Dagur - 21.11.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 21. nóvember 1990
f/ myndasögur dags~~]i
ÁRLAND
Jæja... Sirrý..'\ Gottl... \ ■§
Hvernig hefur J Gott þú það?y>^*» Lenni, , Alveg ágætty §
c^Ui' f' y en
æBs&áL i9^v
' - • ' •., ■ .
. ...■
# Sekúndubrots
viðsnúningur
Eins og fram hefur komið
sótti gífuriegur mannfjöldi
hátíðarmessu ( Akureyrar-
kirkju sl. sunnudag. Messan
þótti vera hin hátíðlegasta í
alla staði og fólk að sama
skapi í hátíðarskapi. í lok
messunnar báðu sóknar-
prestar viðstadda að sitja og
hlýða á eftirspilið og tekið var
fram að það væri sungið.
Söfnuðuiinn varð að sjálf-
sögðu góðfúslega við þess-
ari bón prestanna og beið
rólegur.
Ekki er ofsögum sagt að fólk
hafi kippst við þegar „ósköp-
in“ dundu yfir. Orgelið var
sett í fimmta gír, hár og hvell-
ur lúðraþytur fyllti kirkjuna,
pákur voru barðar af miklum
móð og hátt í 50 kórfélagar í
Kór Akureyrarkirkju sungu
eins kröftugt og mögulegt
var. Söfnuðurinn er eðli
málsins samkvæmt vanur að
snúa vitum sínum í átt að alt-
arinu. Það skipti engum tog-
um að safnaðarbörnin sneru
höfði á sekúndubroti í átt
að kórloftinu og á andliti
þeirra mátti í senn lesa undr-
un og skelfingu.
En sem betur fer varð hávað-
, inn ekki neinum að fjörtjóni
i og skrifari S&S hefur heyrt á
mörgum viðstöddum að
nefnt eftirspil sé nokkuð sem
þeir munu aldrei gleyma, svo
stórkostlegt hafi það verið.
# Mánuður
í sæluna
Það er spurning, lesendur
góðir, hvort þið hafið veitt því
athygii að í dag er nákvæm-
lega einn mánuður þangað til
hinn almenni launamaður
kemst í jólafrí. Málið er það,
að jólin ( ár eru sérdeilis
notaleg. Stanslaus sæla frá
og með föstudeginum 21.
desember til og með mið-
vikudagsins 26. desember.
Síðan taka við tveir vinnu-
dagar og sami draumurinn
endurtekinn um áramótin.
Þetta er náttúrlega hið besta
mál og ekki væri úr vegi að
löggjafinn lögfesti svo langt
frí.
# Tímabært
auglýsinga-
flóð?
Þegar mánuður er til jóla eru
kaupmennirnir þegar komnir
í hátíðarfötin og byrjaðir að
auglýsa jólaþetta og jólahitt.
Endalaust er hægt að deila
um hvenær rétt sé að byrja
að minna sauðsvartan blank-
an almúgann á jólin. Ramma-
gerðin er löglega afsökuð að
byrja að hamra á fæðingar-
hátfð frelsarans fyrir allar
aldir. Hins vegar leggur S&S
til að Alþingi setjí iög sem
banni notkun nafnorðsins
„jól“ fyrir mánaðamótin
nóvember-desember ár
hvert, „enda sé Rammagerð-
in undanþegin."
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Miövikudagur 21. nóvember
17.50 Töfraglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Mozart-áætlunin (8).
19.20 Staupasteinn (13).
(Cheers.)
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Úr handraðanum.
Það var árið 1969.
Syrpa af gömlu og góðu skemmtiefni sem
Sjónvarpið á í fórum sínum.
Umsjón: Andrés Indriðason.
21.20 Gullið varðar veginn (5).
(The Midas Touch).
Það er dýrt að skulda.
22.15 Fljótið.
(The River).
Indversk bíómynd frá 1951.
Sígild mynd, gerð eftir sögu Runers
Goddens um nokkur börn sem alast upp í
Bengal.
Aðalhlutverk: Patracia Walters, Nora
Swinburne og Arthur Shields.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Fljótið - framhald.
00.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 21. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 Glóálfarnir.
17.40 Tao Tao.
18.05 Draugabanar.
18.30 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
18.55 Létt og ljúffengt.
Þriðji þáttur, þar sem matreiddur er ljúf-
fengur hrísgrjónaréttur.
19.19 19:19.
20.10 Framtíðarsýn.
(Beyond 2000.)
21.05 Lystaukinn.
21.35 Spilaborgin.
(Capital City.)
22.25 ítalski boltinn.
Mörk vikunnar.
Markasúpa að hætti hússins.
22.50 Sköpun.
(Design).
í þessum þætti verður talað við Giorgio
Armani, en hann hefur fengist við hönn-
un á mörgu öðru en fötum og ilmvatni,
einnig verður litið á verk innanhúss-
hönnuðarins Andree Putman og Mayu
Lin en hún er ungur bandarískur arkitekt
og myndhöggvari.
23.40 Reiði guðanna II.
(Rage of Angels n.)
Jennifer Parker hefur yfirgefið New York
og hafið lögfræðistörf í Róm á Ítalíu. Ást
sinni á varaforsetanum, Adam Warner,
heldur hún vandlega leyndri og enn færri
vita að Adam er faðir sonar hennar.
Aðalhutverk: Jaclyn Smith, Ken Howard,
Michael Nouri og Angela Landsbury.
Stranglega bannað börnum.
Annar hluti er á dagskrá annað kvöld.
01.15 Dagskiárlok.
Rás 1
Mi ^v.kudagur 21. nóvember
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karisdóttir.
7.32 Segðu mér sögu.
„Anders í borginni" eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (8).
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunauki kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
09.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (33).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri).
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu og neytendamál og ráðgjafa-
þjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar eftir Tsjajkovskij.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálms-
son.
Höfundur les (19).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi
Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.30 Nokkrir nikkutónar.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Sjónaukinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 21. nóvember
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af
einkennilegu fólki: Einar Kárason.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur-
tónlist og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur!
Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún
Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
- Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Jcni Michell.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Úr smiðjunni.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum með Mike Oldfield.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 21. nóvember
8.10-8.30 Útvarp Norðuriands.
18.03-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Miðvikudagur 21. nóvember
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 Snorrí Sturluson.
17.00 ísland í dag.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson.
22.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Kristófer Helgason áfram á vaktinni.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 21. nóvember
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.