Dagur - 04.12.1990, Side 8

Dagur - 04.12.1990, Side 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 4. desember 1990 Risarnir Pétur Guðmundsson og Cedric Evans háðu marga hildi i „haloftun- um“. Evans þurfti að lokum að yfirgefa völlinn með 5 villur. Mynd. Goiii Blak, 1. deild karla: Formsatriði hjá KA KA-menn unnu fyrirhafnarlít- inn sigur á Frömurum í 1. deild karla í blaki á Akureyri á laug- ardaginn. Þeir þurftu ekki nema þrjár hrinur enda mót- staðan vægast sagt lítil og aug- ljóst allan tímann hvort liðið myndi sigra. - sigruðu Fram 3:0 KA-menn byrjuðu á að komast í 9:2 í fyrstu hrinu en slökuðu þá á og Framarar náðu að minnka muninn í eitt stig, 11:10, áður en KA-menn lifnuðu við aftur og unnu 15:11. Framarar voru yfir í byrjuninni á annarri hrinu en KA-menn komust yfir 7:6 og Úrvalsdeild A-riðill Iiaukur-IR UMFN-SnæfelI 89:70 102:52 UMFN 13 10- 3 1192: 996 20 KR 13 8- 5 1061:1020 16 Haukar 13 7- 6 1083:1073 14 Snæfell 13 2-11 962:1168 4 ÍR 13 1-12 875:1228 2 B-riðill Þór-UMFT 89:100 ÍBK-Valur 73:77 Tindastóll 13 11-2 1294:1162 22 ÍBK 13 9-4 1245:1149 18 UMFG 13 9-4 1135:1072 18 Þór 13 4-9 1189:1209 8 Valur 13 4-9 1054:1140 8 Blak 1. deild karla ÍS-Þróttur N. 3:2 HK-Þróttur R. 0:3 KA-Fram 3:0 HK-Þróttur N. 3:0 Þróttur R. 9 7-2 25: 9 14 KA 9 7-2 24:12 14 ÍS 8 6-2 20:14 12 HK 8 4-4 18:14 8 Þróttur N. 12 3-9 14:27 6 Fram 10 1-9 4:29 2 1. deild kvenna Völsungur-Víkíngur ÍS-Þróttur N. KA-Víkingur HK-Þróttur N. Víkingur 11 11 UBK 8 6 Völsungur 9 ÍS 10 KA 11 Þróttur N. 14 HK 9 1:3 3:0 0:3 2:3 0 33: 5 22 2 20:10 12 6- 3 20:13 12 6- 4 20:16 12 4- 7 19:24 8 3-1116:37 6 0- 9 3:27 0 Handknattleikur 2. deild Þór-UMFA Völsungur-UMFA HK Þór UBK UMFN ÍBK Völsungur UMFA Ármann ÍH ÍS 10 9-1-0 9 8-1-0 10 7-1-2 116-1-4 10 5-0-5 11 4-1-6 11 4-0-7 12 2-2-8 12 3-0-9 10 1-1-8 26:14 18:19 259:153 19 213:166 17 229:172 15 237:221 13 212:220 10 227:235 9 200:242 225:254 237:270 161:247 Handknattleikur, 2. deild: Þórsarar gefa ekkert eftir - sigruðu Aftureldingu en Völsungur tapaði Þórsarar unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 26:14, í 2. deild íslandsmótsins í hand- knattleik á Akureyri á laugar- dag. Staðan í leikhléi var 10:9, Þórsurum í vil. Á sunnudag mætti Afturelding síðan Völsungi á Húsavík og sigraði 19:18. Þórsarar áttu í mesta basli með gestina í fyrri hálfleik enda virtist kæruleysið í fyrirrúmi. Leikmenn Aftureldingar börð- ust hins vegar ágætlega og þeim gekk vel að finna leiðir í gegn- um götótta vörn Þórs. Þórsarar voru þó ætíð fyrri til að skora en náðu aldrei meira en tveggja marka mun, 6:4. í seinni hálfleik skoraði Afturelding fyrsta markið en leikmenn liðsins náðu síðan ekki að bæta við öðru marki fyrr en 14 mínútum seinna. Á meðan skoruðu Þórsarar 7 mörk í röð og gerðu út um leik- inn. Sóknarleikur Þórs hefur reyndar oft verið betri en varn- arleikurinn lagaðist og það gerði útslagið. Munurinn jókst sífellt og varð mestur 13 mörk. Þórsliðið var jafnt eins og oft áður en hjá Aftureldingu voru Gunnar Guðjónsson og Lárus Sigvaldason allt í öllu. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 5, Ólafur Hilmarsson 4, Páll Gíslason 4, Rúnar Sigtryggsson 4, Sævar Árnason 4, Ingólfur Samúelsson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Aðalsteinn Pálsson 1. Gunnar Guðjónsson og Lárus Sig- valdason skoruðu 5 mörk hvor fyrir Aftureldingu. Slakt hjá Völsungum Völsungar áttu afleitan leik í fyrri hálfleik og Afturelding leiddi með 2-3 mörkum. Sér- staklega var vörnin slæm hjá Völsungum og þegar hún lagað- ist í seinni hálfleik brást sóknar- leikurinn þannig að Afturelding náði að halda fengnum hlut. Völsungar tóku örlítinn kipp í restina en það nægði ekki til og Afturelding fór með bæði stigin. Heiðar Dagbjartsson varði ágætlega í marki Völsungs, sér- staklega í seinni hálfleik. Ásmundur Arnarsson lék þokkalega en aðrir náðu sér ekki á strik. Mörk Völsungs: Ásmundur Arnarsson skoraði 4 mörk, Helgi Helgason 3, Örvar Sveinsson 2, Tryggvi Guðmundsson 2, Vilhjálmur Sigmundsson 2, Sveinn Freysson 2, Haraldur Haraldsson 1, Jónas Grani Garðarsson 1 og Skarphéðinn ívarsson 1. Viktor Viktorsson var yfirburðamað- ur hjá Aftureldingu og skoraði 8 mörk. íþróttir Úrvalsdeildin í körfuknal möimum unnu 15:9. Það var síðan aðeins formsatriði að ljúka síðustu hrin- unni, KA-menn komust í 11:1 en slökuðu aftur á og unnu á endan- um 15:6. Tindastóll sigraði Þór fyrir fullu húsi áhorfenda í íþrótta- höllinni á Akureyri á sunnu- dagskvöldið. Lokatölurnar urðu 89:100 í bráðskemmtileg- um leik og Tindastóll situr því í efsta sæti úrvalsdeildarinnar nú þegar jólafrí körfuknatt- leiksmanna er hafíð. Loftið var þrungið spennu í höllinni á sunnudagskvöldið enda Akureyringar búnir að bíða með eftirvæntingu eftir þessum leik. 700 manns voru mættir á pallana og er ekki á hverjum degi sem forráðamenn íþróttahallarinnar þurfa að biðja áhorfendur að þjappa sér betur saman. U.þ.b. 200 manns komu frá Sauðárkróki og Iífguðu þeir mikið upp á stemmninguna. Leikurinn var mjög hraður frá fyrstu mínútu en greinilegt var að taugaspenna sat í leikmönnum beggja liða. Aðeins Ivan Jonas virtist rólegur og skoraði hann sex fyrstu stig leiksins en Þórsar- ar vöknuðu þá til lífsins og jöfn- uðu. Stólarnir höfðu síðan frum- kvæðið framan af fyrri hálfleik en Þórsarar voru ætíð skammt und- KA-liðið átti engan stjörnuleik enda var mótspyrnan of lítil til að búast mætti við því. Vara- mennirnir fengu að spreyta sig og stóðu sig með prýði. Hjá Fröm- urum var fátt um fína drætti enda liðið tvímælalaust það slakasta i deildinni. an og þegar skammt var til hlés náðu þeir forystunni. Þegar rúm mínúta var eftir var staðan 40:35 fyrir Þór en Tindastóll skoraði 7 síðustu stigin og staðan í hléi var 40:42. Þegar aðeins tvær mínútur voru liðnar af seinni hálfleik urðu Þórsarar fyrir áfalli. Jóni Erni Guðmundssyni var vikið af leik- velli eftir að hafa brotið á Einari Einarssyni. „Þetta var ásetnings- Ivan Jonas var besti maður vallar- ins. Hér skorar hann eina af fjöl- mörgum körfum sínum. ,, , „ B Mynd: Golh Háspennu„dr2 í nágranna Blak, 1. deild kvenna: Tveir Víkingssigrar - gegn Völsungi og KA Fátt virðist getað stöðvað Vík- ing í 1. deild kvenna í blaki. Liðið Iék tvo leiki á Norður- landi um helgina, á föstudags- kvöldið sigraði það Völsung 3:1 á Húsavík og daginn eftir lagði það KA 3:0 á Akureyri. Liðið hefur unnið alla sína leiki til þessa og hefur afger- andi forystu í deildinni. Völsungar byrjuðu mjög vel í leiknum á föstudagskvöldið og voru lengi yfir í fyrstu hrinu. Þær misstu þó dampinn þegar staðan var 12:10 og Víkingar unnu 15:13. Þær unnu síðan aðra hrinu 15:8 en í þeirri þriðju höfðu Völsungar sigur eftir mikla bar- áttu, 16:14. En allt kom fyrir ekki, Víkingur tryggði sér sigur- inn með því að vinna fjórðu hrinu 15:10. Völsungsliðið átti köflóttan leik en bestar voru Jóhanna Guðjónsdóttir og Björg Björns- dóttir. Víkingur hafði nokkra yfir- burði í tveimur fyrstu hrinunum gegn KA og vann 15:4 og 15:7. KA-stúlkurnar hresstust síðan í síðustu hrinunni og var hún jöfn framan af en Víkingar þó jafnan með frumkvæðið. Þær voru svo sterkari á endasprettinum og tryggðu sér 15:13 sigur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.