Dagur - 10.11.1990, Side 20

Dagur - 10.11.1990, Side 20
Kylfíngar á Akureyri eru enn að. Fjöldi karla og kvenna stundar sportið af lífi og sál, þrátt fyrir að vetur ríki samkvæmt almanakinu. Veðurblíðan léttir mörgum lífið og samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar verður sama veðurblíðan á Norðurlandi um helgina og verið hefur alla síðustu viku. Er nokkuð betra til en að fara upp á golfvöll og elta hvítu kúluna? Mynd: ój Stefnir í kærumál vegna samnings Akrahrepps og Skotveiðifélags Akrahrepps um leigu á Öxnadalsheiði: „Parna er imnið þvert gegn hags- munum skotveiðimanna um ailt land“ - skotveiðimenn í Eyjafirði ætla að ijölmenna á heiðina og fá fram kærumál „Það er yfirlýst stefna Skot- veiðifélags Islands að mönnum séu heimilar veiðar á afréttum enda er heimildin skýr í iögum. Við hljótum því að mótmæla þessum aðferðum sem nú á að beita á Öxnadalsheiðinni og munum fjölmenna upp á heiði til að láta á þetta reyna. Kæra á hendur okkur yrði fagnaðar- efni,“ segja þeir Gísli Ólafs- son, formaður Skotveiðfélags Eyjafjarðar, og Ásgrímur Ágústsson, meðstjórnandi í sama félagi, vegna þess samn- ings sem gerður hefur verið milli Akrahrepps í Skagafirði og Skotveiðfélags Akrahrepps. Það sem eftir er veiðitímabils og næsta veiðitímabil mun Skot- veiðifélag Akrahrepps annast skipulag veiða og selja veiði- leyfi. Þessi samningur var ræddur á félagsfundi í Skotveiðifélagi Eyjafjarðar í fyrrakvöld og þar var ákveðið að láta á reyna hvort 5. gr. laga um fugláveiðar og fuglafriðun stenst. Þar segir: Öllum íslenzkum ríkisborgur- um eru fuglaveiðar heimilar í afréttum og almenningum utan landareigna lögbýla, enda geti enginn sannað eignarrétt sinn til þeirra.“ „Þeir segjast að vísu geta sannað eignarrétt til þessa land- svæðis en það segir ekkert um það í lögum að hægt sé að fram- selja þennan rétt eða leigja hann. Við hvetjum því okkar menn til að mæta á heiðina og sjá hvort menn hafa þor til að kæra. Þeirra er sönnunarbyrðin því þeir verða að sýna fram á að þeir hafi yfirráð yfir veiðiréttinum á svæð- inu,“ segir Gísli. Gísli sagði að félagið hafi að baki sér sérfróða mcnn í landrétt- armálum sem muni taka þetta mál að sér, komi fram kærur. Einnig hafi verið ákveðið að Skotveiðifélag Eyjafjarðar muni bera allan kostnað af málarekstri fyrir sína félagsmenn. „Þetta félag í Akrahreppi er ekki aðildarfélag að Skotveiðifé- lagi íslands og með þessu frurn- hlaupi sínu er telagið að vinna þvert gegn hagsmunum skotveiði- manna um allt land. Við ætlum okkur því að standa fast á rétti okkar,“ sagði Gísli Ólafsson. JÓH Bjargskýrslan til umræðu á ríkisstjórnarfundi í gær: „Málið verður að leysa í heild“ - segir Guðmundur Bjarnason Framsóknarmenn í Norðurlandskjördæmi eystra: Tuttugu og fínun í kjöri til sjö efstu sæta framboðslistans - kosning fer fram á aukakjördæmisþingi á Húsavík á morgun Tuttugu og fímm verða í kjöri til sjö efstu sæta framboðslista Framsóknarflokksins í Norð- urlandskjördæmi eystra fyrir komandi alþingiskosningar. Kosið verður um þessi sjö sæti á aukakjördæmisþingi fram- sóknarmanna á Húsavík á morgun. Af þeim sem eru í kjöri eru tólf úr Eyjafjarð- arsýslu, tíu úr Suður-Þingeyj- arsýslu og þrír úr Norður- Þingeyjarsýslu. Kjördæmisþing framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi eystra hefst á Húsavík í dag. Fyr- ir hádegi munu þingmenn flokks- ins í kjördæminu og gestir ávarpa þingið. Þar á meðal mun Stein- grímur Hermannsson, forsætis- ráðherra, flytja ávarp. Síðdegis verða stjórnmálaumræður, nefnda- störf, afgreiðsla mála, kosning- ar og önnur mál. Á sérstöku aukakjördæmis- þingi á Hótel Húsavík á morgun kjósa framsóknarmenn í sjö efstu sæti framboðslista Framsóknar- flokksins fyrir komandi alþing- iskosningar. Kosningin er bind- andi. Stjórn kjördæmissambands- ins mun síðan ganga endanlega frá lista flokksins. Eins og áður segir hafa tuttugu og fimm manns gefið kost á sér í kjöri til sjö efstu sæta listans á aukakjördæmisþinginu á morg- un. Eftirfarandi er röð frambjóð- enda samkvæmt útdrætti, eins og segir í reglum um kjör þeirra. Guðmundur Stefánsson Akur- eyri, Guðrún Sveinbjörnsdóttir Bárðardal, Áslaug Magnúsdóttir Akureyri, Bjarni Aðalgeirsson Húsavík, Bragi V. Bergmann Akureyri, Valgerður Sverrisdótt- ir Grýtubakkahreppi, Jón Illuga- son Skútustaðahreppi, Sigfús Karlsson Akureyri, Daníel Árna- son Akureyri, Jakob Björnsson Akureyri, Ári Teitsson Reykdæla- hreppi, Kristján Karl Kristjáns- son Þórshöfn, Gunnlaugur Áðal- Lítill scndifcrðahíll valt á gatnamótum Þingvallastrætis og Mýrarvegar á Akureyri eftir að hann hafði lent í árekstri við lögreglubifreið. Lögreglubif- reiðin var í útkalli og kom því með blikkljósin kveikt á gatna- mótin móti rauðu Ijósi. Að sögn varðstjóra hjá lögregl- unni á Akureyri kom sendiferða- bifreiðin út á gatnamótin á grænu ljósi. Lögreglumennirnir höfðu komið auga á bílinn og virtist björnsson Öxarfjarðarhreppi, Sigfríður Þorsteinsdóttir Akur- eyri, Jóhanna Valdimarsdóttir Eyjafjarðarsveit, Guðlaug Björnsdóttir Dalvík, Bjarney Bjarnadóttir Svalbarðsstrandar- hreppi, Jóhannes Geir Sigur- geirsson Eyjafjarðarsveit, Þor- geir Hlöðversson Ljósavatns- hreppi, Sara Hólm Reykjahreppi, Guðmundur Bjarnason Húsavík, Kristján Ólafsson Dalvík, Hall- dóra Jónsdóttir Aðaldælahreppi, Helga Jónsdóttir Ólafsfirði og Pétur Sigurðsson Litla-Árskógs- sandi. óþh þeim hann hafa stansað til að hleypa lögreglubílnum framhjá en svo var ekki og því skullu bíl- arnir saman með fyrrgreindum afleiðingum. Ökumaður sendi- ferðabílsins var einn í bílnum og sakaði hann ekki. Bílarnir eru lít- ið skemmdir. Þrír ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Akureyri í fyrrakvöld og var einn ökumann- anna sviptur ökuleyfi á staðnum. Hann mældist á 94 km hraða inn- anbæjar. JÓH Eins og fram kom í Degi í gær leggur nefnd sem fjallað hefur um fjárhagsvanda Bjargs á Akureyri til að ríkið leggi fram 26 milljónir króna í því skyni að leysa fjárhagsvanda fyrirtækisins. Málið var rætt í ríkisstjórn í síðustu viku og aft- ur á fundi hennar í gær. Þetta mál er á hendi þriggja fagráðuneyta, félagsmálaráðu- neytisins, menntamálaráðuneyt- isins og heilbrigðisráðuneytisins SigluQörður: Engin loðna Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufírði hafa ekki fengið neina loðnu enn. Fimm loðnu- skip voru komin á mið út af Vestfjörðum í gær, og voru menn nokkuð vongóðir um að geta hafíð veiðar á nýrri loðnu- göngu þar. Þörhallur Jónasson, rekstrar- stjóri SR á Siglufirði, segir að menn séu að vonum óhressir með loðnuleysið. f fyrra tóku verk- smiðjur SR í bænum á móti 20 þúsund tonnum fyrir áramót, og þótti það frekar lélegt þá. Nú er útlitið síst betra. Loðnan sem veiddist fyrir Aust- fjörðum á dögunum barst ekki til Siglufjarðar, vegna langrar sigl- ingar frá miðunum. EHB auk fjármálaráðuneytisins. Hvorki tókst að ná tali af félags- málaráðherra né menntamála- ráðherra í gær, en Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, sagði fyrir ríkisstjórnarfundinn að ekki væri nóg að gera skýrslu um þetta mál. Mikilvægt væri að fylgja henni eftir. „Málið verður að leysast í heild, annars er það jafn erfitt,“ sagði heilbrigðisráð- herra. „Það þarf af hálfu þeirra aðila sem að málinu koma, ríkis ins, Akureyrarbæjar og Sjálfs- bjargar, að setjast niður og átta sig á því hvort ntenn eru tilbúnir til að leysa málið á þeim nótum sem tillögur nefndarinnar gera ráð fyrir. Ef þetta gengur ekki eftir sýn- ist ekkert annað blasa við Sjálfs- björgu en gjaldþrot og þá yrði að leita eftir sölu á eignunt félagsins. Þó að þetta séu miklar eignir yrði í fyrsta lagi afar sárl að þurfa að selja þær og í annan stað er ástæða að spyrja sig hvernig gangi að selja þær fasteignir sem starfsem- in er í,“ sagði Guðmundur. Guðmundur sagðist ekki nákvæmlega vita afstöðu félags- málaráðherra, fjármálaráðherra og menntamálaráðherra til þessa máls, en sá hluli þess sent að heil- brigðisráðuneytinu snýr, endur- hæfingin, hefur verið þar til skoðunar. Eins og fram kom í Degi í gær gerir nefndin ráð fyrir að ríkið leggi frant 7 milljónir króna til endurhæfingarinnar. Heilbrigðisráðherra sagði að hlutur hans ráðuneytis væri út af fyrir sig minnstur í þessu heildar- dæmi og í fljótu bragði virðist það geta fallist á tillögu nefndar- innar um frantlag til endurhæf- ingarinnar. „En það eru stærri upphæðir hjá öðrum ráðuneytum og tillögurnar gera einnig ráð fyr- ir að Akureyrarbær korni að mál- inu,“ sagði Guðmundur. óþh Akureyri: Valt eftir árekstur við lögreglubíl

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.