Dagur - 21.11.1990, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 21. nóvember 1990
Barnavagn til sölu.
Til sölu notaöur vel með farinn
Marmet barnavagn.
Eldri gerðin.
Einnig eins árs gamall bílstóll.
Uppl. f síma 22046 eftir kl. 19.00.
Til sölu lokuð kerra.
Burðarþol ca. 500 kg.
Rúmmál 2,25 rúmmetrar.
Uppl. í sima 26665 eftir kl. 18.00.
Einnig óskráður Skoda 120, árg.
’85, (til niðurrifs).
Beituhnífar.
Til sölu tveir beituskurðarhnífar.
Uppl. í síma 97-51363 eftir kl.
18.00. Ingólfur.
Til sölu útsaumaður Rokókkó
stóll.
Uppl. í síma 22873 eftir kl. 19.00.
Til sölu 2ja mánaða gömuí svört
hillusamstæða með glerskáp,
einnig kálfi undir sjónvarp og
fleira.
Uppl. í síma 96-26970.
Til sölu Labrador hvolpar.
Á sama stað fást kettlingar gefins.
Uppl. f síma 21921.
Akureyringar!
Okkar árlegi köku- og laufabrauðs-
basar verður laugardaginn 24.
nóvember kl. 14.00 í Laxagötu 5.
Félagskonur! Tekið verður á móti
brauði frá kl. 12.00 til 13.00.
Slysavarnadeild kvenna
Akureyri.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Gengið
Gengisskráning nr. 222
20. nóvember 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 54,120 54,280 54,940
Sterl.p. 106,698 107,013 107,339
Kan. dollari 46,557 46,694 47,209
Dönskkr. 9,5703 9,5986 9,5299
Norskkr. 9,3779 9,4056 9,3515
Sænskkr. 9,7725 9,8014 9,8011
Fi. mark 15,2601 15,3052 15,2675
Fr. tranki 10,8839 10,9160 10,8599
Belg. franki 1,7768 1,7820 1,7664
Sv.franki 43,4176 43,5459 42,9924
Holl. gylllni 32,5074 32,6035 32,2598
V.-þ. mark 36,6679 36,7763 36,3600
l’t. líra 0,04875 0,04889 0,04854
Aust.sch. 5,2139 5,2293 5,1684
Port. escudo 0,4163 0,4175 0,4129
Spá. peseti 0,5791 0,5808 0,5804
Jap.yen 0,42138 0,42263 0,43035
irsktpund 98,214 98,505 97,519
SDR 78,4897 78,7217 79,0306
ECU, evr.m. 75,6246 75,8482 75,2925
Til sölu Polaris Indy sport, árg.
'88.
Hiti f höldum og rafstart.
Uppl. í síma 22936 og 24478 eftir
kl. 18.00.
Til sölu Polaris TX 440 vélsleði.
Verð kr. 110 þúsund þar af 80 þús-
und staðgreitt.
Uppl. f síma 27105 eftir kl. 17.00.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tílboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,.
yerkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
NOTAÐ INNBU,
Hólabraut 11, sími 23250.
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði á staðnum og á skrá t.d.: Bar og
barstóla í heimahús, sófasett, horn-
sófa, mjög vandað borðsstofusett
fyrir 10 manns, hjónarúm og dýnur
á góðu verði, ísskápa, eldavélar,
eldhúsborð.
Unglingahúsgögn: Svefnsófi,
skrifborð, hillur, kommóða og margt
fleira. Hef kaupendur nú þegar að
litasjónvörpum, videoum, örbylgju-
ofnum, frystikistum, þvottavélum,
bókaskápum og hillum.
Einnig antik húsbúnaði og mörgu
fleiru.
Sækjum og sendum heim.
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-12.00.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Smára-
hlíð.
Laus 1. desember.
Uppl. í síma 24271 eftir kl. 18.00.
Björt, nýmáluð, vei skipuiögð,
3ja herbergja íbúð til leigu í
svalablokk.
Laus um næstu mánaðamót.
Uppl. í síma 96-26970.
Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja íbúð sem fyrst.
Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma
25188 (Árný).
Komið úr felum og kaupið
Hræringinn!
Það sem áður var einkamál er nú
orðið opinbert í bókinni Hræringur
með súru slátri sem fæst í Bókabúð
Jónasar á Akureyri og Bóksölu stúd-
enta í Reykjavík.
I bókinni er m.a. hulunni svipt af
umdeildum dálkahöfundi.
Ættartölur og niðjatöl.
Ættir Síðupresta, Guðfræðingatal
1847-1976, Hjúkrunarfræðingatal,
Ættarþættir Jóhanns Eiríkssonar,
Ættir Austfirðinga 1., Svalbarðs-
strandarbók, Sterkir stofnar,
Vestur-ísl. æviskrár, 1-3 Skagfirsk-
ar æviskrár 1890-1910, og 1-4
1850-1890, Vestfirskar ættir 1-3,
ísl. Hafnarstúdentar, Kennaratal 1-
2, Læknar á fslandi 1-2, ísl.
náttúrufræðingar 1600-1900, Isl.
kaupfélagsstjórar 1882-1977, Saga
Reykjavíkurskóla nám og nemend-
ur, Kvennaskólinn í Reykjavík
1874-1974, Vestur-Skaftfellingar
3-4, Svarfdælingar 1-2 o.fl.
Fróði Kaupvangsstræti 19,
sími 96-26345.
Opið 14.00 til 16.00.
Sendum í póstkröfu.
Leiklelag Akureyrar
ENNA
UDDA
|^|ANNA
eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Leikstjórn: Sunna Borg.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur
Einar Jónasson, Hannes Örn
Blandon og Jón St. Kristjánsson.
Aukasýning:
Föstud. 23. nóv. kl. 20.30.
Allra síðasta
sýning.
Munið áskriftarkortin og
hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073.
LeiKFGlAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Húsmunamiðlunin.
Frystiskápar, kæliskápar, Candy
þvottavél.
Hansahillusamstæða með hillum,
baki og skáp ca. 3 bil.
Skrifborð og skrifborðsstólar.
Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, ásamt
hornborðum og sófaborðum, einnig
stök hornborð og sófaborð, t.d. úr
beyki. Tveggja sæta sófar og
tveggja sæta svefnsófar. Tveir
brúnir leðurklæddir stólar, annar
með skammeli og kringlótt glerborð.
Svefnsófar eins manns (í 70 og 80
cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d.
Móðurást, Hugsuðurinn ofl. ofl.
Skatthol og stuttur skenkur með
glerhurðum og skúffum, einnig stór-
ir skenkir ca. 2 metrar með fúluðum
hurðum. Sjónvarpsfótur og borð
með neðri hillu fyrir video, antik.
Skemmtari. Borðstofuborð með 4
og 6 stólum. Taurúlla. Nýtt bíl-
útvarp, dýrt merki. Sjónvarp, svart/
hvítt í skáp (fallegt stykki). Eins
manns rúm með og án náttborðs.
Tveggja hólfa gaseldavél, einnig
krónur, lampar og kastarar fyrir 220
volt. Kojur með klæddum dýnum.
Vantar hansahillur, bókahillur og
alls konar aðra vel með farna hús-
muni í umboðssölu, einnig skil-
vindu.
Mikil eftirspurn.
Húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1 a, sími 96-23912.
Fjórhjól - Fjórhjól
Til sölu fjórhjól, Polaris árg. '87
(hvitt).
Uppl. í síma 23395.
SÍMI 11500
Nýtt á söluskrá:
Grundargata:
4 herb. parhús á tveimur hæðum
samtals 104 fm. Hagstæð áhvíl-
andi lán. Laust um áramót.
Melasíða:
Mjög vönduð 3 herb. íbúð á 3.
hæð, rúml. 80 fm. Laus eftir
samkomulagi.
Grundargeröi:
4 herb. raðhús á einni hæð.
Stærð ásamt geymslu samtals
117 fm. Vöriduð eign á góðum
stað. Skipti á raöhúsi meö bil-
skúr eða einbýlishúsi koma til
greina.
Eyrarlandsvegur:
Glæsilegt nýuppbert einbýlishús
ásamt bilskúr. Stærð 6-7 herb.
ásamt litilli íbúð í kjallara sam-
tals 280 fm.
Vantar:
Okkur vantar 4-5 herb. eignir
í raðhúsum, hæðum eða ein-
býlishúsum.
FASlÐGNA&fJ
SKIPASALAZggZ
NORÐURIANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð • Síml 11500
Opið virka daga kl. 14.00-18.30
á öðrum tímum eftir samkomulagi
Sölustjori:
Pétur Jósefsson
Heimasími 24485
Lögmaður:
Benedikt Ólafsson hdl.
if
Til sölu Subaru station árg. ’87.
Ekinn 69 þús. km.
Ný kúpling og nýir demparar.
Uppl. í síma 96-62324 og í vinnu-
síma 96-62521.
Vörubíll og dráttarvél.
Til sölu sex hjóla Bens 1418 árg.
’67.
Einnig IMT 569 4x4 árg. ’87.
Ekin 1000 vinnustundir.
Uppl. í síma 96-43627.
Til sölu Toyota Corolla ST, árg.
’87.
Þriggja dyra. Ekinn 41 þús. km.
Útvarp, segulband, sumar- og
vetrardekk.
Uppl. í síma 21718 eftir kl. 16.30.
I.O.O.F. 2 = 172112381/2 =Vkv.
□ RÚN 599011217 -1 Atkv. Frl.
é
I.O.G.T. stúkan ísafold-
fjallkonan no. 1.
Fundur fimmtudaginn
22. nóv. kl. 20.30 í fél-
agsheimili templara.
Kosið í stjórn fyrirtækja I.O.G.T. á
Akureyri.
Æ.t.
N.L.F.A.
Fræðslufundur verður að Hótel
KEA, fimmtudaginn 22. nóvember
kl. 20.00.
Snorri Ingimarsson, yfirlæknir í
Hveragerði flytur erindi um nátt-
úrulækningastefnuna.
Allir velkomnir.
Glerárkirkja:
Fyrirbænastund miðvikudaginn 21.
nóvember kl. 18.00.
Séra Lárus Halldórsson.
HviTAsumummn ^mhdshud
Miðvikudagur 21. nóv. kl. 17.30:
Barnafundur fyrir 8-11 ára.
Kl. 20.30: Biblíulestur með Jóhanni
Pálssyni.
Allir velkomnir.
Bjarg,
Bugðusíðu 1.
Félagsvist.
Spilum félagsvist að
Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudaginn
22. nóvember kl. 20.30.
Mætum stundvíslega.
Góð verðlaun.
Nefndin.
Saintök um sorg og sorgarviðbrögð
Norðurlandi-eystra verða með opið
hús í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 22. nóvember
frá kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag Akureyrar.
Ruby Gray verður með námskeið
sunnudaginn 25. nóvember frá kl.
10.00-12.00 og 13.00-17.00 og bcr
það yfirskriftina „Heilun og andleg
vakning".
Túlkun á staðnum.
Pantanir teknar í síma 27677
fimmtudagskvöldið 22. nóvember
kl. 20.00-21.00.
Stjórnin.