Dagur - 26.10.1990, Side 10

Dagur - 26.10.1990, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 26. október 1990 myndasögur dags L ÁRLAND ANPRÉS HERSIR Það að hann skuli ekki endalaust færa þér blóm og yrkja til þín Ijóð, þarf ekki að þýða að hann elski bia ekki!! SKUGGI # Bækurnar í hillunni Hjón nokkur voru aö kaupa sér innréttingar og húsgögn í stássstofu sína, en þau voru nýbúin að koma sér upp ein- býlishúsi. Leöursófasett var keypt, nýtískulegt borð með glerplötu á súlum, teppi og gluggatjöld í stíl, málverk hengd á veggina, Ijósum komið fyrir o.s.frv. Eitt af því sem eiginmaðurinn keypti í húsgagnaversluninni var for- láta bókahilla úr harðviði. í miðri hillunni, sem reyndar var hillusamstæða, var skáp- ur fyrir glös, kristal og annað dýrindi. Nóg var til af kristal, og skápurinn fylltist um leið. En annað mál var með bæk- urnar, þær voru ekki margar, ef símaskrá heimilisins er frátalin. • Hvað var til ráða? Nú voru góð ráð dýr, því hjónunum fannst ómögulegt að hafa engar bækur í hillun- um. Þau fóru í bókaverslanir og skoðuðu úrvalið. Helst vildu þau fá ritsöfn með áferðarfallegum kili, en gall- inn var sá að ritsöfnin voru heldur dýr þegar þurfti að kaupa þau í metravís, og svo hitt að bækurnar voru þungar, og ekki boðið upp á heimsendingarþjónustu ú'r bókabúðum. Þá datt hjónun- um snjallræði í hug. Þau fóru til húsgagnasalans og keyptu nokkra lengdarmetra af „gervibókum,“ sem menn í húsgagnabransanum nota gjarnan til útstillinga. Með þessi kaup voru þau hæst- ánægð, enda lítil þörf fyrir aðrar bækur á því heimili en símaskrána. # Uppastællinn fellur í kram hjá konum Vikublaði Pressan birtir nú í vikunni samantekt á þvf hvernig fslenskar konur vilja hafa karlmennina. Leitað er til nokkurra kvenna á öllum aldri í þessari samantekt reynt að draga upp mynd af kostum og löstum karl- manna. Flestar vilja konurnar hafa herrann í sígildum fatn- aði, þ.e. jakkafötum, hvftri skyrtu og með bindi. Þegar inn fyrir fötin kemur var stinnur rass efst á vinsælda- listanum. Og þegar að mann- gerðinni kom sagði ein að hinn eini sanni ætti að láta sig finna að hann hefði sanna yfirburði. önnur sagði ein- faldlega að karlmaðurinn ætti að vera „nógu fjári girnileg- nr “ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 26. október 17.50 Litli víkingurinn (2). (Vic the Viking.) 18.20 Hraðboðar (10). (Streetwise.) 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Aftur í aldir (1). Krossferðirnar. (Timeline.) Bandarískur myndaflokkur þar sem sögu- legir atburðir eru settir á svið og sýndir í sjónvarpsfréttastíl. Frásögnin hefst 25. september 1066 er Haraldur konungur harðráði liggur í valn- um við Stafnfurðubryggur eftir mis- heppnaða innrás í Englandi. Henni lýkur 2. janúar 1492 þegar Granada, síðasta vígi Mára á Spáni, fellur fyrir herjum Ferdínands konungs af Aragón og ísabellu Kastilíudrottningar. 19.25 Leyniskjöl Piglets (11). (The Piglet Files.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Islandica. Hljómsveitin Islandica flytur íslensk þjóðlög. Hljómsveitina skipa Gísli Helga- son, Herdís Hallvarðsdóttir, Ingi Gunnar Jóhannsson og Guðmundur Benedikts- son. 21.10 Bergerac (7). 22.10 Þar dreymir græna maura. (Where the Green Ants Dream.) Þýsk mynd sem segir frá baráttu hóps frumbyggja í Ástrah'u við námafyrirtæki í úraníumleit en frumbyggjamir telja að námamennirnir troði á rétti þeirra. Aðalhlutverk: Bmce Spencer, Roy Mar- ika, Wandjuk Marika, Ray Barrett, Norm- an Kaye og Colleen Clifford. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 26. október 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudegi. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.25 Á mála hjá mafíunni.# (Crossing the Mob.) Ungur strákur frá fátækrahverfum Fíla- delfíu eygir tækifæri til betra lífs þegar hann hefur störf fyrir mafíuforingja nokk- urn. Aðalhlutverk: Frank Stallone, Jason Bateman og Maura Tiermey. 23.25 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.50 Óvænt örlög.# (Handful of Dust.) Vönduð bre sk sjónvarpsmynd um hjónin Tony og B :aiu Last sem virðast ham- ingjusamle^- gift, vel stæð, ofarlega í mannfélar; tiganum og eiga auk þess yndislep':r son. Aðalhlut/erk: James Wilby, Kristin Scott Thomas, Rupert Graves, Judi Dench, Anjelica Houston og Alec Guinness. Bönnuð börnum. 01.25 Prinsinn fer til Ameríku. (Coming to America.) Frábær gamanmynd sem segir frá afrísk- um prinsi sem fer til Queens hverfisins í New York til þess að finna sér kvonfang. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. 03.20 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 26. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. AValdís Óskarsdóttir les (2). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. 9.40 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (20). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta- og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Franz Schubert. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir - Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálms- son. Höfundur ies (4). 14.30 Miðdegistónlist eitir Franz Schubert. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Sónata i A-dúr ópus 120 eftir Franz Schubert. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 26. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagskrá Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagskrá Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún C.unnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum. 21.00 Á djasstónleikum með Dizzy Gill- espie í Frakklandi og í Háskólabíói. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið I. 00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 5.05 A djasstónleikum. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 26. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 26. október 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. II. 00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Íslandídag. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. 22.00 Haraldur Gíslason. 03.00 Heimir Jónasson. Hljóðbylgjan Föstudagur 26. október 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.