Dagur - 21.11.1990, Page 7

Dagur - 21.11.1990, Page 7
 Miðvikudagur 21. nóvember 1990 - DAGUR - 7 Oðins gjarnan kallaður, komu saman í Ólafsfirði verkefnis á Suðurlandi síðastliðið haust. Hér sést nt leiðsögumanni sínum. um fyrir tímaritið ODIN-posten, og fengu þar með í hendur áþreifanlega afurð vinnu sinnar. Þegar fyrsta árið kom í ljós mikilvægi þessa verkefnis fyrir skólana. Nemendur bókstaflega helltu sér yfir verkefnin auk þess að kynna skólana sína í ODIN- posten og með stuttum mynd- bandsþætti. Þá varð einnig mikil umræða innan gagnabankans um bók- menntaverkefnið, sem m.a. leiddi til þess að nemendur sjálfir létu eigin sköpun leiftra og sömdu sínar eigin smásögur og ljóð. Þá kom vel í ljós að áhugi nemenda þegar fram kom sú hug- mynd að safna upplýsingum um jólin og jólahefðir á Norðurlönd- um. Frá sjónarhóli kennslufræðinn- ar, vinnubragða og kennslutækni þá var augljóst að kennarar og nemendur þróuðu með sér ný vinnubrögð og hugsun hvað varð- aði tölvur og tölvusamskipti í skólum. tímamálefni sem nemendur skipuleggja og velja sjálfir. Þetta er gert til að opna vettvang þar sem nemendur geta sjálfir valið að ræða þau mál sem þeim finnst mikilvægt að ræða og kanna. Frumkvöðull og fyrirmynd sambærilegra verkefna í framtíðinni ÓÐINN er eina samnorræna skólaverkefnið með beinni þátt- töku skóla frá öllum löndunum. Þá er ÓÐINN næst stærsta verk- efnið sem NORDINFO hefur tekið sér fyrir hendur. Til þess að svona verkefni geti þrifist og styrkt norræna samvinnu innan skólanna er nauðsynlegt að stjórnendur ríkja, héraða og sveitarfélaga séu reiðubúnir að leggja fram þá hluti sem svona verkefni þarf að fá, þ.e. stuðning, skilning og fjármagn. ÓÐINN er ódýr þegar litið er til r mikla möguleika: lilli Norðurlandanna Éökuskóla í norræna samstarfsverkefninu þurft að nota margvíslega kunn- áttu og flétta saman aðferðir og þekkingu í mörgum námsgrein- Samskipti á norsku, sænsku og dönsku í ljósi þess að ekki er til fullþró- aður skólagagnabanki á Norður- löndum var ákveðið að nota enskan skólagagnabanka, Campus. Innan Campus var útbúinn norrænn gagnabanki - Óðinn - en þar fara samskiptin fram á norsku, sænsku og dönsku. Ákveðið var að vinna eftirfarandi efni: Kynningu þar sem skólarnir kynntu sig með lýsingum á skólanum, skóladeginum, umhverfi, tómstundaiðju o.fl. Bókmenntaverkefni þar sem nemendur fengu bækling með ljóðum og textum frá öllum þátt- tökulöndunum, þar sem unnið var með norrænar bókmenntir. Ásamt þessu og tölvusamskipt- um unnu nemendur að efnisöfl- Óðinn í dag I Ijósi þeirrar reynslu sem fengist hefur af þessu verkefni hefur kennarahópurinn sem unnið hefur við þróun ÓÐINS ákveðið að halda áfram vinnunni við gagnabanka og samskipti. Nú verður aðallega unnið með þrjú verkefni. í fyrsta lagi með umhverfi þar sem nemendur vinna við að greina umhverfi sitt, aðallega fjörur; safna upplýsingum inn á gagnabankann og bera síðan saman upplýsingarnar milli land- anna með umræðum sín á milli. í öðru lagi að vinna með bók- menntir en þar munu nemendur vinna með þjóðsögur. Hvert þátttökuland sendir stutta sögu til stjórnenda í Kaupmannahöfn, sem fjölrita og dreifa henni til þátt- takenda þannig að umræður fara fram á sama grunni. Þriðja verkefnið ber yfirskrift- ina „í deiglunni" en í þessu verk- efni fara fram umræður um sam- annars vegar þeirra milljóna sem varið er innan skólakerfisins og hins vegar þess árangurs, sem þegar hefur sýnt sig og vænta má í framtíðinni. Aukinn áhugi á norrænu sam- starfi á öllum sviðum segir okkur að ÓÐINN er í takt við tímann og mun án efa verða álitinn frum- kvöðull og fyrirmynd sambæri- legra verkefna í framtíðinni. Einn stjórnandi í hverju landi Verkefnið er þannig skipulagt að í hverjum skóla, sem þátt tekur í starfinu er tengiliður í hópi kennara, sem vinnur í samráði við stjórnanda, en einn slíkur er í hverju landi. Yfirstjórn verkefnisins er hjá Teknologi- og Informatikcenteret í Kaupmannahöfn, en þar fara Ebbe Schultze og Jan Pagh bæði með hlutverk landsstjórnenda í Danmörku og yfirstjórnar gagna- bankans. JÓH að í turni Akureyrarkirkju fund- ust merkilegar heimildir í göml- um kassa, og var unnið úr þeim á héraðsskjalasafninu. Sagt er frá búnaði Akureyrar- kirkju, einstökum gripum og lista- verkum, pípuorgeli og steindum gluggum, svo nokkuð sé nefnt. Allítarlega er greint frá starf- semi þeirri sem í kirkjunni hefur farið fram gegnum árin, bæði eig- inlegri kirkjulegri starfsemi og öðru starfi á hennar vegum. Rak- in er saga félaga sem starfað hafa í tengslum við kirkjuna, t.d. kvenfélags, æskulýðsfélags, sunnudagaskóla, kirkjukórs og bræðrafélags. Tónlistarstarfsemi er gerð góð skil í bókinni ásamt ýmsri annarri menningarstarfsemi sem henni tengist. Rakin eru helstu æviatriði þeirra átján presta sem þjónað hafa Akureyrarkirkju frá upp- hafi, svo og getið annarra starfsmanna, t.d. sóknarnefnda- manna og safnaðarfulltrúa. Þá eru sérstakir kaflar um safnaðar- heimilið, - kirkjugarðinn og Minjasafnskirkjuna. Ýmsar skrár fylga ritinu, heimildaskrá, nafna- skrá með yfir þúsund nöfnum, skrá yfir myndir og höfunda þeirra, en í bókinni eru 300 myndir, þar af 40 litmyndir. Höfundar mynda hafa nærri allir látið birtingarréttinn endur- gjaldslaust eftir í þetta verk, m.a. Eðvarð Sigurgeirsson, ljósmynd- ari, sem tók langflestar myndir í bókinni, en meðal annarra sem. allmargar myndir eiga eru Jón Oddgeir Guðmundsson og Gunnlaugur P. Kristinsson. Saga Akureyrarkirkju er 530 blaðsíður að stærð, prentuð hjá P.O.B. Sverrir Pálsson segir að sér sé ofarlega í huga gott samstarf við prentverk og útgáfunefnd, en það hafi allt verið með miklum ágætum. Hvað sjálfa sögu Akur- eyrarkirkju snertir sé m.a. eftir- minnilegt hversu stór hlutur sóknarprestanna var, en hann var meiri en sást á yfirborðinu, t.d. barátta sr. Geirs fyrir yfirráð- um kirkjunnar yfir eignunt sínum, og barátta og herkænska sr. Friðriks Rafnar við byggingu nýju kirkjunnar. „Þetta var mjög skemmtilegt verk, það var mér til mikillar ánægju að vinna það,“ segir Sverrir Pálsson. EHB msson, Jón Oddgeir Guðmundsson, Sverrir di f.v. Gunborg Kristinsson og Ragnheiður LEGO - PLAYMO - FISHER PRICE - BAMBOLA - BARBIE - SINDY Jóladagatal án sælgætis frá kr. 195 Dagatöl með límmiðum PRRÍS Leikfangamarkaóurinn Hafnarstræti 96 • Sími 27744 BÍLABRAUTIR - FJARSTÝRÐIR BÍLAR - MODEL - RAMBO r v KONUR, TAKIÐ EFTIR! Kynning á JUVENA snyrtivörum, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 13.00-18.00. Margar nýjungar. Lítið inn og fáið góð ráð og leiðbeiningar. STJÖRNU APÓTEK Prófkjör Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra KYNNINGARFUNDUR í Alþýðuhúsinu við Skipagötu fimmtudagskvöld, 22.11. 1990, kl. 20.30. Aðalsteinn Arnór Hreinn Pálmi Sigbjörn Sigurður Prófkjör A Iþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra fer fram dagana 24. og 25. nóvember nk. Þessir frambjóðendur í prófkjörinu kynna sig og sín sjónarmið á opnum kynningarfundi nk. fimmtudagskvöld: Aðalsteinn Hallsson, Arnór Benónýsson, Hreinn Pálsson, Pálmi Ólaspn, Sigbjörn Gunnarsson, Sigurður Arnórsson. Fundarstjóri: Jakob Frímann Magnússon. Einsöngur: Guðmunda R. Gísladóttir revíusöngkona syngur við slaghörpuundirleik. Ókeypis kaffiveitingar • Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir! Fjölmennum á fjörugan fund Alþýðuflokksfélögin á Akureyri. lakob

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.