Dagur - 16.10.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 16.10.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 16. október 1990 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Draupnisgötu 3, F-G-H-hlutum, Akureyri, þingl. eigandi Hrís sf., föstud. 19. okt. ’90 kl. 14.30. Uppboösbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Einholti 16c, Akureyri, þingl. eigandi Pétur Ólafsson, föstud. 19. okt. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Gísli Gíslason hdl. Eyrarlandsvegi 8 n.h., Akureyri, tal- inn eigandi Stefán Sigurðsson, föstud. 19. okt. ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Guð- mundur Markússon hrl., Byggingar- sjóður ríkisins og Sigríður Thorlacius hdl. Fjólugötu 13, Akureyri, talinn eig- andi Gissur Jónasson, föstud. 19. okt., '90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Magnús Norðdahl hdl. Garði, Öngulsstaðahreppi, talinn eigandi Aðalsteinn Hallgrímsson o.fl., föstud. 19. okt., '90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er: Stofnlánadeild landbúnaðarins. Grundargerði 6f, Akureyri, þingl. eigandi Ragnar Elías Maríasson o.fl., föstud. 19. okt., '90, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Kristinn Hallgrimsson hdl. og Bygg- ingarsjóður ríkisins. Hafnarstræti 88, neðri hæð að norðan, Akureyri, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson, föstud. 19. okt., '90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Fjárheimtan hf. og Sigríður Thorlacius hdl. Heiðarlundi 3a, Akureyri, þingl. eig- andi Magnús Ólafsson, föstud. 19. okt., '90. kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Hjallalundi 9e, Akureyri, þingl. eig- andi Auður Stefánsdóttir, föstud. 19. okt. '90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Ingólfsson hdl. og Byggingar- sjóður ríkisins. Hrísalundi 20f, Akureyri, þingl. eig- andi Aðalheiður Matthíasdóttir, föstud. 19. okt., ’90, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Byggingar- sjóður ríkisins. Keilusíðu 8d, Akureyri, þingl. eig- andi Gísli R. Jónsson o.fl., föstud. 19. okt., '90, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Laufásgötu 1, Akureyri, þingl. eig- andi Oddi hf., föstud. 19. okt., '90, kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru: Fjárheimtan hf. og Iðnþróunarsjóð- ur. Múlasíðu 5f, Akureyri, talinn eigandi Birgir Torfason, föstud. 19. okt., ’90, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og innheimtu- maður ríkissjóðs. Oddeyrargötu 24, austurhl., Akur- eyri, þingl. eigandi Árni Þ. Trausta- son, föstud. 19. okt. ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Rimasíðu 19, Akureyri, þingl. eig- andi Tryggvi Pálsson, föstud. 19. okt. '90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Byggingar- sjóður ríkisins. Skarðshlíð 26e, Akureyri, þingl. eig- andi Regína Jónsdóttir, föstud. 19. okt. '90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. ! Skálagerði 6, Akureyri, þingl. eig- andi Regína Vigfúsdóttir, föstud. 19. okt. '90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Ásgeir Björnsson hdl. Stapasíðu 14, Akureyri, þingl. eig- andi Skúli Torfason o.fl., föstud. 19. okt. ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Stórholti 12, Akureyri, þingl. eigandi Bergrós Ananíasdóttir, föstud. 19. okt. '90 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Helgi R. Magnússon hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Sæbóli, Sandgerðisbót, Akureyri, þingl. eigandi Jóhann Sigvaldason, föstud. 19. okt. ’90 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Valgarður Sigurðsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Tryggvabraut 22 efsta hæð, Akur- eyri, þingl. eigandi Helga Alice Jóhanns o.fl., föstud. 19. okt. ’90 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hrl. og Sigríð- ur Thorlacius hdl. Þórunnarstræti 125 e.h., Akureyri, þingl. eigandi Sigfús Sigfússon, föstud. 19. okt. '90, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Sveinn Skúlason hdl. Ægisgötu 29, Akureyri, þingl. eig- andi Vignir Valtýsson o.fl., föstud. 19. okt. '90 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Byggingar- sjóður ríkisins. Ægisgötu 8, Akureyri, þingl. eigandi Áki Sigurðsson o.fl., föstud. 19. okt. '90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Arnarsíðu 6d, Akureyri, þingl. eig- andi Ásgeir I. Jónsson, föstud. 19. okt. '90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Bugðusíðu 1, Akureyri, þingl. eig- andi Sjálfsbjörg, föstud. 19. okt. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og ís- landsbanki. Byggðavegi 145, Akureyri, þingl. eigandi Jón V. Guðlaugsson, föstud. 19. okt. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Jónas Aðalsteinsson hrl. og Bene- dikt Ólafsson hdl. Eyrarlandsvegi 3 e.h., Akureyri, þingl. eigandi Borghildur Sigurðar- dóttir, föstud. 19. okt. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Ævar Guðmundsson hdl. Furulundi 1c, Akureyri, talinn eig- andi Halldór Svanbergsson, föstud. 19. okt. '90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Hánefsstöðum, Svarfaðardal, þingl. eigandi Þórólfur Jónsson og Þor- björg Alfreðsdóttir, föstud. 19. okt. '90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Sig- ríður Thorlacius hdl. Kaldbaksgötu 2, Akureyri, þingl. eigandi Blikkvirki sf., föstud. 19. okt. '90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Ármann Jónsson hdl., inn- heimtumaður ríkissjóðs, Gunnar Sólnes hrl. og Steingrímur Eiríks- son hdl. Haustfundur SVFI: Rætt um slys og slysavarnir Móasíðu 1, iðnaðarhúsnæði 2. hl„ Akureyri, þingl. eigandi Kristján Gunnarsson, föstud. 19. okt., '90, kl. 14.30. Uppboösbeiðendur eru: Björn Jósef Arnviðarson hdl., Ólafur BirgirÁrnason hrl., Elvar Unnsteins- son hdl., Benedikt Ólafsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gunnar Sólnes hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Móasíðu 1, íbúð 02-05, Akureyri, þingl. eigandi Kristján Gunnarsson, föstud. 19. okt. '90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Kristinn Hallgrímsson hdl., Ólafur Birgir Árnason hrl., Gunnar Sólnes hrl., Gísli G. Isleifsson hdl., Fjár- heimtan hf„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Hróbiartur Jónatansson hdl„ Benedikt Ólafsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Norðurgötu 57 o.fl., Akureyri, þingl. eigandi Sana hf„ föstud. 19. okt. '90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: íslandsbanki, Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður, Ingólfur Friðjónsson hdl. og Byggðastofnun. Óseyri 8, Akureyri, þingl. eigandi Fjölnismenn hf„ föstud. 19. okt. '90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: lönlánasjóður og Ingólfur Friðjóns- son hdl. Strandgötu 51, Akureyri, þingl. eig- andi Blikkvirki sf„ föstud. 19. okt. '90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Gunnar Sólnes hrl. og Steingrímur Eiríksson hdl. Vallargötu 5, Grímsey, þingl. eig- andi Sigurður Bjarnason o.fl., föstud. 19. okt. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingarsjóður ríkisins, Gunnar Sólnes hrl„ ÁsgeirThoroddsen hdl„ Björn Ólafur Hallgrímsson hdl„ Jóhannes Ásgeirsson hdl„ Ólafur Birgir Árnason hrl„ Sveinn Skúla- son hdl„ Gjaldskil sf„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Ólafur Gústafs- son hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Hinn árlegi haustfundur stjórnar, varastjórnar og umdæmisstjóra Slysavarnafélags íslands fór fram um síðustu mánaðamót í Skál- holti. Á fundinum voru flutt at- hyglisverð framsöguerindi um slys og slysavarnir auk þess sem fé- lagsmálin almennt, slysavarna- deilda og björgunarsveita, voru til sérstakrar umræðu eins og jafnan á þessum haustfundum. Ólafur Stefánsson, yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar á Egils- stöðum flutti umfangsmikið er- indi um svæðisbundnar slysavarnir og skráningu slysa heima í héraði. Fundurinn samþykkti ályktanir til stjórnvalda varðandi þennan málaflokk þar sem sérstök áhersla er lögð á „að með breyttum lög- um um heilbrigðisþjónustu var slysavörnum bætt í upptalningu um verkefni og starfssvið heilsu- gæslustöðva, fagnar nýjum sam- herjum í baráttunni gegn slysum og væntir góðs samstarfs við þá í framtíðinni," „að hraðað verði eins og kostur er samræmdri tölvu- skráningu á slysum í öllum heilsu- gæslustöðvum og öðrum sjúkra- stofnunum í landinu," og að fund- urinn „fagnar framkomnum hug- myndum um stofnun slysaráðs og slysarannsóknanefndar og hvetur til þess að þeim hugmyndum verði hrundið í framkvæmd sem fyrst." Óli H. Þórðarson, framkvæmda- stjóri umferðarráðs, hafði fram- sögu um umferðarmálin almennt og minnti sérstaklega á gildistöku nýs ákvæðis umferðarlaga hinn 1. október um skilyrðislausa notkun bflbelta og viðurkenndan örygg- isbúnað fyrir börn í bifreiðum. Eins og jafnan vöktu umferðar- málin miklar umræður og marg- þættar ályktanir voru samþykktar þar sem m.a. „lýst var eftir stuðningi við ökuferilsskráningu og talið að slík skráning veiti ökumönnum aðhald og stuðli að bættri um- ferð," „lýst áhyggjum vegna sam- dráttar í löggæslu, sérstaklega er varðar vegalögreglu og telur að með minnkandi löggæslu niuni hraði senn tukast og jafnframt ölvunarakstur Fundurinn skorar því á stjórm 'd að auka löggæslu nú þegar." Áð lok'v. flutti Hörður Berg- mann, blaóafulltrúi Vinnuefíirlits ríkisins, fr.tmsögu um slysavarnir í landbúnaði og þátt Vinnueftir- litsins á þeim vettvangi. Miklar umræður og fyrirspurnir urðu varðandi þessi mál og um leiðir til úrbóta. Eftirfarandi ályktun var einróma samþykkt á fundin- um. „Haustfundur stjórnar, vara- stjórnar og umdæmisstjóra SVFÍ 1990 minnir á að líkur benda til að nær 12000 manns leiti læknis árlega vegna vinnuslysa. Því er rík þörf á slysavörnum á þeim vettvangi. Fundurinn bendir á nauðsyn góðrar skráningar og greiningar á vinnuslysum, bæði hjá hlutaðeigandi sjúkrastofnun- um og Vinnueftirliti ríkisins til þess að betur megi bregðast við og verjast slysum af þessu tagi. Einhver alvarlegustu vinnuslys- in verða í landbúnaði við vinnu með dráttarvélar og aflúrtök frá þeim. Fundurinn vill hvetja bændur til að nota einungis vélar sem fullnægja öryggiskröfum, s.s. dráttarvélar með öryggishúsi eða öryggisgrind og öryggishlífar á drifsköftum. Jafnframt er minnt á að börn verða að vera fullra 13 ára til þess að stjórna dráttarvél. Enn eru ekki til reglur sem skylda bændur að færa dráttar- vélar til árlegrar skoðunar, svo sem skylt er þó með flest önnur vélknúin ökutæki. Fundurinn krefst þess að Vinnu- eftirlit ríkisins sem sér um skoð- un dráttarvéla sjái til þess að eftirlitsmenn komist til skoðunar á öllum dráttarvélum a.m.k. einu sinni á ári.“ Ný bók um heimspeki „Um það fer tvennum sögum," heitir ný bók um heimspeki eftir Gunnar Hersvein. Bókin skiptist í tvær hugleiðingar og sjö kafla, sem nefnast meðal annars: „Hugs- að um dauðann," og „Hugsað um guð." Hún er ætluð almennum lesendum og glímir höfundur við ýmis vandamál eins og: Hvað er dauðinn? Hvað er guð? Er guð til? Hvað er hamingja? Hvað er vilji? Hvað er ábyrgð? Eru siða- reglur algildar eða úreltar? Hvað er mannssálin? Hvað er heim- speki? Hver er tilgangurinn? Hvað er ofbeldi? Hver er sann- leikurinn? Hvar ber að leita sannleikans? Bókin er 80 síður og kostar eintakið 1500 krónur. Höfundur gefur bókina út sjálfur, en Islensk bókadreifing hf., Suður- landsbraut 4, simi 686862, dreifir bókinni í bókabúðir í Reykjavík og úti á landi. Skilafrestur aug- lýsinga sem eru 2ja dálka (10 cm) á breidd eða smáauglýs- inga er til kl. 11.00 daginn fyrir útgáfudag, nema í helgarblað, þá er skila- frestur til kl. 14.00 á fimmtu- dag. Allar stærri auglýsingar og lit þarf að panta með 2ja daga fyrirvara. í helgarblað þarf að panta allar stærri auglýsingar fyrir kl. 11.00 á fimmtudag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.