Dagur - 03.10.1990, Blaðsíða 9
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Miðvikudagur 3. október
10.00 Sameining þýsku ríkjanna.
Eitt Þýskaland.
Bein útsending frá hátíðarsamkomu í
tónlistarhöll Fílharmóníunnar í Berlín.
11.30 Hlé.
17.50 Síðasta risaeðlan (23).
(Denver, the Last Dinosaur.)
18.20 Einu sinni var... (2).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 í lausu lofti (3).
(The Adventures of Wally Gubbins.)
19.20 Staupasteinn (7).
(Cheers.)
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Grænir fingur (24).
Pottaplöntur.
20.50 Járnsmiðahátíðin.
Bresk mynd um fyrstu alþjóðlegu járn-
smiðahátíðina sem haldin var í Cardiff í
Wales.
21.20 Eins og skepnan deyr.
íslensk bíómynd eftir Hilmar Oddsson.
Myndin segir frá ungum rithöfundi sem
leitar á æskustöðvarnar til þess að finna
sjálfan sig.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Sameining þýsku ríkjanna.
Eitt Þýskaland.
Endursýnd athöfnin í Berlín fyrr um dag-
inn þegar Austur- og Vestur-Þýskaland
voru sameinuð í eitt ríki.
00.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 3. október
16.45 Nágrannar.
17.30 Tao Tao.
17.55 Albert feiti.
18.15 Draugabanar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing pains.)
19.19 19:19.
20.10 Framtíðarsýn.
(Beyond 2000.)
21.00 Lystaukinn.
21.30 Spilaborgin.
(Capital City.)
Breskur framhaldsmyndaflokkur um fólk
sem vinnur á verðbréfamarkaði.
22.20 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
Nánari umfjöllun um fyrstu deild ítölsku
knattspyrnunnar, þar á meðal öll bestu
mörkin og það markverðasta úr leikjum
vikunnar.
22.50 Tíska.
(Videofashion.)
23.20 Bófahasar.
(Johnny Dangerously.)
Þrælgóð gamanmynd er segir frá upp-
vaxtarárum Johnny á þriðja áratugnum,
þegar upplausn var í þjóðfélaginu og
glæpagengi stjómuðu daglegu lífi almúg-
ans. Johnny er í fyrstu saklaus blaða-
drengur en leiðist út í glæpi, þá aðallega
til að borga sjúkrahússreikninga fyrir
móður sína.
Aðalhlutverk: Micheal Keaton, Danny
DeVito og Dom DeLuise.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 3. október
MORGUNÚTVARP FRÁ KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segðu mér sögu.
„Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (3).
8.00Fréttir og Morgunauki kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15.
ÁRDEGISÚTVARP FRÁ KL. 9.00-13.30
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur
Þórðarson.
„Ég man þá tíð".
Hermanns Ragnars Stefánssonar kl. 9.20.
9.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (3).
10.00 Fróttir.
10.03 Við leik og störf.
Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri).
11.00 Fróttir.
11.03 Árdegistónar - Sænskir listamenn
flytja.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs og viðskiptamál.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan.
„Ake" eftir Wole Soyinka.
Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (22).
15.00 Fróttir.
15.03 í fáum dráttum.
SÍÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 16.00-18.00
16.00 Fróttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermanns-
son, Haraldur Bjamason og kristján Sig-
urjónsson kanna mannlífið í landinu.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi - Sænskir lista-
menn leika.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP FRÁ KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.30 Nokkrir nikkutónar.
Leikin harmonikutóniist af ýmsum toga.
KVÖLDÚTVARP FRÁ KL. 22.00-01.00
22.00 Fróttir.
22.10 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 „Sendiferð", smásaga eftir Ray-
mond Carver.
Rúnar Helgi Vigfússon þýðir og les.
23.10 Sjónaukinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Miðvikudagur 3. október
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heims-
pressan kl. 8.25.
9.03 Níu til fjögur.
Dagskrárútvarp Rásar 2, fjölbreytt dæg-
urtónlist og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu til fjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10
Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónar-
menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna
Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
16.03 CSKA Sofia-KA.
Kristján Sigurjónsson lýsir frá Sofíu í
Búlgaríu síðari leik liðanna í Evrópur
keppni meistaraliða í knattspymu. Út-
sendingin er á dreifikerfi Útvarps Norður-
lands.
18.03 íþróttarásin - Evrópukeppni bikar
hafa í knattspyrnu.
Arnar Björnsson lýsir síðari leik Djur-
gárden og Fram frá Ráslunda stadion í
Stokkhólmi.
20.00 Lausa rásin.
Útvarp framhaldsskólanna.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
1.00 Á tónleikum með The Proclaimers.
2.00 Fréttir.
2.05 Lundúnarokk.
3.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
Leikur næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 3. október
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Miðvikudagur 3. október
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Fréttir.
09.10 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Haraldur Gíslason.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 3. október
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
C<8ÍÍÍ nsdótíío .E fUDSbu>iivðilV! - RUOAQ - 8
Miðvikudagur 3. október 1990 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla
i
Sjónvarpið
Fimmtudagur 4. október
17.50 Syrpan (24).
18.20 Ungmennafélagið (24).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismærin (159).
19.20 Benny Hill (7).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Gönguleiðir.
Síðasti þáttur.
I þættinum verður gengið um Elliðaárdal í
fylgd með Árna Hjartarsyni.
20.55 Matlock (7).
21.45 íþróttasyrpa.
22.05 Ferðabréf (4).
Fjórði þáttur.
Norskur heimildamyndaflokkur þar sem
sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen greinir
frá því sem fyrir augu hans bar er hann
ferðaðist um Austurlönd fjær.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 5. október
17.50 Fjörkálfar (24).
(Alvin and the Chipmunks.)
18.20 Hraðboðar (7).
(Streetwise.)
18.50 Táknmálsfróttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Umboðsmaðurinn.
(The Famous Teddy Z.)
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Urður.
Þáttur unninn í samvinnu við framhalds-
skólanema.
Þeir skyggnast aftur í tímann með aðstoð
skapanornarinnar Urðar og virða fyrir sér
foreldra sína þegar þeir voru á framhalds-
skólaaldri.
21.00 Bergerac (4).
22.00 Tíundi maðurinn.
(The Tenth Man.)
Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Kristin
Scott-Thomas, Derek Jacobi og Cyril
Cusack.
23.40 The Rolling Stones á tónleikum.
Rokkararnir rosknu voru á yfirreið um
Evrópu nú í sumar og trylltu lýðinn hvar
sem þeir komu.
Þessi upptaka var gerð á tónleikum þeirra
í Barcelona.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 6. október
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (25).
18.25 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
(11).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Frá Berlín til Blönduóss.
Halldór Þorgeirsson ræðir við Raymond
Urbschaft, þýskan eðlisfræðing, sem flýði
mengunina á meginlandinu og fann
ferska loftið á Blönduósi.
20.30 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (2).
(The Cosby Show.)
21.10 Olsen kemur í bæinn.
(Don Olsen kommer til byen.)
Dönsk gamanmynd frá árinu 1964.
Aðalhlutverk: Dirch Passer, Buster Lar-
sen og Ove Sprögoe.
22.45 Róttvisin er blind.
(Blind Justice.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986.
Líf ljósmyndara breytist í martröð þegar
hann er handtekinn og ákærður fyrir rán
og nauðgun.
Aðalhlutverk: Tim Matheson, Mimi
Kuzyk og Lisa Eichhorn.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 7. október
17.30 Sunnudagshugvekja.
17.40 Felix og vinir hans (13).
17.45 Mikki (1).
(Miki.)
18.00 Rökkursögur (6).
(Skymningssagor.)
18.20 Ungmennafélagið (25).
í ellefuhundruðogeitthvað metra hæð.
18.45 Felix og vinir hans (14).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (18).
19.30 Kastljós.
20.30 Ný tungl (2).
í þetta skiptið verður fjallað um mátt
lækningarinnar og undirtitillinn er feng-
inn úr Hippókratesareiðnum.
21.05 Á fertugsaldri (17).
(Thirtysomething.)
Lokaþáttur.
21.50 Skuggahverfið.
(The Fifteen Streets.)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1989.
Sagan gerist á Englandi um síðustu alda-
mót og fjailar um ástir, örlög og stétta-
skiptingu. Ungur verkamaður af írskum
ættum verður ástfanginn af ungri stúlku í
góðum efnum.
Aðalhlutverk: Owen Teale, Ian Bannen,
Sean Bean og Clare Holman.
23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 4. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
Splunkunýr, dularfullur þáttur þar sem
sagt er frá óleystum leyndarmálum, en
hafið i huga að það er alltaf einhver sem
veit svarið en það er aftur á móti annað
mál hvort hann finnst eða gefur sig fram.
21.05 Aftur til Eden.
(Return to Eden.)
21.55 Nýja öldin.
íslensk þáttaröð um andleg málefni.
22.25 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
Robert Redford.
23.20 Gatsby hinn mikli.
(The Great Gatsby.)
Aðalhlutverk: Robert Redford, Mia
Farrow og Bruce Dern.
01.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 5. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Túni og Tella.
17.35 Skófólkið.
17.40 Hendersonkrakkarnir.
18.05 ítalski boltinn.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið-
vikudegi.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.10 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.25 Maður lifandi.
Öðruvísi þáttur um mannlíf og menningu.
21.55 Guli kafbáturinn.#
(Yellow Submarine.)
Einstök mynd sem fjórmenningarnir í
Bítlunum gerðu árið 1968.
23.20 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
23.45 Hættur í lögreglunni.#
(Terror on Highway 91).
Bönnuð börnum.
01.15 Hættuför.
(High Risk).
Gamanmynd um fjóra venjulega Banda-
ríkjamenn sem fljúga til frumskóga Suð-
ur-Ameríku í þvi skyni að hafa hendur í
hári voldugs eiturlyfjasala.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Lindsey
Wagner, James Brolin, James Coburn og
Ernest Borgnine.
Bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 6. október
09.00 Með Afa.
10.30 Táningarnir í Hæðagerði.
10.55 Stjörnusveitin.
11.20 Stórfótur.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna.
12.00 í dýraleit
12.30 Fréttaágrip.
13.00 Lagt í'ann.
13.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi.
(The World: A Television History.)
14.00 Laumufarþegi til tunglsins.
15.35 Eðaltónar.
16.05 Sportpakkinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Morðgáta.
(Murder She Wrote.)
20.50 Stöngin inn.
21.20 Spéspegill.
21.50 Bjartar nætur.#
(White Nights.)
Aðalhlutverk: Mikhail Baryshnikov, Gre-
gory Hines, Isabella Rossellini og John
Glover.
00.00 Eltur á röndum.#
(American Roulette.)
Aðalhlutverk; Andy Garcia og Kitty
Aldridge.
Bönnuð börnum.
01.40 Dvergadans.
(Dance of the Dwarfs.)
Þyrluflugmaðurinn Harry lifir fremur
afslöppuðu lífi uns mannfræðingurinn
Evelyn biður hann að fljúga með sig til
fjarlægs frumskógar.
Aðalhlutverk: Peter Fonda og Deborah
Raffin.
Bönnuð bömum.
03.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 7. október
09.00 Kærleiksbirnirnir.
09.25 Trýni og Gosi.
09.35 Geimálfarnir.
10.00 Sannir draugabanar.
10.25 Perla.
10.45 Þrumufuglarnir.
11.10 Þrumukettirnir.
11.35 Skippy.
12.00 Ekki er allt gull sem glóir.
(Rhinestone.)
Það er stórstirnin Sylvester Stallone og
Dolly Parton sem fara með aðalhlutverkin
í þessari skemmtilegu mynd um mis-
heppnaðan leigubílstjóra sem er fenginn
til að troða upp sem sveitasöngvari.
13.45 ítalski boltinn.
15.25 Golf.
16.30 Popp og kók.
17.00 Björtu hliöarnar.
17.30 Hvað er ópera?.
Mikilvægi óperunnar.
(Understanding Opera.)
18.25 Frakkland nútimans.
(Aujourd'hui)
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Bemskubrek.
(Wonder Years).
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Björtu hliðarnar.
21.50 John og Yoko.#
(John og Yoko.)
Fyrri hluti leikinnar framhaldsmyndar í
tveimur hlutum um eitt umtalaðasta ást-
arsamband síðustu tveggja áratuga. Allt
frá þvi að John og Yoko tóku sama árið
1968 voru frásagnir af kostulegum uppá-
tækjum þeirra á forsíðum blaða og tíma-
rita um allan heim.
Aðalhlutverk: Mark McGann, Kim Miyori,
Kenneth Price, Peter Capaldi og Philhp
Walsh.
23.20 Dagbók Önnu Frank.
(Diary of Anne Frank.)
Aðalhlutverk: Milhe Perkins, Joseph
Schildkraut, Sheiley Winters og Richard
Beymer.
01.05 Dagskráriok.
Stöð 2
Mánudagur 8. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Depill.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 ElskuHóbó.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.00 Sjónaukinn.
21.30 Á dagskrá.
21.45 John og Yoko.
(John og Yoko.)
Seinni hluti leikinnar framhaldsmyndar.
23.15 Fjalakötturinn.
Cronaca di un Amore.#
í Fjalakettinum að þessu sinni er mynd
sem segir frá baráttu tveggja elskenda,
sem koma frá ólíkum þjóðfélagstéttum,
fyrir þvi að fá að njótast óháð uppruna.
Aðalhlutverk: Massimo Girotti, Lucia
Bose og Gino Rossi.
00.55 Dagskrálok.
Atvinna
Okkur vantar nú þegar starfsfólk í eftirtalin
störf á dagvakt:
Viö rakgrind í vefdeild, við ýfingu í fatadeild,
við aðstoð á saumalínu í fatadeild.
Um er að ræða heilsdagsstörf.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í
síma 21900 (220).
s
Alafoss hf. Akureyri