Dagur - 03.01.1991, Blaðsíða 3

Dagur - 03.01.1991, Blaðsíða 3
fréttir Fimmtudagur 3. janúar 1991 - DAGUR - 3 Hvammstangi: Lítll uUarverksmiðja í burðarliðnum - vilji fyrir að framlengja atvinnuátaksverkefnið út næsta ár „Nú er verið að vinna að því að koma upp lítilli ullarverk- smiðju hér á Hvammstanga. Ætlunin er að markaðssetja þvegna hráa ull í neytenda- pakkningum. Þá er nánast búið að ganga frá því að fá litl- Á árinu 1990 voru greiddar rúmar 60 milljónir króna í atvinnuleysisbætur til félaga í verkalýðsfélaginu Einingu við Eyjafjörð. 37,4 milljónir voru greiddar til atvinnulausra á Akureyri, en 443 voru skráðir atvinnulausir í bænum um lengri eða skemmri tíma. Hér er um mikla aukningu milli ára að ræða, því árið 1989 voru 347 atvinnulausir á Akureyri, og upphæð greiddra bóta það ár var um 20 milljónir króna. Árið 1989 var heildarupphæð atvinnuleysisbóta greiddra til Einingarféiaga 39 milljónir, og fjöldi skráðra 734. Árið 1990 ar ullarvinnsluvélar frá Ála- fossi, sem teljast vera mjög góðar til að framleiða handiðn- aðarband. Ég vonast til að þessi starfsemi geti farið af stað núna fljótlega í byrjun ársins,“ sagði Karl Sigurgeirs- voru 901 á skrá. Eining sér um afgreiðslu atvinnuleysisbóta til sjómannafélaga við Eyjafjörð, Félags málmiðnaðarmanna Akur- eyri, skipstjórafélög, félag vél- stjóra, sjómannafélag Ólafsfjarð- ar og verkstjórafélag Akureyrar. Þegar heildargreiðslur til allra þessara félaga eru skoðaðar kem- ur í ljós að árið 1989 námu þær 48,9 milljónum kr. en árið 1990 er upphæðin 81 milljón króna. Björn Snæbjörnsson, varafor- maður Einingar, segir að á Akur- eyri hafi verið jafnt atvinnuleysi allt árið, en annars staðar við Eyjafjörð er ástandið breytilegra vegna fiskvinnslunnar og mis- munandi aflabragða. Þar eru son, framkvæmdastjóri átaks- verkefnis Vestur-Húnvetninga í atvinnumálum. Karl sagði að hér væri um að ræða einskonar þróunarverkefni bænda og fyrirtækja á svæðinu, sem miðað væri við að stæði yfir í ákveðin tímabil verst, desember og janúarmánuður eru venjulega slæmir. Á síðasta ári fjölgaði atvinnlausum mest á Akureyri, Árskógshreppi, Arnarneshreppi Svalbarðsstrandarhreppi og Grenivík. Mikil lækkun var á greiddum atvinnuleysisbótum í Ólafsfirði milli ára, úr 8,3 milljón króna árið 1989 niður í 3,4 millj- ónir í ár. Björn segir að atvinnuleysi í hreppunum í nágrenni Akureyr- ar stafi af minni vinnu við fisk- vinnslu, en einnig kemur inn í dæmið að minna framboð er af atvinnutækifærum á stærri stöðunum, Akureyri og Dalvík. Þróunin hefur verið sú á Akur- um tvö ár. Saumastofan Drífa verður aðili að verkefninu, en gert er ráð fyrir að ýmsir fleiri heimaaðilar leggi því lið. Þar má nefna Kaupfélag Vestur-Hún- vetninga, Sparisjóð Vestur-Hún- vatnssýslu, sláturhúsið Ferskar eyri að menn hafa verið lengur atvinnulausir en árið 1989, og fjölgun atvinnulausra skráðra hjá Einingu hefur verið nærri eitt hundrað manns. „í sambandi við atvinnuleysið hefur ákveðin þróun átt sér stað undanfarið, sem ég tel vera mjög neikvæða. Karlmenn sem eru orðnir 65 ára og konur sem orðn- ar eru sextugar eiga nánast ekki möguleika á að fá vinnu, missi þetta fólk atvinnu sína. Oft er fólki á þessum aldri sagt upp eftir langa jjjónustu hjá sama vinnu- veitanda, áður en lífeyrisréttind- um er náð. Þá er þetta fólk venjulega í miklum vanda statt,“ segir Björn Snæbjörnsson. EHB afurðir og Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu. „Markmiðið hjá okkur er að leggja út í þetta án mikilla fjár- skuldbindinga, heldur fyrst og fremst með framlögum," sagði Karl. „Framleiðnisjóður land- búnaðarins hefur styrkt okkur í þessu máli og Framkvænidasjóð- ur íslands á vélarnar, sem við fáum gegn vægu gjaldi. Þessar vélar voru keyptar fyrir nokkrum árum af Rannsóknarráði ríkisins og Álafossi," bætti hann við. Ætla má að til að byrja með veiti umrætt verkefni þrem til fjór- um atvinnu og verður starfsemin í húsnæði gamla sláturhúss Kaup- félagsins. Samkvæmt upphaflegum áætl- unum var gert ráð fyrir að átaks- verkefni Vestur-Húnvetninga í atvinnumálum, sem Karl er fram- kvæmdastjóri fyrir, lyki um mitt ár 1991. Karl segir hins vegar vilja fyrir því hjá Héraðsnefnd að framlengja það að minnsta kosti út þetta ár. „Nefndin hefur lagt til í sinni fjárhagsáætlun að hafa átaksverkefnið út þetta ár. Okk- ur vantar hins vegar meira fjár- magn og við höfum leitað til Byggðastofnunar í því skyni og munum leita til annarra fjár- mögnunaraðila hér heima í hér- aði. Ég held að sé enginn vafi að þetta átak hefur skilað ýmsu. í því sambandi má nefna Orðtak,“ sagði Karl. óþh Verkalýðsfélagið Eining: Atvimmlausum Qölgar stórlega milli ára á Akureyri - atvinnuástand versnaði víða í byggðum Eyjaijarðar á árinu Heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu: Tveir Norðlendingar sæmdir riddarakrossi - átján íslendingar sæmdir heiðursmerkjum Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, sæmdi á nýársdag nokkra íslendinga heiðursmerkjum hinnar íslensku fálkaorðu, samkvæmt tillögum orðunefndar. Á meðal þessa fólks eru tveir Norðlendingar, þau Sigríður Schiöth, söng- stjóri á Akureyri, sem sæmd var riddarakrossi fyrir störf að söngmálum og Finnur Kristjáns- son, fv. kaupfélagsstjóri á Húsavík sem sæmdur var ridd- arakrossi fyrir störf að safna- málum. Auk þeirra voru sæmd riddara- krossi hinnar íslensku fálkaorðu þau Aðalsteinn Víglundsson, bifreiðastjóri í Reykjavík, fyrir störf að verkalýðsmálum, Egill R. Friðleifsson, kórstjóri í Hafn- arfirði, fyrir störf að söngmálum, Eiríka Friðriksdóttir, hag- fræðingur í Reykjavík, fyrir rannsóknir í þágu barna, Geir Arnesen, yfirverkfræðingur í Reykjavík, fyrir vísindastörf í þágu sjávarútvegsins, Helga Vet- urliðadóttir í Kópavogi fyrir upp- eldisstörf í þágu þroskaheftra, Ingþór Sigurbjörnsson, málara- meistari í Reykjavík, fyrir hjálp- arstörf í þágu bágstaddra, séra Jón A. Baldvinsson, sendiráðs- prestur í London, fyrir líknar- störf, Kristín Ólafsdóttir á Akra- nesi fyrir æskulýðsstörf, Ólafur Björn Guðmundson, yfirlyfja- fræðingur í Reykjavík, fyrir störf að garðyrkjumálum, Pálmi Jónsson, forstjóri í Reykjavík, fyrir störf að málefnum verslun- arinnar, Sigurður Björnsson á Kvískerjum í Austur-Skaftafells- sýslu fyrir fræðistörf, Sigurður Björnsson, óperusöngvari í Garðabæ, fyrir störf að tónlistar- málum og Örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi á Seltjarnarnesi fyrir útgáfustörf. Þrír íslendingar hlutu að þessu sinni stórriddarakross hinnar Mjög góðar söluhorfur eru á gistingu Fcrðaþjónustu bænda á þcssu ári. Mikil aukning hef- ur orðið á hópferðum er Fcröaþjónustan hefur milli- göngu um og fjöldi einstakl- inga er notfæra sér bændagist- ingu hefur einnig aukist mikið. Paul Richardsson, formaðui Félags fcrðaþjónustubænda og forstöðumaður Ferðaþjónust- unnar sagði að sér hefðu ekki enn borist tölur um allar pant- anir er borist hefðu beint til bænda sjálfra, sem væri veru- legur hluti sölunnar og því ekki enn hægt að nefna beinar tölur um aukninguna. Paul Richardsson sagði að sú flokkun ferðaþjónustubæja sem Ferðaþjónustan hefur látið vinna íslensku fálkaorðu. Það eru þau Guðrún Helgadóttir, forseti sam- einaðs Alþingis, sem sæmd var heiðursmerkinu fyrir embættis- störf, dr. Sigmundur Guðbjarna- son, háskólarektor, sem sæmdur var krossinum fyrir vísindastörf og Sigurður Helgason, prófessor í Boston, sem einnig var sæmdur þessu heiðursmerki fyrir vísinda- störf. JÓH sé nú þegar farin að skila sér í aukinni eftirspurn og sölu. Þekk- ing sem starfsmenn Ferðaþjón- ustunnar hafa öðlast á ferðum sínum vegna flokkunarinnar nýt- ist mjög vel við sölustarfsemi á erlendri grund þar sem mjög nákvæmar upplýsingar liggja fyr- ir um hvað sé í boði á hverjum stað. Paul benti á að ísland virki sem fjarlægt land í augum útlend- inga og margir viti lítið hvað sé verið að bjóða þeim með gistingu á íslenskum sveitabæjum. Hlutur útlendinga af viðskiptavinum Ferðaþjónustunnar hefur verið að aukast á undanförnum árum og sagði Paul Richardsson að samkvæmt síðusíu upplýsingum nálgist hann nú um helming þeirra. .. Ferðaþjónusta bænda: Góðar söluhorfiir á þessu ári - flokkun ferðaþjónustubæja farin að skila sér í aukinni sölu Lengri afgreiðslutími Sparisjóðs Akureyrar og Arnarnesshrepps Frá og með 3. janúar 1991 verður afgreiðslutími sparisjóðsins frá kl. 09.15- 16.00 og fimmtudaga til kl. 17.00. Verið velkomin í viðskipti allan daginn. Sparisjóður Akureyrar og Arnarnesshrepps, Brekkugötu 1, sími 24340. VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ------ DreglQ 24. d«Mmbw 1090 - VOLVO 460 GLE: 8739 165878 185171 DAIHATSU CHARADE SEDAN SGi: 30301 70090 157044 VINNINGAR ÁKR. 120.000: Vörur eöa þjónusta frá BYKO, Hagkaupum, Húsgagnahöllinni, Radióbúöinni, Úrvali-Útsýn eöa Útillfi. 7411 33065 50767 87274 109142 123073 142126 152232 186133 13629 35412 63670 99802 110065 123152 142564 161911 186905 13907 39910 70776 100370 110259 124224 142594 162524 20427 41343 72061 101720 115646 129091 142912 165670 24809 44506 72732 102517 119099 133933 143476 177151 32227 47713 77457 108606 122958 138792 146666 181745 VINNINGAR Á KR. 60.000: Vörur eöa þjonusta frá sömu aöilum. 3496 17881 30594 55895 82203 104231 136545 157663 179596 4915 18377 30979 73847 85548 107953 137348 162314 186251 5286 24636 33078 76363 86215 111272 138772 170507 10753 25112 33553 77541 93992 113106 141747 177090 12364 27980 36136 79588 95602 122314 146010 177260 13159 30126 53878 80110 98863 132591 151802 179455 Handhalar vinningsmlöa framvlsl þelm á skrífstofu Krabbamainsfálagslns aö Skógarhllö 8, slml 621414. Krabbamoinsfólagiö þakkar landsmönnum veittan stuöning. . Krabbameinsfélagið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.