Dagur - 26.10.1990, Side 8

Dagur - 26.10.1990, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 26. október 1990 Til sölu svefnbekkur úr beyki. Uppl. í síma 24685. Til sölu: Mjög vandað sjö feta Riley snoocer- borð, kjuðar, kúlur, Ijós og skortafla fyigja. Einnig Pool kúlur. Á sama stað er til sölu AEG eldavél, 50 cm breið með fjórum hellum. Uppl. í síma 21606. Til sölu fururúm sem nýtt. Stærð 196x90. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 24772. Til sölu vatnsrúm. Stærð 1.23x2.13. Uppl. í síma 21284. Til sölu: Eldhúsborð, bólstraður hornbekkur og 2 stólar. Keypt í Furuhúsinu í Reykjavik. Fallegt sett á góðu verði. Til sölu á sama stað gömul Rafha eldavél. Uppl. í síma 22092. Hrossakjöt til sölu! Frampartar af nýslátruðu, verð 85 kr. kílóið. Komið til Akureyrar. Sláturhús KS, sfmi 35200. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund í Hlíð, mánudaginn 29. október kl. 20.30. Auk venjulegra fundarstarfa kemur Björn Þórleifsson, deildarstóri Öldrunardeildar á fundinn og fræðir okkur um starfsemina. Mætum allar. Stjórnin. Skákmenn! 1. Hjörleifs 15. minútna mótið verð- ur haldið í Jónínubúð, Dalvík n.k. föstudagskvöld kl. 20.30. Stjórnin. Hross! Nokkur ung hross til sölu. Nánari upplýsingar á kvöldin í síma 95-38065. Til sölu hálfsjálfvirk haglabyssa, Windecher, módel 1400, í góðu ástandi. Uppl. í síma 25889 á kvöldin. Gengið Gengisskráning nr. 25. október 1990 204 Kaup Sala Tollg. Dollarí 54,650 54,810 56,700 Sterl.p. 107,040 107,354 106,287 Kan. dollari 46,852 46,989 48,995 Dðnskkr. 9,5085 9,5363 9,4887 Norskkr. 9,3315 9,3588 9,3487 Sænskkr. 9,7816 9,8103 9,8361 R.mark 15,2398 15,2844 15,2481 Fr.franki 10,8336 10,8653 10,8222 Belg. franki 1,7618 1,7669 1,7590 Sv.franki 43,0484 43,1745 43,6675 Holl. gylllni 32,1830 32,2773 32,1383 V.-þ. mark 36,2761 36,3823 36,2347 it.líra 0,04846 0,04860 0,04841 Aust. sch. 5,1574 5,1725 5,1506 Portescudo 0,4114 0,4126 0,4073 Spá. peseti 0,5788 0,5805 0,5785 Jap.yen 0,42947 0,43073 0,41071 írsktpund 97,181 97,466 97,226 SDR 78,7731 79,0037 78,9712 ECU.evr.m. 75,0071 75,2267 74,7561 4ra herbergja íbúð til leigu í Hamarstíg. Laus strax. Uppl. í síma 25369 og 22768. 4ra herbergja íbúð á góðum stað f bænum til leigu. Uppl. í síma 24271. Til sölu einbýlishús að Bylgju- byggð 22, Ólafsfirði. Uppl. í síma 96-62427 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Tveggja herbergja íbúð óskast til kaups. Uppl. í sima 27531 eftir kl. 18.00. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Helst strax! Æskilegt í Glerárhverfi. Uppl. í síma 27755. Bingó! Náttúrulækningafélagið á Akureyri heldur bingó í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 28. okt. 1990 kl. 03.00 e.h. Vinningar eru m.a.: Flugfar, Akur- eyri - Reykjavík - Akureyri og gisting í 2 nætur ásamt morgunverði á Holliday Inn, Reykjavík, úttekt í Amaró fyrir kr. 5000, stór kjötrúlla og margir aðrir góðir vinningar. Mætið og styðjið gott málefni. N.L.F.A. Til sölu snjósleði, Yamaha Phazer, módel ’87. Uppl. í síma 91-52185. 16 ára dreng vantar vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 31224. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler f sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu Lada Samara 1300, árg. 1987, 4ra gíra. Ekinn 39. þús. km. Uppl. f síma 27326 milli kl. 18.30 og 20.00. Til sölu er bíllinn A-1478 sem er Lancer GL 1600, árg. ’81. Ekinn aðeins 66 þús. km. Tjónaður á vinstri hlið. Tilboð óskast. Uppl. í síma 27260 eftir kl. 17.00. Bíll til sölu! Toyota Corolla 3ja dyra rauð, árg. '86. Ekinn 62 þús. km. Lipur og góður bíll. Bein sala. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 96- 22700 frá kl. 08.00 til 15.30 virka daga og f síma 96-43676 um helgar. Til sölu vörubíll, Scanía 110, árg. 1972. Á bílnum er 31/í> tonns krani og malarskófla. Getur selst með eða án kranans. Uppl. í síma 95-37425 í hádeginu og á kvöldin. Akureyri - Húsavík - Sauðárkrókur. Húsfélög athugið! Hinn reglubundni háþrýstiþvottur og sótthreinsun á sorpgeymslum og sorprennum verður framkvæmdur dagana, 26. okt. - 4. nóv. Vinsamlegast staðfestið áframhald- andi þjónustu í síma 91-687995. Með kærri kveðju, Benedikt Ólafsson, Hermann H. J. Aspar, Róbert Ólafsson. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendurn í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavfk, sími 91-10377. Leikfélae Akureyrar ENNA GUDDA IJANNA M eftir Johann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 3. sýning: Föstudaginn 26. okt. kl. 20.30. 4. sýning: Laugardaginn 27. okt. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. UlKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 IÁ Til sölu Zetor 7045, árg. 1985 4x4. Ekinn aðeins eitt þúsund vinnu- stundir. Uppl. í síma 21926. Tökum að okkur úrbeiningu. Komum heim eða tökum kjötið til okkar. Hökkum og pökkum. Verslið við fagmenn. Uppl. í símum 24133 Sveinn, eða 27363 Jón á kvöldin og um helgar. Rjúpnaveiðimenn! Veiðileyfi til sölu. Einnig til leigu hús fyrir veiðimenn (sumarbústaður) að Skarði, Grýtu- bakkahreppi, S-Þing. Pantanir teknar í síma 33111. Leigjum út nýja burstavél og vatnssugu til bónleysinga á gólfi. Útvegum einnig öll efni sem til þarf. Ath! Tökum að okkur að bónleysa og bóna, stór og smá verk. Hljómur h/f., vélaleiga, Skipagata 1, sími 26667. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Aglow Akureyri. Mánudaginn 29. okt. kl. 20.00 halda kristileg samtök kvenna á Akureyri fund á Hótel KEA. Janice Dennis formaður Aglow Akureyri talar. Aglow er alþjóðleg samtök kvenna úr mörgum kirkjudeildum. Á mán- aðarlegum fundum samtakanna hittast konur og eiga ánægjulega og notarlega stund um leið og þær lofa Guð saman, hlusta á vitnisburð og einnig er boðið upp á fyrirbænir. Á fundinum er boðið upp á kaffi- veitingar sem kostar kr. 400.- Allar konur eru velkomnar og eru þær hvattar til að kynna sér starfið. Akurcyrarprestakall. Fundur með foreldrum fermingar- barna verður í Akureyrarkirkju í kvöld (föstudagskvöld) kl. 20.30. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Börn og foreldrar hjartanlega vel- komin. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Ungmenni aðstoða. Sérstak- lega er vænst þátttöku fermingar- barna og fjölskyldna þeirra. Sálmar: 484 - 9 - 504 - 507 - 523. Messað verður á Hlíð n.k. sunnu- dag kl. 16.00. Sóknarprestar. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson miðill mun starfa á vegum félagsins dagana 2. til 6. nóvember. Haldinn verður skyggnilýsinga- fundur í Lóni við Hrísalund sunnu- daginn 4. nóv. kl. 20.30. Miðar seldir við innganginn frá kl. 19.30. Öllum heimill aðgangur. Pantanir á einkafundi verða teknar í síma 22714 sunnudaginn 28. okt. kl. 17.00 -19.00. Félagsmenn sitja fyrir. Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Sigrún Finnsdóttir og Marinó Tryggvason, Ægisgötu 22. Hi/ITASUtltiUmmtl vXKAMSHUD Föstudagur 26. okt.: Bænasamkoma fellur niður vegna Hríseyjarferðar. Sunnud. 28. okt. kl. 13.00, barna- kirkjan (sunnudagaskóli). ÖII börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, vakningasam- koma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til innanlandstrú- boðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. ,Föstud. 26. okt. kl. 18.30, fundur fyrir 12 ára og eldri, kl. 20.30, æskulýður. Sunnud. 28. okt. kl. 11.00, helgun- arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga- skóli, kl. 19.30, bæn, kl. 20.00, almenn samkoma. Mánud. 29. okt. kl. 16.00, heimila- sambandið. Þriðjud. 30. okt. kl. 17.30, yngri- liðsmannafundur, kl. 20.30, hjálp- arflokkur. Fimmtud. 1. nóv. kl. 20.00, Biblía og bæn. 29/10-2/11, bænastund daglega kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Q'O Q Q SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 27. okt.: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára krakka á Sjónarhæð kl. 13.30. Unglingafundur kl. 20.00. Allir velkomnir. Sunnudagur 28. okt.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, ýí Sunnuhlíð. “ -i Sunnudaginn 28. okt- óber: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.