Dagur - 21.11.1990, Qupperneq 1
LÍÚ og FFSÍ:
„Sammngur iindirritaður
og vcrkíall flautað af ‘
- sagði Porbjörn Sigurðsson skipstjóri
og samninganefndarmaður
Á skautum skemmti ég mér. Mynd: Gnlli
Endurskipulagning á Fínull hf. í Mosfellsbæ stendur yfir:
Margir aðflar styðja flutning
fyrirtækisins til Akureyrar
- segir formaður Landssambands kanínubænda
Samninganefndir Landssam-
bands íslcnskra útvegsmanna
Síðari umferð hluta-
bréfaútboðs ÚA:
Söluandvirði
hlutabréfa
Akureyrarbæjar
100 milljónir
Bæjarstjúrn Akureyrar
samþykkti á fundi í gær að
Akureyrarbær ncytti for-
kaupsréttar á hlutabréfum í
Utgerðarfélagi Akureyringa
hf. að nafnverði 33.418.000
krónur. Sigurður J. Sigurðs-
son, formaður bæjarráðs,
segir að þessi ákvörðun sé
tekin til að cinstaklingar geti
átt tækifæri til að eignast
hlut í Ú.A., í stað þess að
þctta hlutafé safnist á fáar
hendur.
Sigurður rakti hiutafjárcign
bæjarins í Ú. A. á fundi bæjar-
stjórnar. Fyrir útboðið var
hún 70%, cftir fyrra útboðið
66% en vcrður nú 58%, þ.c.
eftir síðari hluta hlutafjár-
útboðsins. Hlutabréfin, sem
Akureyrarbær kaupir sam-
kvæmt forkaupsrétti, verða
síðan seld hjá verðbréfasölum
í ákveðnum skömmtum, eftir
því sem aöilar ákveða, en
Ú.A. mun hafa hönd í bagga
með hversu hratt bréfin dreif-
ast á markaðinn og í hvernig
einingum þau verða seld.
„Ég tel að bréfin muni selj-
ast fljótt. Bréf bæjarins í þess-
ari umferð eru að nafnverði
rúmar 33 milljónir, en sölu-
verðið er í kringum 100 millj-
ónir,“ sagði Sigurður J. Sig-
urðsson. Samkvæmt heimild-
um Dags hafa fjársterkir aðil-
ar spurst fyrir um tugmilljóna
króna hlutabréfakaup í Ú.A.,
en markmið bæjarins er að
koma í veg fyrirslík viðskipti.
EHB
Sigurborg Daöadóttir, dýra-
læknir á Akureyri, sem gegnt
hefur störfum framkvæmda-
stjóra Eingangrunarstöðvar-
innar í Hrísey, hefur ákveöið
að hefja ekki aftur störf þar og
hyggst hún fara að vinna sjálf-
stætt sem dýralæknir á Eyja-
fjarðarsvæðinu.
Sigurborg hefur staðið í deilu
við landbúnaðar- og fjármála-
og Farmanna- og fiskimanna-
sambands íslands náðu sam-
komulagi hjá sáttasemjara í
gær í kjaradeilu þeirri sem
staðið hefur um nokkurt skeið.
Verkfalli yfirmanna innan
FFSÍ hefur því verið aflýst.
Verkfallið stóð aðeins í tvo
tíma. Samningamenn félag-
anna eru sammála um að
samningurinn sé jafngildur
Vestfjarðasamningnum.
„Sérstök bókun liggur fyrir frá
hendi LÍÚ um að vinna í málum
áfram og við verðum að treysta
því að unnið verði af heilindum,"
sagði Þorbjörn Sigurðsson, skip-
stjóri frá Ólafsfirði og einn samn-
inganefndarmanna FFÍS.
„Verkfallið hefur verið flautað
af. Mat okkar er að þessi samn-
ingur sé ígildi þess sem samið var
um á Vestfjöröum. Samningur-
inn er hálfgerður kokkteill, trú-
lega missterkur og áhrif hans
ekki heppileg alls staðar. Nú fer
samningurinn til atkvæðagreiðslu.
Mál skýrast síðan á næstu 15-20
dögum. Samningurinn nær fram
til næsta hausts verði hann sam-
þykktur af félögum FFÍS. Það er
langt í frá að við höfum náð því
sem við ætlum okkur og að er
stefnt. Bókun LÍÚ, um að bera
þennan samning saman við þann
sem samþykktur var á Vestfjörð-
um og vinna síðan að málum til
lagfæringa, er lykilatriði. Gegn-
um tíðina höfum við ekki getað
treyst LÍÚ. Von okkar nú er að
breyting verði á. Nú verði unnið
af fullum heilindum. Við skrifuð-
um undir í trausti þess,“ sagði
Þorbjörn Sigurðsson. ój
Bæjarstjórn Húsavíkur mælir
með því að Flugleiðir fái tæki-
færi til að sýna hvers félagið er
megnugt í að efla samgöngur
við héraðið, enda telur bæjar-
ráðuneytið um launakjör og af
þeim sökum hætti hún störfum
við Einangrunarstöðina um mán-
aðamótin september-október.
Sigurborg sagðist í samtali við
Dag hafa haft áhuga fyrir því að
hefja aftur störf við Einangrunar-
stöðina, en með því skilyrði að
komið yrði til móts við kröfur
hennar um leiðréttingu á launa-
kjörum. Hún sagði greinilegt að
„Við bíðum þess nú að niður-
stöður fáist af endurskipulagn-
ingu á fyrirtækinu sem stendur
yfír og lýkur væntanlega upp
úr áramótum. Um það er því
ekkert hægt að segja á þessu
stigi hvort Fínull verður flutt til
Akureyrar enda var ég með
bréfi mínu aðeins að leggja
fram spurningar til bæjaryfir-
valda á Akureyri varðandi
hugsanlegan flutning. Við
þessum spurningum eru ekki
stjórnin sig ekki geta fullyrt að
markaðurinn sé til skiptanna.
Telji samgönguráðherra hins
vegar skynsamlegt að veita
öðru flugfélagi hlutdeild í
enginn áhugi hafi verið hjá land-
búnaðarráðuneytinu að bæta
laun hennar og því hafi ekki ver-
ið um neitt annað að ræða en að
segja endanlega skilið við starf
framkvæmdastjóra Einangrunar-
stöðvarinnar.
Sigurborg segist ætla að hefja
störf sem sjálfstætt starfandi
dýralæknir á næstu dögum og
verði það auglýst nánar. óþh
komin formleg svör en óform-
lega hafa bæjaryfirvöld sýnt
þessu máli áhuga og það eru
margir aðrir aðilar á svæðinu
mjög áhugasamir um þetta
mál,“ segir Magnús Pálmason
í Syðsta-Samtúni í Glæsibæjar-
hreppi en hann er formaður
Landssambands kanínubænda
sem á meirihluta í fyrirtækinu
Fínull hf. í Mosfellsbæ.
Þær spurningar sem Magnús
lagði fram í bréfi sínu til
markaðinum á flugleiðinni
mælir bæjarstjórn með
Flugfélagi Norðurlands.
Ályktun þessa efnis var sam-
þykkt á fundi bæjarstjórnar í gær
sem svar við ósk samgöngumála-
ráðherra um umsögn um veitingu
viðbótarflugleyfis milli Húsavík-
ur og Reykjavíkur. Um er að
ræða 20% af áætlaðri flutninga-
þörf en fjórir aðilar hafa sótt um
þetta leyfi til næstu sjö ára.
Það var bæjarstjóri sem lagði
fram ályktunina og var hún sam-
þykkt af fjórum fulltrúum fram-
sóknarmanna mótatkvæðalaust,
eftir að tvær breytingartillögur
höföu verið felldar. Onnur til-
lagnanna var lögð fram af fulltrúa
frá Alþýðuflokki en hin af full-
trúum Alþýðubandalags og
óháðra. Sjálfstæðismenn létu
gera bókun að afgreiðslu lokinni,
en þeir mynda meirihluta með
Framsóknarflokki. IM
atvinnumálanefndar Akureyrar-
bæjar voru á þann veg hvert álit
bæjaryfirvalda væri á hugsanlegri
aðstoð við flutning Fínullar, í
formi þátttöku í kostnaði eða
niðurfellingar á gjöldum. Ástæðu
þessara fyrirspurna segir Magnús
þá að fram hafi kornið á aðal-
fundi Fínullar í haust að Fram-
kvæmdasjóður hafi sagt upp
húsalcigusamningum við Fínuil
jafnframt sem forstjóri Álafoss
hafi tilkynnt að fyrirtækið þyrfti á
því húsnæði að halda sem Fínull
er nú í. Þetta þýddi að fyrirtækið
yrði án húsnæðis. í framhaldi af
þessu lögðu fulltrúar Landssam-
bands kanínubænda til á aðal-
fundi Fínullar að fyrirtækið yrði
flutt út á land og voru strax
ncfndir tveir staðir til sögunnar,
þ.e. Akureyri og Hvolsvöllur.
Magnús segir að margir aðilar
styðji flutning Fínullar út á land.
Sem dæmi nefnir hann að for-
tnaður Framleiðnisjóðs landbún-
aðarins hafi lýst yfir stuðningi við
þessa hugmynd.
Magnús segir of snemmt að
segja til um niðurstöðuna nú.
Hann segir framhaldið ráðast
nokkuð af endurskipulagning-
unni og afkomunni á þessu ári.
Reiknað hafi veriö mcð að selja
fyrir um 75 milljónir í ár og allt
stefni í að a.m.k. takist að selja
fyrir um 25 milljónir á innlendum
markaði eins og áætlanir hafi gert
ráð fyrir. Magnús segir að vissu-
lega sé staða fyrirtækisins erfið
þar sem um miklar skuldir sé að
ræða en að sínu mati séu engin
rök fyrir því að fyrirtækið verði
gert gjaldþrota. „Eg vil ekki trúa
því að þetta fyrirtæki geti ekki
gengið," segir Magnús. JÓH
Akureyri:
Sigurborg ætlar að starfa sjálfstætt
- hættir við Einangrunarstöðina í Hrísey
Bæjarstjórn Húsavíkur:
Framsókn vill Flugleiðir áfram