu frá 1. nóvember.
Uppl. í síma 96-52187 eftirkl. 19.00
á kvöldin.
Til leigu einbýlishús að Drekahlíð
2 á Sauðárkróki.
Laust strax.
Uppl. í síma 95-35509.
3ja herb. íbúð nálægt Miðbænum
til leigu.
Laus strax.
Uppl. í síma 26611 á daginn og í
síma 27765 eftir kl. 19.00.
Herb. til leigu fyrir skólastúlku.
Uppl. í síma 21059 eftir kl. 18.00.
Til leigu 2ja til 3ja herb. ibúð með
húsgögnum í Oddagötu.
Einnig eitt herb. til leigu með
aðgangi að eldhúsi og snyrtingu.
Gott verð.
Mjög gott fyrir skólafólk.
Uppl. í sfma 27538 eftir kl. 20.00.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óska er.
Uppl. f síma 26099 á daginn og í
síma 22456 á kvöldin.
Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja
íbúð sem fyrst.
Uppl. f síma 26169.
Hjólkoppur tapaðist i Kaup-
vangsgilinu í gærmorgun.
Fundarlaun.
Uppl. í síma 23199.
Gullarmband með múrsteins
mynstri, tapaðist sunnudaginn
23. september.
Fundarlaunum heitið.
Uppl. í síma 21942.
Starfskraft vantar strax tíma-
bundið til ræktunarstarfa hjá
Skógræktarfélagi Eyjafjarðar.
Uppl. í síma 24047.
Tökum að okkur viðgerðir á
leður- og rúskinnsfatnaði, tjöld-
um ofl.
Opið mánud. og þriðjud. frá kl.
10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. og
á miðvikud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 13.00 til 17.00.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29, sími 26788.
Starfskraftur óskast til sveita-
starfa.
Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni í
síma 24169.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsféiög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
köyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492 og bílasími 985-
33092.
Óska eftir bílskúr til leigu.
Uppl. f síma26718 milli kl. 19.00 og
20.00.
Kvennalistinn.
Vetrarstarfið er hafið.
Það verður heitt á könnunni á mið-
vikudögum kl. 19.45 að Brekkugötu
1.
Allar áhugasamar konur velkomnar.
Leikfélad Akureyrar
Miðasölusími 24073.
Sala áskriftarkorta
Sala áskriftarkorta fyrir
veturinn 1990-1991 hefst
fimmtudaginn 4. október.
Miðaslan opin alla virka daga
nema mánudaga, kl. 14.00-18.00.
Þrjú verkefni eru í áskrift:
„Leikritið um Benna, Cúdda og
Manna" eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Gleðileikurinn „Ættarmótið" eftir
Böðvar Guðmundsson og
söngleikurinn „Kysstu mig, Kata!" eftir
Spewack og Cole Porter.
Verð áskriftarkorta aðeins
3.500.- krónur.
Verð korta á frumsýningar
6.800.- krónur.
ATH! Þú tryggir þér föst sæti
og sparar 30% með
áskriftarkorti.
IÁ
UlKFGLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
□ RUN 59901037-FJS Atkv.
I.O.O.F. 2=17210581/2 =ATK.
Glerárkirkja.
Fyrirbænastund miðvikudaginn kl.
18.00.
Beðið sérstaklega fyrir skólastarf-
inu.
Allir velkomnir.
Pétur Þórarinsson.
Spilum félagsvist í Húsi
aldraðra, fimmtudaginn
4. okt. 1990, kl. 20.30
stundvíslega.
Aðgangur kr. 200.-.
Góð verðlaun.
Spilanefnd.
□33g
HVÍmSUntHJKIfíKJAtl v/SMRDSHLÍÐ
Miðvikudagur 3. okt. kl. 17.30,
barnafundir fyrir 2ja til 12 ára.
Við syngjum mikið og lærum nýja
söngva, föndrum og vinnum verk-
efni.
Öll börn eru hjartanlega velkomin.
Kl. 20.30, Biblíulestur með Jóhanni
Pálssyni.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Fimmtudagur 4. okt. kl. 17.30,
barnafundir fyrir 2ja til 12 ára.
Sama dag kl. 12.00, byrja æskulýðs-
fundirnir fyrir 12 til 15 ára.
(Hópurinn sem var á þriðjudögum).
Allt æskufólk velkomið.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Hross.
í Hrafnagilshreppi eru tvær hryss-
ur í óskilum ca. 2-3ja vetra, báðar
ómarkaðar.
Önnur er mósótt en hin er rauð-
stjörnótt.
Uppl. í síma 96-31172.
Fjallskilastjóri.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Úrskurður
Hinn 15. ágúst 1990 var kveðinn upp í fógetarétti
Eyjafjarðarsýslu svohljóðandi úrskurður:
Úrskurðarorð:
Útsvör, aðstöðugjöld og fasteignagjöld til Svarfaðar-
dalshrepps sem gjaldfallin eru, en ógreidd, má taka
lögtaki á ábyrgð Svarfaðardalshrepps, en á kostnað
gerðarþola, að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurð-
ar þessa.
Hér með er skorað á alla þá sem enn skulda framan-
greind gjöld að gera skil sem fyrst og eigi síðar en
15. október n.k.
Hóli, 2. október 1990.
Oddviti Svarfaðardalshrepps,
Atli Friðbjörnsson.
Hjartanlega þakka ég ykkur öllum,
er glöddu mig á áttræðis afmæli mínu,
30. september s.l. með hlýjum handtökum,
árnaðaróskum, skeytum, blómum, gjöfum
og góðum kveðjum.
Guð blessi ykkur öll.
NÝVARÐ JÓNSSON,
Skarðshlíð 4 d.
dh
Einlægar þakkir fyrir auðsýnda samúð og alla ómetanlega
aðstoð við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar,
SÆMUNDAR G. JÓHANNESSONAR,
Stekkjargerði 7, Akureyri.
Bestu þakkir einnig til heimahjúkrunarfyrir lengi veitta aðstoð.
Þóra Pálsdóttir,
Jóhannes P. Sæmundsson,
Anna Sæmundsdóttir,
Guðný P. Sæmundsdóttir.
t
Ástkær sonur okkar og bróðir,
ÞORSTEINN MARINÓ SIGURÐSSON,
Langholti 3, Akureyri,
er látinn.
Jarðarförin hefur farið fram.
Þórunn G. Þorsteinsdóttir, Sigurður G. Flosason,
Flosi Þórir Sigurðsson,
Steinþór Gunnar Sigurðsson,
Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir.