Dagur - 21.11.1990, Síða 9
Miðvikudagur 21. nóvember 1990 - DAGUR - 9
dagskrárkynning
Sjónvarpið
Fimmtudagur 22. nóvember
17.50 Stundin okkar.
18.20 Tumi (25).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (10).
19.20 Benny Hill (14).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.45 Skuggsjá.
Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Odds-
sonar.
21.00 Matlock (23).
22.00 íþróttasyrpa.
22.20 Ný Evrópa 1990.
Þriðji þáttur: Moskva.
Fjögur íslensk ungmenni fóru í sumar vítt
og breitt um Austur-Evrópu og kynntu
sér lífið í þessum heimshluta eftir
umskiptin. í þessum þætti segir af dvöl
þeirra í Moskvu en þar heimsóttu þau
m.a. Prövdu, voru við messur og töluðu
við fólk á fömum vegi.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 23. nóvember
17.50 Litli víkingurinn (5).
(Vic the Viking.)
18.20 Lína langsokkur (1).
(Pippi Lángstrump.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Aftur í aldir (5).
Síðasta vígi mára.
19.20 Leyniskjöl Piglets.
(The Piglet Files.)
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landsleikur í handknattleik.
Bein útsending frá seinni hálfleik í viður-
eign íslendinga og Tékka í Laugardals-
höll.
21.15 Derrick.
22.15 Todmobile.
Tónlistarþáttur með hljómsveitinni
Todmobile.
23.00 Æskufjör.
(Cooley High.)
Bandarísk gamanmynd frá 1975.
Myndin segir frá uppátækjum nokkurra
unglinga í Chicago á 7. áratugnum.
Aðalhlutverk: Glynn Turman, Lawrence
Hilton-Jacobs og Cynthia Davis.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 24. nóvember
14.30 íþróttaþátturinn.
14.30 Úr einu í annað.
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik Luton og Aston
Villa.
16.45 Hrikaleg átök: Þriðji þáttur. '
17.15 HM í blaki - Úrslit í karlaflokki.
17.50 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd (6).
18.25 Kisuleikhúsið (6).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Háskaslóðir (5).
(Danger Bay.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Líf í tuskunum (4).
Búpeningur á mölinni.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (9).
(The Cosby Show.)
21.25 Fólkið í landinu.
Landsins yngsti leikstjóri.
Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Magnús Geir
Þórðarson yngsta leikhússtjóra landsins.
21.55 Himnahundurinn.
(O, Heavenly Dog.)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 1980.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Jane Sey-
mour, Omar Sharif og hundurinn Benji.
23.35 Fórnarlömbin.
(Victims for Victims.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984.
Leikkoná verður fyrir árás brjálaðs aðdá-
anda og einsetur sér að hjálpa fólki sem
orðið hefur fyrir svipaðri reynslu.
Aðalhlutverk: Theresa Saldana og Adrian
Zmed.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 25. nóvember
14.00 Golf.
15.00 íslendingar í Kanada.
Hið dýrmæta erfðafé.
15.45 Ljóðið mitt.
Hannes Pétursson skáld velur sér ljóð.
16.05 Vilhjálmur Tell.
Seinni Wuti.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Kirsuberjaræningjarnir.
(Körsbársrövarna.)
18.40 Ungir blaðamenn (4).
(Deadline.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Dularfuili skiptineminn (1).
(Alfonzo Bonzo.)
19.30 Fagri-Blakkur.
(The New Adventures of Black Beauty.)
20.00 Fréttir og Kastljós.
20.40 Landsleikur í handknattleik.
Bein útsending frá seinni hálfleik í leik
íslendinga og Tékka i Laugardalshöll.
21.15 Ófriður og örlög (7).
(War and Remembrance.)
22.10 í 60 ár (6).
Fréttir.
22.20 Undir Biltmore-klukkunni.
(Under the Biltmore Clock.)
Bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu
F. Scott Fitzgeralds.
Hún fjallar um unga elskendur, sem
verða leiksoppar hefða og stéttaskipting-
ar á fyrri hluta aldarinnar.
Aðalhlutverk: Sean Young, Lenny Von
Dohlen og Barnard Hughes.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 22. nóvember
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Með afa.
19.19 19.19.
20.10 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.05 Draumalandið.
Flest eigum við okkur eitthvert drauma-
land, stað eða svæði, sem við höfum ein-
stakt dálæti á. Stundum er þetta drauma-
landið okkar vegna þess að við unum okk-
ur svo vel þar, eða þekkjum svo vel til.
Stundum hefur okkur lengi dreymt um að
stíga fæti okkar þarna. í þessum þáttum
er Ómar Ragnarsson á ferð og flugi með
þátttakendum, sem ýmist hefur verið
boðið far til draumalandsins eða að hann
rekst á þá þar. Á leiðinni spjallar Ómar
við þátttakendur og forvitnast um þá
sjálfa og viðhorf þeirra til draumlandsins.
21.35 Hvað viltu verða?
Rafiðnaðarsambandið.
22.00 Áfangar.
22.10 Listamannaskálinn.
Yuri Bashmet.
23.05 Reiði guðanna II.
(Rage of Angels II.)
Seinni hluti spennandi framhaldsmyndar
sem gerð er eftir metsölubók Sidney
Sheldon.
Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Ken
Howard, Michael Nouri og Angela Lands-
bury.
Stranglega bönnuð börnum.
00.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 23. nóvember
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Túni og Tella.
17.35 Skófólkið.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
18.30 Byimingur.
19.19 19.19
20.10 Kæri Jón.
(Dear John.)
20.40 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.35 Bubbi Morthens á Púlsinum.
í þessum þætti kynnumst við tónlistar-
manninum Bubba Morthens og fáum að
heyra lög af væntanlegri hljómplötu hans.
22.00 Ertu að tala við mig?#
(You Talkin’ To Me?)
Áðalhíutverk: JÍm Youngs, James Noble
og Faith Ford.
23.35 Morðin í Whasington.#
(Beauty and Denise.)
Aðalhlutverk: David Carradine, Julia
Duffy og Dinah Mahöff.
Bönnuð bömum.
01.10 Herstöðin.
(The Presidio.)
Morð er framið í herstöð í nágrenni San
Francisco og er lögreglumaður frá borg-
inni fenginn til að rannsaka málið. Yfir-
maður herstöðvarinnar er-lítt sáttur við
það, því hann og lögreglumaðurinn hafa
lengi eldað grátt silfur saman. Þrátt fyrir
það neyðast þeir til að vinna saman að
frágangi málsins og á niðurstaðan eftir
aðkoma þeim óþægilega á óvart.
Aðalhlutverk: Sean O'Connery, Mark
Harmon og Meg Ryan.
Stranglega bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 24. nc/i mber
09.00 Með Afa.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðagerði.
11.20 Herra Maggú.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna.
12.00 í dýraleit.
(Search for the Worlds Most Secret
Animals.)
12.30 Kjallarinn.
13.00 Ópera mánaðarins.
Billy Budd.
15.40 Eðaltónar.
16.10 Syrtir í álinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Hvað viltu verða?
Endurtekinn þáttur þar sem fjallað er um
störf innan Rafiðnaðarsambandsins.
19.19 19.19.
20.00 Morðgáta.
(Murder She Wrote.)
20.50 Spéspegill.
21.20 Tvídrangar.
22.10 í kröppum leik.#
(The Big Easy.)
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Ellen Barkin
og Ned Beatty.
Bönnuð börnum.
00.00 Lögga til leigu.#
(Rent-A-Cop.)
Hér er á ferðinni þrælgóð spennumynd,
þar sem segir frá lögreglumanni og gleði-
konu, sem neyðast til að vinna í samein-
ingu að framgangi sakamáls.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Liza Min-
elli.
Bönnuð börnum.
01.35 Frumherjar.
(Winds of Kitty Hawk.)
Aðalhlutverk: Michael Moriarty og David
Huffman.
03.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 25. nóvember
09.00 Geimálfarnir.
09.25 Naggarnir.
09.50 Sannir draugabanar.
10.15 Mímisbrunnur.
11.10 Perla.
11.35 Skippy.
12.00 Popp og kók.
12.30 Breska konungsfjölskyldan.
(Unauthorized Biography: The Royals.)
13.20 ítalski boltinn.
Bein útsending frá leik í fyrstu deild
ítalska fótboltans.
15.10 NBA karfan.
16.25 Beinn í baki.
(Walk Like A Man.)
Gamanmynd þar sem segir frá ungum
manni sem hefur alist upp á meðal úlfa.
Aðalhlutverk: Howie Mandel, Christop-
her Lloyd og Cloris Leachman.
17.50 Leikur að ljósi.
(Six Kinds of Light.)
Ný þáttaröð þar sem fjallað verður um
lýsingu, aðallega í kvikmyndum en einnig
á sviði.
Rætt er við bæði ljósameistara, leikara og
leikstjóra.
Fyrsti þáttur af sex.
18.20 Frakkland nútímans.
(Aujourd'hui.)
18.35 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years.)
20.30 Lagakrókar.
(L.A. Law.)
21.20 Björtu hliðarnar.
21.45 Hoover gegn Kennedy.#
(Hoover vs. the Kennedys: The Second
Civil War.)
Þegar John F. Kennedy varð forseti
Bandaríkjanna árið 1960 var J. Edgar
Hoover æðsti maður alríkislögreglunnar,
þá sextíu og fimm ára gamall. Eftir þrjátíu
og sex ára starf í þágu fimm forseta,
heyrði hann í fyrsta skipti undir hinn
þrjátíu og fimm ára gamla dómsmálaráð-
herra, Robert Kennedy. Þessu undi
Hoover illa og hundsaði skipanir Kennedy-
anna.
Fyrsti hluti af þremur.
Annar hluti er á dagskrá annað kvöld.
23.30 Stolið og stælt.
(Murph the Surf.)
Þessi mynd er byggð á sönnum atburð-
um.
Aðalhlutverk: Robert Conrad, Don Stroud
og Donna Mills.
. Bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 26. nóvember
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Depill.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 í dýraleit.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.05 Sjónaukinn.
21.35 Á dagskrá.
21.50 Hoover gegn Kennedy.
(Hoover vs. the Kennedys: The Second
Civil War.)
Annar hluti.
22.40 Öryggisþjónustan.
(Saracen.)
22.40 Sögur að handan.
23.30 Fjalakötturinn.
í sporðdrekamerkinu.#
(Sotto il segno dello Scorpione.)
Aðalhlutverk: G.M. Volonte, L. Bose, G.
Brogi og Samy Pavel.
01.00 Dagskrárlok.
Mötuneyti
Óskum eftir að ráða starfskraft til þess að sjá um
mötuneyti hjá bankastofnun.
Um heilsdagsstarf er að ræða. Starfið er laust nú
þegar.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð aðeins á skrif-
stofunni.
□□□□RÁÐNINGAR
Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, sími 26600
Bæjarbúar!
Tökum á móti notuðum, vel með förnum
fötum.
Upplýsingar veita Guðrún í síma 21024 og Hekla í
síma 23370.
Mæðrastyrksnefnd.
Aðalfundur
Veiðifélags Eyjafjarðarár
verður haldinn í Hrafnagilsskóla laugardaginn 1. des.
kl. 2 e.h.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram
arðskrá til samþykktar. Ennfremur rætt um breytt
fyrirkomulag á leigu árinnar.
Stjórnin.
Frá menntamálaráðuneytinu
Auglýsing um styrk-
veitingu til náms-
efnisgerðar á fram-
haldsskólastigi
Ráðuneytið auglýsir hér meö eftir umsóknum um
styrk til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi.
Tilgangurinn með styrkveitingunni er að stuðla
að aukinni námsefnisgerð á framhaldsskólastigi
og draga þannig úr þeim skorti sem er á kennslu-
efni í hinum ýmsu námsgreinum, bæði bóklegum
og verklegum.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu,
framhaldsskóladeild, fyrir 15. desember n.k., á
þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá í
ráðuneytinu.
Hjúkrunarfræðingar!
Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga við
Heilsugæslustöðina á Laugum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu-
stöðvarinnar á Húsavík í síma 96-41333.
Deildarbókavörður
Hálf staða deildarbókavarðar (bókasafnsfræð-
ings) við bókasafn Veðurstofu íslands er laus til
umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri
störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist
umhverfisráðuneytinu eigi síðar en 24. nóvember
1990.
Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Veðurstof-
unnar.
Veðurstofa íslands.
Garðyrkjumaður
Óskum eftir að ráða garðyrkjumann til starfa frá
og með 1. desember.
Um er að ræða vinnu í gróðurhúsum svo og hirðingu
garða.
Skriflegar umsóknir skulu berast til skrifstofu okkar
að Hverahlíð 23 b, 810 Hveragerði fyrir 30. nóvem-
ber n.k.
Húsnæði á staðnum í boði.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Gísli Páll í síma
98-34289 milli kl. 11.00 og 12.00 alla virka daga.
Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi.