Dagur - 09.10.1990, Page 5
Þriðjudagur 9. október 1990 - DAGUR - 5
kvikmvndarvni
Theresa Russell, lögreglukona í sálarkreppu.
Þrumugnýr
Borgarbíó sýnir: Þrumugný (Impulse).
Leikstjóri: Sondra Locke.
Aöalhlutverk: Theresa Russell og Jeff'
lahey.
Warner Bros 1990.
í okkur öllum er lítill öfugugga-
púki sem berst við að komast út,
segir Theresa Russell; Þrumu-
gnýr er um baráttu lögreglukon-
unnar (sem Russell leikur) við
púkann. Hennar aðalstarf er að
leika vændiskonu og leggja snör-
ur fyrir borgarbúa og saklausa
túrista er sækjast eftir holdsins
lystisemdum. Það fer ekki á milli
mála að Russell á við töluverða
sálræna kvilla að stríða, umfram
aðra er það þó tortryggnin sem er
að ríða henni á slig. Einnig er
gefið í skyn, samanber upphafs-
setninguna um púkann, að kynlíf
hennar sé í þann veginn að le'iða
hana út á braut öfuguggans. Og
því verður raunar ekki neitað að
vergirni Russell kemur henni í
slæma klípu en hitt er álitamál
hvort þar sé um að kenna öfug-
uggahætti eða eðlilegri forvitni.
Er það endilega pervismi þó að
flögri að konu, sem leikur skækju
en gengur þó aldrei alla leið, að
fullkomna verkið?
Þrumugnýr er að nafninu til
glæpamynd, og vissulega sýnir
hún skúrka að verki og blóðug
dráp, - Þrumugnýrer þó fyrst og
fremst kvennamynd; barátta
Russell við sjálfa sig er í brenni-
lesendahornið
Framboðsmál sjálfstæðismanna
á Norðurlandi eystra:
Verður Halldór áfram
í fyrsta
Jósavin Arason bóndi í Arnar-
nesi í Arnarneshreppi hafði sarn-
band við Dag vegna framboðs-
mála hjá Sjálfstæðisflokknum á
Norðurlandi éystra og hafði þetta
að segja:
sætinu?
það mikið happ að Halldór verði
í fyrsta sæti og ef af því verði
fækki atkvæðum flokksins til
muna.“
punkti. Tortryggni kvenmannsins
í garð karla skín alls staðar í
gegn, hin blíða náttúra konunnar
víkur og hörfar í sífellu fyrir
grófu og ruddalegu eðli karlsins.
Nánast engu púðri er eitt í að
útskýra orsakir brynjunnar sem
Russell hefur íklæðst - væmnu
karlasögunni um dráp vinar er
ekki hleypt upp á dekk. Brynj-
unni fylgir þó ekkert skírlífisbelti
en vandkvæði konu sem ber
grunsemdarhug til karla og að-
hyllist ekki eigið kyn eru töluverð
þegar kemur að fullnægingu kyn-
hvatarinnar. Hin blíða vera vill
blíðu en ekki að takturinn sé
sleginn upp í þrjá, stunið, hysjað
upp um sig, kvatt og knúið dyra
næst þegar náttúran kallar. En
hversu langt er hin blíða vera
viljug að ganga til að fá eðlis-
drauma sína uppfyllta? Mun hún
fórna sjálfum Mammoni fyrir eðli
sitt? Russell er knúin til að gefa
svar en skyldi það vera algilt fyrir
kynsystur hennar?
Þrumugnýrer ekki ýkja spenn-
andi tryllir, hún einblínir á Russ-
ell á meðan stór-glæpurinn verð-
ur hreint aukaatriði. Engu að síð-
ur finnst mér Þrumugnýr athygl-
isverð mynd, kannski les ég held-
ur mikið út úr henni eða jafnvel
eintóma vitleysu - en það er þá
bíófarans að bölva og mitt að
hiksta.
EFÞU ERTAÐFAR
Brúð;
air, margar gerc
tinnig bíla og vei
brúðkaupinu.
Opiðlaugardag;
sunnudaga í Hal
kl. 9-16 ög lÖ-H
í Sunnuhlíð
laugard. kl. 10-1
Póstsendum. í
Næg bílastæði.
Menntamálaráðuneytið
Laus staða
Timabundin lektorsstaða til þriggja ára í upplýsinga- og
merkjafræði við rafmagnsverkfræðiskor Háskóla
íslands er laus til umsóknar.
Kennslusvið lektorsins er á sviði hliðrænnar og staf-
rænnar rásafræði (síur), mótunar- merkja- og upplýs-
ingafræði.
Rannsóknasvið skal vera á ofanreindum sviðum og
aðstaða veitt í Upplýsinga- og merkjafræðistofu Verk-
fræðistofnunar Háskóla Islands.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf
umsækjenda, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsfer-
il og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. nóvember n.k.
Æskilegt er að lektorinn geti hafið störf í byrjun vor-
misseris 1991.
Menntamálaráðuneytið, 5. október 1990.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 16. október 1990 kl. 14.00 fer fram
nauðungaruppboð á lausafé á lóð Dreka hf. v/
Draupnisgötu á Akureyri.
Selt verður að kröfu Jóns Kr. Sólnes, hrl., o.fl. eftir-
talið lausafé:
1. Saltkrabbi af gerðinni Piner.
2. Bifreið, Volkswagen kleinbus árg. 1969.
Ávísanir eru ekki teknar gildar sem greiðsla, nema
með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá uppboðshaldara.
Bæjarfógetinn á Akureyri,
4. október 1990.
Arnar Sigfússon, ftr.
„Nú hefur verið ákveðið að
ekki verði efnt til prófkjörs vegna
uppröðunar á lista flokksins fyrir
komandi alþingiskosningar, held-
ur verði kjördæmisráði falið að
gera tillögur að framboðslista.
Flest bendir til að að Halldór
Blöndal verði áfram í fyrsta sæti
og mér er spurn hvort ekki sé
kominn tími til að að skipta um
mann í því sæti eða ætla sjálf-
stæðismenn að sætta sig við að ná
ekki inn manni í kosningunum?
Ég hef heyrt á andstæðingum
Sjálfstæðisflokksins að þeir telja
Barna- og fullorðinsskíðasamfestingar,
verð frá 7.275.-
★
innanhússíþróttaskór, verð frá3.675.-
★
Joggingskór frá Nike, verð frá7.250.-
Bolir, stuttbuxur, töskur, gallar og margt fl.
Dömur komið og skoðið leikfimisfötin frá
DANSKIN, góðir litir.
er íþróttavöruverslun
í hjarta bæjarins
Strandgötu 6 • Akureyri • Sími 27771
Opið frá kl.09.30-18.00 aila virka daga, laugard. frá kl. 10.30-12.30.
Nóg af bílastæðum